Morgunblaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.09.2017, Blaðsíða 39
byggði 49 íbúðir við Fagraberg í Breiðholti. Stefán fékk sérstaka viðurkenn- ingu frá UMFÍ fyrir forgöngu sína í starfsíþróttum og var sæmdur gull- merki Norræna félagsins fyrir störf sín í þágu þess. Árið 2013 var hann var gerður að heiðursfélaga í Félagi eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Fjölskylda Eiginkona Stefáns er Elín Vil- mundardóttir, f. 9.11. 1929, grunn- skólakennari. Foreldrar hennar: Vil- mundur Gíslason, f. 21.10. 1899, d. 22.5. 1981, bóndi í Króki í Garða- hverfi og k.h., Þorbjörg Guðjóns- dóttir, f. 1.5. 1899, d. 14.8. 1985, bóndakona. Börn Stefáns og Elínar eru 1) Kristín Stefánsdóttir, f. 24.2. 1955, aðstoðarskólastjóri og tónlistar- kennari í Reykjavík en maður henn- ar er Ólafur Ólafsson, lögfræðingur og formaður yfirskattanefndar, og eru barnabörnin Elín Ásta Ólafs- dóttir, f. 1989, Stefán Ólafur Ólafs- son, f. 1991 og Jóhann Gísli Ólafsson, f. 1997; 2) Þorbjörn Tjörvi Stefáns- son, f. 16.6. 1962, rekstrarhagfræð- ingur og húsasmíðameistari í Reykjavík en kona hans er Jurgita Motiejunaite, hönnuður og dóttir þeirra er Elín Vitalija Þorbjarnar- dóttir, f. 2008; 3) dr. Jón Þrándur Stefánsson, f. 3.1. 1966, rekstrar- ráðgjafi og háskólakennari í Reykja- vík en kona hans er Etsuko Satake listamaður og eru barnabörnin Þór- dís Yurie Jónsdóttir, f. 2005, Felix Eyþór Jónsson, f. 2008, og Kjartan Halldór Jónsson, f. 2010. Systkini Stefáns: Árni Jónsson, f. 19.1. 1914, d. 3.3. 2008, landnáms- stjóri í Reykjavík; Hrefna Jóns- dóttir, f. 18.1. 1916, d. 13.1. 2009, skrifstofumaður hjá ÁTVR í Reykja- vík; Sigurður Jónsson, f. 10.11. 1917, d. 6.11. 2008, oddviti í Sandfellshaga, síðar bankastarfsmaður í Reykjavík; Friðrik Júlíus Jónsson, f. 5.10. 1918, d. 12.6. 2017, deildarstjóri hjá Kaup- félagi Norður-Þingeyinga á Kópa- skeri, síðast búsettur á Akureyri; Ragnheiður Þyri Jónsdóttir, f. 19.4. 1921, d. 6.12. 2016, matráðskona í Reykjavík; Guðmunda Herborg Jónsdóttir, f. 9.7. 1926, d. 18.10. 1990, matráðskona í Kaupmanna- höfn. Foreldrar Stefáns voru Jón Sig- urðsson, f. 17.12. 1984, d. 1.2. 1971, bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði og k.h., Kristín Helga Friðriksdóttir, f. 11.8. 1881, d. 2.4. 1970, húsfreyja. Stefán Ólafur Jónsson Þorbjörg Þorvarðardóttir húsfr. í Fagranesi á Langanesi Einar Eymundsson b. í FagranesiÞóra Einarsdóttir húsfr. í Laxárdal Sigurður Jónsson b. í Laxárdal í Þistilfirði Jón Sigurðsson b. í Sandfellshaga Kristveig Eiríksdóttirhúsfr. í Laxárdal Jón Björnsson b. í Laxárdal Stefanía Guðmunds- dóttir húsfr. í Rvík Friðrik Júlíus Jónsson deildarstj. á Kópa- skeri Anna Guðmundsdóttir húsfr. í Dýrafirði Ólafur Friðriksson, skrifst.stj. í atvinnu- vega- og nýsköpun- arráðuneytinu Benedikt Sveinsson alþingis- forseti og skjalavörð- ur í RvíkHalldór Blöndal fyrrv. alþm.og ráðherra Valdimar Erlends- son, læknir íDanmörku Stefán Erlendsson b. og smiður í Grá- síðu í Kelduhverfi Þórarinn Stefáns- son hreppstj. og bóksali á Húsavík GuðrúnValdimarsdóttir húsfr. í Rvík Benedikt Sveinsson lög- fræðingur Guðrún Benedikts- dóttir húsfr. í Rvík Sr. Halldór Reynisson verk- efnastj. á Biskupsstofu Ármann Reynisson rithöfundur Árni Viðar Friðriks- son, framkvæmda- stjóri á Akureyri Sveinn Magn- ússon veitingam. á Húsavík Kristjana Bene- diktsd. húsfr. í Rvík Ólöf Péturs- dóttir dómstjóri Hlín Jónsdóttir Johnson, síðast bústýra