Morgunblaðið - 06.12.2017, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.12.2017, Qupperneq 3
Kauptu miða á das.is eða í síma 561 77 57 Vinningar í hverri viku - Happdrætti DAS Ungur má en gamall skal Taktu þátt! Sléttuvegur í Reykjavík samanstendur af hjúkrunarheimili, þjónustumiðstöð og leiguíbúðum fyrir 60 ára og eldri. Skóflustunguna tóku þeir Guðmundur Hallvarðsson, fyrrverandi formaður Sjómannadagsráðs,Dagur B.Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra. Með þátttöku sinni í Happdrætti DAS hefur fólkið í landinu lyft grettistaki í málefnum aldraðra. Öldruðum fjölgar og biðlistar lengjast svo þörfin á nýjum úrræðum er mikil. Hrein viðbót hjúkrunarrýma Ríki og borg hafa ritað undir viljayfirlýsingu við Hrafnistu, dótturfyrirtæki Sjómannadagsráðs, um rekstur hjúkrunarheimilisins og verður það sjöunda Hrafnistuheimilið á suðvesturhorni landsins. Þjónustumiðstöð og leiguíbúðir Sjómannadagsráð mun byggja, eiga og reka fyrirhugaða þjónustumiðstöð sem samtengd verður Hrafnistuheimilinu og þremur nýjum fjölbýlishúsum Naustavarar með 140 íbúðum sem leigðar verða á almennum markaði fyrir eldra fólk. Happdrætti DAS Frá upphafi hefur happdrættið lagt Sjómannadagsráði til verulega fjármuni í þessu skyni og mun happdrættið gegna lykilhlutverki í fjármögnun fyrirhugaðra framkvæmda við Sléttuveg. Þinn stuðningur skiptir öllu máli.Tryggðu þér miða í Happdrætti DAS. 30 milljóna króna vinningar á einn miða í desember og janúar. Drögum á fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.