Fréttablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 46
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Doktor Proktor & Tímabaðkarið 18:00 Benji the dove 18.00 Doktor Proktor & Prumpuduftið 18:00 Distant Sky - Nick Cave 20.00, 22:00 Prump í Paradís: Hard Ticket to Hawaii 20.00 Hleyptu Sól í hjartað 20:00 Andið eðlilega ENG SUB 22:00 Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 12. apríl 2018 Tónlist Hvað? Aron Hannes og hljómsveit Hvenær? 17.30 Hvar? Grundarfjarðarkirkja Aron Hannes ásamt hljómsveit mun halda tónleika í Grundar- fjarðarkirkju. Hljómsveitina skipa: Bergur Einar Dagbjartsson á trommur, Reynir Snær Magnússon á gítar, Magnús Jóhann Ragnarsson á hljómborð og Snorri Örn Arnars- son á bassa. Hvað? Gítarflautan á Tónstöfum í Bókasafni Seltjarnarness Hvenær? 17.30 Hvar? Bókasafn Seltjarnarness Flautu- og gítardúett. Kristrún Helga Björnsdóttir og Annamaria Lopa spila á Tónstöfum. Hvað? Vortónleikar Háskóla- kórsins Hvenær? 20.00 Hvar? Neskirkja Á efnisskrá eru mörg og fjölbreytt verk, þekkt og óþekkt. Meðal ann- ars mun kórinn flytja Stemmur sem Gunnstein Ólafsson útsetti, Haustnótt eftir Oliver Kentish, hið geysifjöruga Nyon Nyon eftir Jake Runestad, Ecco Mormorar L’onde eftir Monteverdi og Stjörnublóm eftir Lajos Bárdos, ásamt öðrum íslenskum og erlendum perlum. Hvað? Konur rokka á Lofti Hvenær? 21.00 Hvar? Loft, Bankastræti Stelpur rokka! standa fyrir mán- aðarlegum viðburðum á Lofti. Frítt er inn, öll velkomin og aðgengi gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Viðburðir Hvað? Kóngar í ríki sínu – Sögu- stund Hvenær? 17.30 Hvar? Bókasafn Árborgar Í dag mun Kiddý lesa upp úr bókinni Kóngar í ríki sínu eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur fyrir yngstu kynslóðina klukkan 17.30 á Bókasafni Árborgar, Selfossi. Allir hjartanlega velkomnir. Hvað? Opin æfing Hvenær? 15.00 Hvar? Borgarleikhúsið Íslenski dansflokkurinn býður áhugasömum að koma og kíkja á æfingu á verkinu Hin lánsömu á Stóra sviði Borgarleikhússins. Hvað? Litríkt sumar með Guðríði Helgadóttur Hvenær? 17.00 Hvar? Bókasafn Kópavogs Guðríður Helgadóttir garðyrkju- fræðingur fjallar um spennandi og litríkar tegundir sumarblóma sem henta við öll sumarleg tæki- færi. Hún fer yfir helstu aðstæður í görðum og gefur hugmyndir Aron Hannes skellir sér til Grundarfjarðar í kvöld með hljómsveit. Sýningin Augnablik verður opnuð í Norr11 í dag. að blómum sem henta fyrir mis- munandi skilyrði. Uppeldi, ræktun og umhirða plantnanna verður tekin fyrir, hvaða tegundir geta vaxið saman í pottum og kerum og gefnar hugmyndir að skemmtileg- um samsetningum. Viðburðurinn fer fram á 1. hæð aðalsafns og er liður í erindaröð um vorverkin sem verður á Bókasafni Kópavogs í apríl og byrjun maí. Hvað? Kaffikviss Hvenær? 17.30 Hvar? Bókasafn Akraness Í dag efnir Bókasafn Akraness til spurningakeppni eða kaffikviss úr verkum Guðrúnar frá Lundi en aðallega þó Dalalífi í tengslum við sýninguna Kona á skjön sem nú stendur yfir í safninu. Spurninga- keppnin er öllum opin og um að gera að mæta og taka þátt enda um laufléttar og skemmtilegar spurningar að ræða fyrir þá sem þekkja vel til verka Guðrúnar eða eru nýbúnir að lesa Dalalíf. Marín Guðrún Hrafnsdóttir stýrir dag- skrá. Verðlaun og heitt á könnunni Sýningar Hvað? Opnun | Augnablik – Rakel Tomas Hvenær? 18.00 Hvar? Norr11, Hverfisgötu Rakel Tomas og Norr11 bjóða þér á sýningaropnun fimmtudaginn 12. apríl kl. 18.00 í sýningarrými Norr11, Hverfisgötu 18a. Gjafa- pokar í boði fyrir stundvísa gesti og 25% afsláttur af öllum eftirprent- unum. Hvað? Tímahjólið – Sýningaropnun í Galleríi Gróttu Hvenær? 17.00 Hvar? Bókasafn Seltjarnarness Kristinn Örn Guðmundsson opnar ljósmyndasýningu sína Tíma- hjólið. Á sýningunni verða m.a. ljósmyndir sem listamaðurinn tók á miðaldadögum á Gásum við Eyja- fjörð. Líf og starf fólks í Gásakaup- stað miðalda er endurvakið með listrænu auga listamannsins. Hvað? Opnun – Minn Kópavogur Hvenær? n 18.00 Hvar? Artgallery Gátt, Hamraborg Myndlistafélags Kópavogs heldur samsýningu undir nafninu „Minn Kópavogur“. Sýnd verða fjölbreytt verk að venju. Sjá má eldri verk í bland við glæný verk unnin í þessum mánuði á myndlistarnám- skeiðum á vegum félagsins. Hvað? Leiðsögn listamanns: Anna Fríða Jónsdóttir Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsið Anna Fríða Jónsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína Tón í D-sal Hafnarhússins. Guðríður Helgadóttir fjallar um blóm í Bókasafni Kópavogs. fréttABlAðið/vilHelm 1 2 . a p r í l 2 0 1 8 F I M M T U D a G U r30 M e n n I n G ∙ F r É T T a B l a ð I ð 1 2 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 A -3 5 6 C 1 F 6 A -3 4 3 0 1 F 6 A -3 2 F 4 1 F 6 A -3 1 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.