í Herdísarvík hjá Einari Benediktssyni Friðbjörn Gunnlaugsson, skóla- stjóri og kennari í Reykjavík Finnur Erlendsson læknir og alþm. í Danmörku Sveinn Benedikts- son fram- kvæmdastj Björn Bjarna- son fyrrv.alþm. og ráðherra Bjarni Bene- diktsson forsætis- ráðherra Guðbjörg Guð- munds- dóttir húsfr. á Rifi á Sléttu Kári Eiríksson listmálari Herborg Friðriks- dóttir húsfr. á Syðra- Lóni á Langanesi Gunnlaugur Friðriksson trésmiður á Akureyri Magnús Gott- skálks- son snikkari á Vík- inga- vatni Guð- mundur Gott- skálks- son b. á Sig- urðarst. á Sléttu Bjarni Benediktsson (eldri) forsætisráðherra Einar Sigurðsson birgðavörður í Mjólkurstöðinni í Reykjavík Pétur Benedikts- son alþm. bankastj. og sendiherra Guð- mundur Magnús- son (Jón Trausti) rithöf- undur Jón Eldon Erlends- son flutti til Kanada Ingvar Kristinn Þórarinsson bóksali og bæjarfulltrúi á Húsavík Valdimar Jóhannes- son blaða- maður Benedikt Jóhann- esson ráðherra Kristín Eiríksdóttir húsfr. í Víðirhóli Jón Árnason b. í Víðirhóli á Hólsfjöllum Guðmunda Friðbjörg Jónsdóttir ekkja í Sandfellshaga í 46 ár Friðrik Júlíus Erlendsson b. lengst af á Syðri-Bakka í Kelduhverfi Sigríður Finn- bogadóttir húsfr. í Ási Erlendur Gottskálksson hreppstj. og alþm. í Ási í Kelduhverfi Úr frændgarði Stefáns Ólafs Jónssonar Kristín Helga Friðriksdóttir húsfr. og saumakona í Sandfellshaga ÍSLENDINGAR 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2017 Einar Ágústsson utanríkis-ráðherra fæddist í Hall-geirsey í Austur-Landeyjum hinn 23.9. 1922. Foreldrar hans voru Ágúst Einarsson, kaupfélagsstjóri í Hallgeirsey, og k.h., Helga Jónas- dóttir kennari. Ágúst var sonur Einars Árnason- ar, bónda í Miðey í Austur-Land- eyjum, og Helgu Ísleifsdóttur. Helga var dóttir Jónasar Árnasonar, bónda á Reynifelli og k.h., Sigríðar Helga- dóttur. Bróðir Helgu var Helgi Jón- asson, alþm. og héraðslæknir á Stór- ólfshvoli á Rangárvöllum. Einar var kvæntur Þórunni Sig- urðardóttur húsfreyju og eignuðust þau fjögur börn. Einar lauk stúdentsprófum frá MR 1941, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1947 og öðlaðist hdl.-réttindi 1951. Hann var skrifstofustjóri Sölu- nefndar varnarliðseigna 1947-54 og starfsmaður fjárhagsráðs, fulltrúi í fjármálaráðuneyti 1954-57, spari- sjóðsstjóri Samvinnusparisjóðsins 1957-63 og fulltrúi forstjóra Sam- bands íslenskra samvinnufélaga og forstöðumaður lífeyrissjóðs sam- bandsins til 1960. Einar var bankastjóri Samvinnu- bankans 1963-71, alþm. Reykvíkinga fyrir Framsóknarflokkinn 1963-79 og utanríkisráðherra í fyrri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar 1971-74, og í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 1974-78. Hann var sendiherra í Dan- mörku frá 1980 til æviloka og jafn- framt sendiherra á Ítalíu, í Ísrael og Tyrklandi. Einar var formaður Framsóknar- félags Reykjavíkur 1958-61, sat í mið- stjórn Framsóknarflokksins í 20 ár, í framkvæmdastjórn 1968-80 og var varaformaður flokksins 1967-80. Hann var borgarfulltrúi í Reykjavík 1962-71 og sat í borgarráði um skeið. Einar var fulltrúi á fundum Þing- mannasamtaka Norður-Atlantshafs- ríkjanna í fjórgang, sat í stjórn Landsvirkjunar 1971-80, var formað- ur öryggismálanefndar 1978-79 og sat í Norðurlandaráði. Einar lést 12.4. 