Morgunblaðið - 06.12.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.12.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2017 Tónskáldið John Cage (1912-1992) verður í brennidepli á tónleikum í tónleikaröðinni COW í kvöld kl. 20 í menningarhúsinu Mengi. Tónleik- arnir eru haldnir í samstarfi við Listaháskóla Íslands og eru liður í námskeiðinu Flytjandinn/ tónskáldið sem kennt er við tónlist- ardeild skólans. „A Dip in the Lake“, „How To Get Started“ og verk fyrir dótapíanó eftir Cage verða flutt auk verka eftir flytj- endur á tónleikunum, samin í anda Fluxus-stefnunnar. Flytjendur eru Berglind Tómasdóttir, Einar Torfi Einarsson, Elísabet Indra Ragn- arsdóttir, Erik DeLuca, Erla Rut Káradóttir, Hilma Kristín Sveins- dóttir, Ingibjörg Elsa Turchi, Magni Freyr Þórisson, María Sól Ingólfsdóttir, Olesja Kozlovska, Ragnheiður Elísabet Þuríðardóttir, Telo Hoy, Tinna Þorsteinsdóttir og Örn Erling Árnason. Verk Cage í brennidepli í Mengi Frumkvöðull Bandaríska tónskáldið John Cage var frumkvöðull á sviði tilrauna- tónlistar á víðtækan hátt. EMM – „Mörður hét maður... er tit- ill myndlistarsýningar Mosfellings- ins Kristínar Maríu Ingimars- dóttur, sem nú stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Kristín sýn- ir málverk, vatnslitamyndir og hreyfimyndir, og sækir efnivið sinn í Njálu, vinnur með handskrifað let- ur úr handriti Njálssögu á stafræn- an máta, málar á striga eða pappír og yfirfærir í hreyfimynd. Það má því segja að í þessari sýningu sam- eini hún grafíska hönnun, málunina og hreyfimyndagerðina, segir í til- kynningu. Kristín María er menntuð í mál- aralist og kvikmyndun og hefur unnið sem grafískur hönnuður í rúm 20 ár. Hún hefur fengið við- urkenningar bæði fyrir hreyfi- myndir sínar og grafíska hönnun, hefur myndskreytt barnabækur og er meðhöfundur að nokkrum barnabókum. Sýningin er opin á af- greiðslutíma Bókasafns Mosfells- bæjar og stendur til 30. desember. Sækir efnivið myndlistarinnar í Njálu Mosfellingur Kristín María Ingimars- dóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar. The Killing of a Sacred Deer Skurðlæknirinn Steven flæk- ist inn í erfiðar aðstæður sem þarf að færa óhugsandi fórn, eftir að ungur drengur sem hann tekur undir vernd- arvæng sinn fer að haga sér undarlega. Metacritic 73/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.45, 22.30 Atvikið á Nile Hilton Lögreglumaður rannsakar dularfullt morð á konu sem í fyrstu er talin vændiskona, en annað kemur í ljós. Bíó Paradís 20.00 Listy do M3 Bíó Paradís 17.45 Mother! 16 Morgunblaðið bbmnn Metacritic 74/100 IMDb 6,8/10 Bíó Paradís 22.00 Predator 16 Bíó Paradís 20.00 Thor: Ragnarok 12 Thor er í kapphlaupi við tím- ann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.45, 22.30 Murder on the Orient Express 12 Einn af farþegum Austur- landahraðlestarinnar er myrtur í svefni og Hercule Poirot fær tækifæri til að leysa málið. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 20.10, 22.40 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.00 Reynir sterki 16 Sagan af Reyni Erni Leós- syni, sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugn- um sem sterkasti maður í heimi. Smárabíó 20.00 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 17.50 Háskólabíó 18.10 Wonder Saga um ungan dreng með afmyndað andlit, sem tekst að fá fólk til að skilja að feg- urð er ekki á yfirborðinu. Metacritic 68/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.00 Háskólabíó 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 Jigsaw 16 Lík finnast hér og þar í borg- inni og þau benda til þess að hryllileg morð hafa verið framin að undanförnu. Metacritic 39/100 IMDb6,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Blade Runner 2 16 Morgunblaðiðbbbbn Metacritic 82/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 20.30, 22.10 A Bad Mom’s Christmas 12 Metacritic 42/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Háskólabíó 18.00, 21.00 Litla vampíran Tony langar að eignast vin til að hleypa smá ævintýrum inn í líf sitt. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.40, 18.00 Hneturánið 2 Ævintýramynd um sérvitran íkorna og vini hans. Metacritic 37/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 15.40 La Chana Antonia Santiago Amador, þekkt sem La Chana, var ein stærsta stjarna flamenco- heimsins á 7. og 8. áratug síðustu aldar Bíó Paradís 18.00 The Party Janet heldur veislu til að fagna stöðuhækkun. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 18.00, 23.00 Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad ákveðið að taka höndum saman um að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin. Það reynir hinsvegar á þessa nýtil- komnu vináttu þeirra þegar karlremban faðir Dusty og hinn ofurblíði og tillitssami faðir Brad, sem John Lithgow leikur, mæta á svæðið. Metacritic 30/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 17.50, 19.30, 19.50, 22.00, 22.10 Daddy’s Home 2 Coco Röð atburða, sem tengjast aldagamalli ráðgátu, fer af stað. Það leiðir til óvenjulegra fjölskylduendurfunda. Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 16.50 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 Smárabíó 15.15, 17.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Justice League 12 Batman safnar liði af ofur- hetjum; Wonder Woman, Aquam- an, Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn. Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.20, 22.40 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.20, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.10, 19.45, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 GMC Sierra Z71 Litur: Stone Blue Metallic, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur, Z71 pakki, kúla í palli og fleira. VERÐ 9.990.000 2017 Ram Limited Litur: Dökk rauður/svartur að innan. 6,7L Cummins,loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, RAM-box, toppljós, heithúðaður pallur. Ath. Aukahlutir á mynd: LED-bar. Einnig til hvítur og svartur! VERÐ 10.290.000 2016 Suburban LTZ Keyrður 2000 km. 7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með sóllúgu, hiti í styri, loftkæld og hituð sæti. 22” felgur. 5,3L V8, 355 hö. VERÐ 13.870.000 2017 Chevrolet High Country Litur: Graphite metal. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. VERÐ 10.390.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.