Morgunblaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2017
VERÐ 24.980
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Opið kl. 11-16 í dag
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Kr. 7.990 • Str. 36-52
Buxur frá
Kringlunni 4c – Sími 568 4900
GLÆSILEGUR
HAUST
FATNAÐUR
Kjóll
15.990,-
St. 38-44 Vorum að taka upp
úrval af flottum
treflum og klútum
HAUSTYFIRHAFNIR
í úrvali
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
Skipholti 29b • S. 551 4422 • laxdal.is
Sigtryggur Sigtryggsson
sisi@mbl.is
Alþingi vinnur nú að því að finna
fulltrúa til þess að sitja allsherjar-
þing Sameinuðu þjóðanna í New
York. Reglan er núna sú að fjórir
eða fimm alþingismenn sitja þingið
fyrir Íslands hönd.
Kosningar fara fram 28. október
næstkomandi og þingmaður sem er
í framboði getur ekki varið 10 dög-
um í New York í þeim mánuði. Mál-
ið snýst því um að finna þingmenn
Hirst (Sjálfstæðisflokki), Hanna
Birna Kristjánsdóttir (Sjálfstæðis-
flokki), Helgi Hrafn Gunnarsson
(Pírötum) og Katrín Júlíusdóttir
(Samfylkingu).
Venjulega fara fjórir alþingis-
menn, en samið hafði verið um það
að Píratar fengju að senda einn
mann á kjörtímabilinu þótt þeir
hefðu ekki þingfylgi til þess sætis.
Eins fór fulltrúi frá Samfylkingu
þótt það væru í raun Vinstri grænir
sem ættu sætið. Þeir gáfu það eftir
til Samfylkingar.
þingmanna er álíka og þátttaka
annarra þjóðþinga sem senda þing-
menn á allsherjarþingið; en störf
þeirra þar eru ekki síst bundin við
nefndastörf þann tíma sem þeir eru
á þinginu,“ segir Helgi.
Í fyrra var kosið á sama tíma til
Alþingis, þ.e. 29. október. Allmargir
þingmenn höfðu lýst því yfir að þeir
ætluðu ekki framboð. Því gekk vel
að manna sendinefndina haustið
2016.
Í fyrra fóru: Ásmundur Einar
Daðason (Framsóknarflokki), Elín
trúa. Ganga þurfi frá
ferðapöntunum, hótelgistingu og
þess háttar.
Mönnun gekk vel í fyrrahaust
Um alllangt skeið hefur sú regla
gilt að einungis alþingismenn fara á
þingið, segir Helgi. Svo hafi ekki
verið í byrjun. „Þessi þátttaka í
allsherjarþinginu er líka hugsuð
sem mikilvægt tækifæri fyrir al-
þingismenn til að kynnast starfi
Sameinuðu þjóðanna og vinna að al-
þjóðamálum. Þátttaka íslenskra
sem ekki eru framboði í næstu
kosningum.
Allsherjarþingið er byrjað fyrir
nokkru, en fyrirhugað var að þing-
menn færu ekki vestur um haf fyrr
en 8. október og dveldust þar í tæp-
ar tvær vikur, að sögn Helga Bern-
ódussonar, skrifstofustjóra Alþing-
is. Aðspurður hvenær listi
þátttakenda þurfi að vera tilbúinn
segir Helgi að ekki sé hægt að
nefna síðasta dag, en það verði erf-
iðara og erfiðara að eiga við und-
irbúning ef það dregst að velja full-
Unnið að því að manna sendinefnd
Fer á allsherjarþing SÞ í næsta mánuði Þingmenn í kjöri eiga ekki heimangengt
Guðni Christian Andr-
easen bakarameistari
lést á heimili sínu 67 ára
að aldri.
Guðni fæddist 18.
mars 1950 á Selfossi,
sonur hjónanna Helge
Malling Andreasen,
mjólkurfræðings sem
kom frá Damörku til að
starfa við Mjólkurbú
Flóamanna, og Aðal-
heiðar Guðrúnar Guðna-
dóttur húsmóður á Sel-
fossi.
Guðni lærði bakaraiðn
við Brauðgerð KÁ. Þá
fluttist hann til Danmerkur þar sem
hann starfaði við bakstur. Þann 1. júlí
1972 stofnaði hann Guðnabakarí á
Selfossi og rak það síðan.
Guðni var einnig
virkur í ýmsum fé-
lagsmálum í gegnum
tíðina. Hann var for-
maður Lands-
sambands bakara-
meistara í 10 ár ásamt
því að vera virkur í
landsambandinu frá
stofnun Guðnabakarís.
Hann var meðlimur í
Flugklúbbi Selfoss í
fjölda ára. Guðni starf-
aði um langt skeið í
Lionsklúbbi Selfoss,
sinnti þar stjórnar-
störfum ásamt því að
vera Melvin Jones félagi.
Eftirlifandi eiginkona Guðna er
Björg Óskarsdóttir. Börn hans eru
þrjú og afabörnin eru átta.
Andlát
Guðni Christian
Andreasen
Atvinna