1986. Merkir Íslendingar Einar Ágústsson Laugardagur 101 árs Rögnvaldur Þorkelsson 95 ára Guðjón Ólafsson Stefán Ólafur Jónsson 90 ára Elín Bjarnadóttir Kristjana Indriðadóttir 85 ára Ásta Torfadóttir Guðlaug Hróbjartsdóttir 80 ára Ástvaldur Elísson Guðrún Ólafsdóttir Hjálmar Gunnarsson Sigríður Guðmundsdóttir 75 ára Birgir Örn Birgisson Egill Ólafsson Guðfinna S. Sigurjónsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Stefán Aðalsteinsson Steinn Lárusson 70 ára Guðbjörg Helgadóttir Hjördís E. Jónsdóttir Hjörtur Erlendsson Jón Trausti Björnsson Ólöf I. Guðjónsdóttir Óskar Bergur Halldórsson Selma Sigurðardóttir Sigurlín G. Ágústsdóttir Unnur Gunnarsdóttir 60 ára Alberto C. Rodrigues Anna M. Guðmundsdóttir Áslaug Margret G. Blöndal Einar Rúnar Bragason Guðlaug E. Björgvinsdóttir Hafsteinn Gunnar Karlsson Hjalti Heiðar Hjaltason Ingibjörg Bergmundsdóttir Páll Snorrason Sigríður Helgadóttir Sigrún Erla Árnadóttir Sigrún Pálmadóttir Sigurður Hlöðversson Sigurgeir Sigmundsson Sigurrós Guðmundsdóttir Stella Guðmundsdóttir Tryggvi Magnússon Unnur I. Gunnarsdóttir 50 ára Christopher Ian Astridge Gunnar Björnsson Halla Eygló Sveinsdóttir Inga Jóna Traustadóttir Kolbrún Björnsdóttir Lilja G. Gunnarsdóttir Linda B. Bergsveinsdóttir Rannveig Árnadóttir Róbert Örn Sigurðsson Sigríður Kristjánsdóttir Sigurpáll Þór Gunnarsson 40 ára Hilmar Hilmarsson Hólmfríður Vilhjálmsdóttir Milalyn Ragmat Calamno Páll Sveinsson Sigurður J. Stefánsson Sigurgeir Bergsson Steingrímur Aðalsteinsson Vilhjálmur Vilhjálmsson 30 ára Anna Marín Skúladóttir Auður Erla Bjarnadóttir Bjarki Þór Þorsteinsson Friðgeir Guðbjartsson Guðbjörg K. Gunnarsdóttir Gunnbjört Þ. Sigmarsdóttir Hákon Svanur Þórsson Helena B. Þorsteinsdóttir Karen Kristine Pye Kristján Jón Pálsson Margeir Guðbjartsson Ragnar Heiðar Jónsson Ragnar Sverrisson Sunnudagur 95 ára Helga Jóhannesdóttir 85 ára Gestur Bjarnason Gunnar Sigmarsson Magnea I. Sigurhansdóttir Oddný P. Jóhannsdóttir Þórdís Jónsdóttir 80 ára Absalon Poulsen Aðalbjörg Ólafsdóttir Ásgeir S. Þorsteinsson Inga Valdís Pálsdóttir Kristófer Gunnarsson Tómas Gunnarsson Þorsteinn Jónsson 75 ára Guðmundur I. Guðjónsson Guðríður H. Arnþórsdóttir Örn Ásmundsson 70 ára Benoný Haraldsson Björn Búi Jónsson Björn Már Ólafsson Elísabet Gestsdóttir Guðmundur Jónatansson Hólmfríður Hreinsdóttir Inga Helgadóttir Margrét H. Júlíusdóttir 60 ára Björgvin T. Kristjánsson Helga Rakel Stefnisdóttir Helgi Benedikt Þorvaldsson Herborg M. Harðardóttir Jóhann Ingólfsson Katrín G. Gunnarsdóttir Lísa Charlotte Harðardóttir Oddur Sævar Andersson Signhildur Sigurðardóttir Sigurbjörg Óladóttir Stefán G. Einarsson Sævar Árnason 50 ára Axel Þór Guðmundsson Birgir Össurarson Elfa Björk Jónsdóttir Guðrún Lára Pálsdóttir Guðrún Ýr Gunnarsdóttir Monika Sólborg Axelsdóttir Sigurður Frímann Emilsson Vordís Sigurþórsdóttir Þorbjörg Skúladóttir Þóra Björg Magnúsdóttir Þuríður S. Baldursdóttir 40 ára Auður Gunnarsdóttir Ása Árnadóttir Ásta Lilja Bragadóttir Christos Batis Hartmann Rúnarsson Kristinn Elvar Gunnarsson Sonja Garðarsdóttir Þórir Jóhannesson 30 ára Arndís Hulda Auðunsdóttir Benjamín Sveinbjörnsson Edda Halldórsdóttir Friðvin I.E. Berndsen Gunnar Ásgeir Ásgeirsson Gunnfríður Ólafsdóttir Haraldur Einarsson Jóhann Páll Hreinsson Magnús Þór Jóhannsson Marilyn Balneg Ligan Ólöf Guðmundsdóttir Ragnar Már Skúlason Regína Ragnarsdóttir Sandra V. Jóhannsdóttir Valur Freyr Eiðsson Viktor Sigurjónsson Þórður G. Hermannsson Til hamingju með daginn alvöru grillaður kjúklingur Grensásvegi 5 I Reykjavík I Sími 588 8585 Opið alla daga kl. 11-22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.