Fréttablaðið - 08.05.2018, Page 1

Fréttablaðið - 08.05.2018, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 0 7 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 8 . M a Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag sKOðun Þorkell Helgason segir fyrirkomulag kosninga forn- eskjulegt. 13 spOrt Martin Hermannsson fékk spennandi tilboð frá Ítalíu. 18 tÍMaMót Hjólar hringinn í kringum landið og lýkur för á Vogi. 20 lÍfið Samfélag EVE Online spilara er efni fyrstu myndar Jóns Bjarka Magnús- sonar sem hann gerði sem hluta af meistaranámi í sjón- rænni mannfræði. 28 plús sérblað l fólK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Í kvöld er komið að stóru stundinni hjá Ara Ólafssyni og laginu Our Choice er fyrri undanúrslitariðillinn í Eurovision fer fram. Í könnun MMR telja 49 prósent svarenda að Ari komist áfram en 51 prósent er á því að hann falli úr leik. Lokaæfing fór fram á sviðinu í Lissabon í gær og þá tók íslenski hópurinn vel á því með Ara í fylkingarbrjósti. Sjá síðu 30 Mynd/EuroviSion.tv • Sex 30 milljóna króna vinningar á tvöfaldan miða eða 15 milljónir króna á einfaldan miða • Drögum út meira en 51 þúsund vinninga á árinu Vinningar í hverri viku - Happdrætti DAS Mestu vinningslíkurnar - skynsamlegasti kosturinn Vikulegir útdrættir Fanney Davíðsdóttir er skynsöm og spila r í Ha ppd ræt ti D AS Kauptu miða á das.is eða í síma 561 77 57 Nýtt happdrættisár hefst í maí Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn viðreisn vG Flokkur fólksins Könnun 7. maí 7,3% 7,5% 30,5% 22,4% 3,1% 8,3% 10,9% 2,8% Afgerandi forysta Samfylkingar Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið yrði til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn næst- stærstur. KOsningar Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Mælist Samfylkingin með 30,5 prósenta fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er næststærsti flokkurinn og mælist með 22,4 prósent. Þriðji stærsti flokkurinn er VG með tæplega 11 prósent. Viðreisn er með rúm 8 prósent, Píratar með 7,5 prósent og Miðflokkurinn með rúmlega 7 prósent. Þá fengi Flokkur fólksins 2,8 prósent og Framsóknar- flokkurinn og Kvennaframboðið fengju 2,5 prósent hvor flokkur. Borgin okkar, sem er framboð Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdótt- ur, fengi 1 prósent. Alþýðufylkingin, Karlalistinn og Höfuðborgarlistinn fengju minna en 1 prósents fylgi. Svarendur í könnuninni nefndu hvorki Frelsisflokkinn né Íslensku þjóðfylkinguna. Ef niðurstaða kosninga yrði í takti við þessa nýju könnun fengi Sam- fylkingin 8 borgarfulltrúa, Sjálfstæð- isflokkurinn fengi 6, VG fengi 3 og Viðreisn, Píratar og Miðflokkurinn fengju 2 fulltrúa hver flokkur. Þeir flokkar sem núna mynda meirihluta í borgarstjórn Reykja- víkur, það er Samfylkingin, VG og Píratar, fengju samanlagt 13 borgar- fulltrúa af 23 og gætu því myndað meirihluta áfram. Hringt var í 1.050 manns með lögheimili í Reykjavík þar til náðist í 796 samkvæmt lagskiptu úrtaki 7. maí. Svarhlutfallið var 75,8 pró- sent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfalls- lega eftir aldri. Alls tóku 52,9 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá voru 11,4 prósent sem sögðust ekki ætla að kjósa eða ætla að skila auðu, 17,6 prósent sögðust óákveð- in og 18,0 prósent vildu ekki svara spurningunni. – jhh 0 8 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :5 8 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B 4 -C B F 8 1 F B 4 -C A B C 1 F B 4 -C 9 8 0 1 F B 4 -C 8 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 7 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.