Fréttablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 50
Mafíuforinginn John Gotti var brosmildur í réttarsalnum enda kenndur við teflon og allar kærur runnu af honum. Þó var hann á endanum dæmdur í lífstíðarfangelsi þar sem hann dó að lokum úr krabbameini. Ruðningsstjarnan O.J. Simpson í hönskunum frægu. O.J. var sagður hafa myrt konu sína og elskhuga hennar með hanskana á höndum en þegar hann mátaði þá í réttarsalnum pössuðu þeir ekki á hann. Íslandsvinurinn Conor McGregor gekk berserksgang í New York í síðustu viku og var handtekinn í kjölfarið. Hann þurfti að útskýra mál sitt fyrir dómara daginn eftir áður en honum var sleppt. Sjónvarpskokkurinn Martha Stewart var dæmd fyrir innherjasvik og fleira snemma á þessari öld. Málið vakti mikla athygli enda passaði Martha Stewart ekki inn í staðalímynd banda- rísks samfélags af glæpamanni. Yfir 50 konur hafa sakað Bill Cosby um kynferðisglæpi yfir margra áratuga tímabil og þessi fyrrum vinsæli grínisti hefur því eytt mestum tíma sínum í réttarsal síðustu árin. 1 2 . a p r í l 2 0 1 8 F I M M T U D a G U r34 l í F I ð ∙ F r É T T a B l a ð I ð Lífið Frægir svara til saka Á hinsta degi verða víst allir dæmdir en sumir þurfa þó að svara til saka á ein- hverjum öðrum degi. Fræga fólkið fellur vissulega undir þetta mengi og í gegnum tíðina hefur það iðulega svarað til saka með miklu fjölmiðlafári eins og má sjá. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, þurfti að bera vitni fyrir nefnd í Washington í gær og svara fyrir það að fyrirtækið Cambridge Analytica gat stolið gögnum 87 milljóna notenda Facebook. 1 2 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 A -4 4 3 C 1 F 6 A -4 3 0 0 1 F 6 A -4 1 C 4 1 F 6 A -4 0 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.