Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.2018, Side 17

Ægir - 01.01.2018, Side 17
17 afla landað á Íslandi. Óskar segir að þar sé fyrst og fremst horft til þorskkvóta sem fyrirtækið hafi yfir að ráða við Grænland. „Togararnir Norma Mary og Baldvin hafa sinnt þessu verk- efni frá því þorskveiðar byrjuðu aftur við Grænland en nú reikn- um við með að Cuxhaven ann- ist veiðarnar og landi aflanum á Íslandi. Hluti af lestinni getur verið kælilest og einnig er slæg- ingarlína í Cuxhaven,“ segir Óskar en reiknað er með að skipið verði á þessum ferkfisk- veiðum 6-7 vikur á ári. Nýju skipin tvö koma í stað togaranna Baldvins NC og Kiel NC í skipastól DFFU og segir Óskar að þetta séu mikil tíma- Frystitogararnir Cuxhaven og Berlin í flota DFFU Cuxhaven NC 100. Myndir: Samherji hf. Stjórnpúlt fyrir vindukerfi. .

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.