Morgunblaðið - 06.12.2017, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 06.12.2017, Qupperneq 34
20.00 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. 20.30 Atvinnupúlsinn (e) Fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði. 21.00 Auðæfi hafsins (e) Þættir um íslenskar upp- sjávarafurðir. 21.30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Erna Hrönn var stödd í vinnuferð í Póllandi um liðna helgi og datt þar heldur betur í lukkupottinn. Rokkararnir í fornfrægu sveitinni Scorpions héldu tónleika í þriggja kílómetra fjarlægð frá hótelinu hennar í Sopot. Sveitin var í hörkuformi og var talið í hvern slagarann á fætur öðrum. Ekki var að heyra að söngvarinn, Klaus Meine, væri 69 ára gamall þegar hann þandi raddböndin í „Still loving you“, „Wind of change“ og endaði á sprengjunni „Rock you like a hurricane“. Til að toppa upplifunina gisti hljómsveitin á sama hóteli og Erna Hrönn. Skellti sér óvænt á tónleika með Scorpions 20.00 MAN Kvennaþáttur um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjóra Kjarnans. 21.30 Markaðstorgið Þátt- ur um viðskiptalífið í sinni víðustu merkingu. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.15 Dr. Phil 13.55 The Great Indoors 14.20 Ilmurinn úr eldh. 14.55 America’s Funniest Home Videos 15.15 Biggest Loser – Ísl. 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Life in Pieces 20.10 Survivor Keppendur þurfa að þrauka í óbyggð- um á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stend- ur uppi sem sigurvegari. 21.50 Law & Order True Crime: The Menendez Murders Í ágúst 1989 voru hjónin Jose og Kitty Men- endez skotin til bana á heimili sínu í Beverly Hills. Synir þeirra, 18 og 21 árs, voru grunaðir um verknaðinn og málið vakti gríðarlega athygli í fjöl- miðlum. 22.35 Better Things Gam- anþáttaröð um einstæða, þriggja barna móðir sem er að reyna að fóta sig í hinum harða heimi í Holl- wyood. 23.05 The Tonight Show 23.45 The Late Late Show 00.25 Deadwood 01.10 How To Get Away With Murder 01.55 APB 02.40 Imposters 03.25 Nurse Jackie 03.55 Wisdom of the Crowd Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.00 Live: Snooker 16.30 Nor- dic Combined Skiing 17.00 Biat- hlon 17.25 Chasing History 17.30 Destination Pyeongchang 18.00 Drone Racing 19.00 Live: Snooker 22.35 Watts 23.30 Destination Pyeongchang 23.55 Fia WTC Championship DR1 15.05 Mord med dr. Blake IV 16.00 Store forretninger III 17.00 Auktionshuset II 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.50 Vores vejr 18.00 Aftenshowet 18.30 Sne- fald 19.00 Skattejægerne 19.30 Anders Lund Madsen på Den Yd- erste Ø 20.00 Madmagasinet: Hvidløg 20.30 TV AVISEN 20.55 Penge: Tjen på dine data 21.20 Sporten 21.30 Wallander: Arven 23.00 Taggart: Usikre vidner 23.50 Til undsætning DR2 15.00 Velkommen til Indien 16.00 DR2 Dagen 17.30 USA i 1990’erne – det bedste tv 18.10 Storbyen bag facaden – asfaltj- unglen 19.00 Labans Jul – En ny nisse kommer til byen 19.30 Mord i vildmarken 21.15 Billeder, der ændrede verden: Saigon 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Undskyld mine gener 23.35 Beskidt guld NRK1 15.00 Hvem tror du at du er? 