Morgunblaðið - 06.12.2017, Blaðsíða 35
FÁÐU ÞÉRÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
MOGGAKLÚBBURINN
FJÖLSKYLDU-PÁSKAFERÐTIL HUA HIN
Í TÆLANDI 22. MARSTIL 3. APRÍL 2018
Ferð sem sameinar strandarlíf við fagra strönd og upplifun á framandi
slóðum. Í ferðinni verður dvalið í átta nætur í strandbænum Hua Hin
og þrjár nætur í hinni mögnuðu höfuðborgThailands, Bangkok.
Meðan á dvölinni stendur geta farþegar notið lífsins á sinn hátt, hvort sem það er í sólbaði,
dekri, skoðunarferðum eða annarri afþreyingu. Hægt er að kíkja í verslanir, á markaði eða
njóta lífsins í mat og drykk. Möguleikarnir eru óþrjótandi í Thailandi.
Nýttu þér einstakt tækifæri til að upplifa thailenska menningu og matargerð, njóta frábærra
strandhótela, auk þess sem færi gefst á að fara í einstakar skoðunarferðir.
Hér er þitt austurlenska ævintýri - komdu með okkur til Thailands!
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því
að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
Almennt verð frá 399.900 kr.*
Moggaklúbbsverð frá 299.900 kr.*
2 fullorðnir og 2 börn frá 199.900 kr.**
Íslenskur fararstjóri Kristján Steinsson. Innfalið 11 nætur: 8 nætur í Hua Hin og 3 nætur í Bangkok áAnatara Riverside.
Flug og gisting með morgunmat. Akstur til og frá flugvelli. Dvalið á 4 stjörnu hóteli með morgunmat.
*Verð m.v. tvo í herbergi. **Verð m.v fjóra í herbergi.
Upplýsingar
hjá Úrval Útsýn
í síma 585 4000