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen – julespesial 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 Det gode bondeliv jule- spesial 17.20 Jul i Svingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Lisens- kontrolløren og livet: Ungdom 19.15 Jul i det kongelige kob- berkjøkken 20.00 Dagsrevyen 21 20.35 Brennpunkt: Rasekrigerne 21.50 Line fikser kroppen: Hjer- nen 22.10 Kveldsnytt 22.25 Slottsballet 23.55 Eyewitness NRK2 15.25 Miss Marple: Nemesis 17.00 Dagsnytt atten 18.00 In- gen genistrek 18.45 Smaken av et juleeventyr 19.15 Torp 19.45 Brenners bokhylle 20.15 Prei- kestolen 20.30 Venner i krig 21.30 Urix 21.50 Vietnam: Et hav av ild 22.45 Reggie Yates – menn som hater kvinner 23.30 Apoka- lypse Stalin SVT1 15.00 Tolv ting om Finland 15.30 Strömsö 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rap- port 17.13 Kulturnyheterna 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Jakten på tidskrist- allen 18.00 Go’kväll 18.30 Rap- port 19.00 Finland 100 år – konsert 20.00 Jills veranda 21.00 Min revolution 1917 22.00 Byggänget 22.15 När kemin stämmer 23.00 Radio- hjälpen i Senegal: En väg till framtiden 23.10 Dox: Delf- inmannen SVT2 17.00 Engelska Antikrundan 17.50 Beatles forever 18.00 Vem vet mest? 18.30 Finland 100 år – konsert 19.00 Nobelstudion 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Mr. Robot 22.00 Livet som nysvensk 22.30 Barn till salu 22.35 Min squad XL – finska 23.35 Beatles forever RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 14.20 Serbía – Holland (HM kvenna í handbolta) Bein útsending 16.10 Jóhanna (e) 17.20 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinab. Danna tígurs 18.14 Klaufabárðarnir 18.21 Tobbi 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) Selma á þá ósk heitasta að eignast al- vöru fjölskyldu og biður jólasveininn um hjálp. 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin 20.00 Einmana á miðjum aldri (Ensom midt i livet) Í þáttunum er rætt við fjóra einstaklinga sem upplifa sig einmana, þrátt fyrir að allt líti út fyrir að ganga vel hjá þeim út á við. 20.35 Kiljan . Egill og bók- elskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 21.15 Castle Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úr- lausn sakamála. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Netstríð (Netwars – Out of CTRL) Heimild- armynd um hættuna sem stafar af tölvuþrjótum, en því hefur verið haldið fram að í náinni framtíð muni tölvuþrjótar ekki aðeins geta látið flugvélar hrapa heldur fjarstýrt heilum vopnabúrum. 23.15 Kveikur (e) 23.55 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.15 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Blíða og Blær 07.45 The Middle 08.10 Mindy Project 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 50 Ways to Kill Your Mammy 11.05 My Dream Home 11.50 Logi 12.35 Nágrannar 13.00 Á uppleið 13.25 Grantchester 14.15 The Night Shift 15.00 Major Crimes 15.40 Anger Management 16.05 Nettir Kettir 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Víkingalottó 19.35 Jamie’s 15 Minute Meals 20.05 Ísskápastríð 20.45 Black Widows 21.35 Ten Days in the Vall. 22.20 Wentworth 23.15 Nashville 24.00 NCIS 00.45 The Blacklist 01.30 The Good Doctor 02.20 The Mysteries of Laura 03.05 The Sinner 10.30/16.10 Fed up 12.10/17.50 All The Way 14.20/20.05 Temple Grand. 22.00/02.50 Closed Circuit 23.40 Lily & Kat 01.10 The Guest 07.00 Jóladagatal Afa07.05 Barnaefni 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl 17.00 K3 17.11 Víkingurinn Viggó 17.25 Tindur 17.36 Mæja býfluga 17.48 Elías 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Artúr og Míním. 07.15 Man. U. – Moscow 08.55 M.deildarmörkin 09.25 A. Bilbao – R. Mad. 11.05 Spænsku mörkin 11.35 Þýsku mörkin 12.05 B. Munchen – PSG 13.45 Chelsea – A. Madrid 15.25 Barcel. – Sporting 17.05 Man. U. – Moscow 18.45 M.deildarmörkin 19.15 M.deildarmessan 21.45 M.deildarmörkin 23.55 Donetsk – Man C. 01.45 L.pool – S. Moscow 07.15 Saints – Panthers 09.40 Falcons – Vikings 11.35 Oklah. – T.wolves 13.30 Everton – H.field 15.15 Pr. League Review 16.10 Mainz – Augsburg 17.55 B. Munch. – Hannov. 19.40 L.pool – S. Moscow 21.45 Tottenham – Apoel 23.35 R. Mad. – Dortmund 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Hvað er að heyra? (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um byltingu. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á mið- vikudögum fjöllum við um heiminn okkar, frá upphafi til dagsins í dag. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Bæverska útvarpsins sem fram fóru í München, 6. október sl. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Það er gaman að fylgjast með því þegar leikurum tekst að „klæða sig“ í mismunandi hlutverk nánast samtímis. Eitt dæmi um slíkt má sjá í tveimur breskum sjónvarps- þáttaröðum, sem Sjónvarpið sýnir um þessar mundir. Önnur er Halcyon, sem er á dagskrá á sunnudags- kvöldum, og hin hefur fengið íslenska nafnið Gæfusmiður og er á fimmtudagskvöldum. Í Halcyon, sem gerist á stríðsárunum í Lundúnum þegar bardaginn um Bret- land stendur sem hæst, leik- ur Steven Mackintosh hót- elstjóra á glæsihóteli þar sem starfsfólk og gestir reyna af fremsta megni að láta eins og ekkert sé þótt sprengjunum rigni og vinir og ættingjar falli í valinn. Það má vel gagnrýna melódramatískan söguþráð- inn í Halcyon en afar sterkur leikarahópur með Mackin- tosh í broddi fylkingar gerir þættina þess virði að horfa á þá. Gæfusmiður er af allt öðru sauðahúsi, eins konar teikni- myndasería í gervi sjón- varpsþátta. Þar leikur Mack- intosh, sem stundum hefur túlkað hálf litlausa og veik- lynda menn í bresku sjón- varpi og kvikmyndum, allt aðra týpu, grjótharðan og svolítið teiknimyndalegan lögregluforingja sem svífst einskis. Að klæða sig í mis- munandi hlutverk Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Grjótharður Steven Mackin- tosh í þáttunum Gæfusmiði. Erlendar stöðvar 16.50 Þýskaland – Kína (HM kvenna í handbolta) Bein útsending RÚV íþróttir Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Kv. frá Kanada 17.00 Á g. með Jesú 18.00 G. göturnar 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 17.15 Gilmore Girls 18.05 The Big Bang Theory 18.30 Fresh off the Boat 19.00 Modern Family 19.30 Seinfeld 20.00 Friends 20.25 Stelpurnar 20.50 Flash 21.35 Vice Principals 22.10 Junk Food Kids: Who’s to Blame 23.05 Næturvaktin 23.35 Gotham Stöð 3 Á þessum degi árið 1988 lést bandaríski lagasmiðurinn og hjartaknúsarinn Roy Orbison, aðeins 52 ára að aldri. Flestir muna eftir honum sem flytjanda ódauðlegra laga eins og „Pretty Woman“, „Only the lonely“ og „Crying“ en Orbison var einnig meðlimur í sveitinni Travelling Wilburys. Þar söng hann ásamt vinum sínum Bob Dylan, George Harrison, Jeff Lynne og Tom Petty. Lífið var ekki alltaf dans á rósum hjá Orbison en fyrri eiginkona hans, Claudette, lést í bílslysi árið 1966 og tveir af þremur sonum hans létust í eldsvoða. Roy Orbison lést á þessum degi K100 Erna Hrönn með trommaranum Mikkey Dee. Orbison upplifði mikinn harmleik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.