Morgunblaðið - 19.12.2017, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata Þeim er ekkert
óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 07 til 18.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Hvati og Hulda tóku á móti þrælefnilegum dreng í Mag-
asíninu á dögunum. Um er að ræða hinn 10 ára gamla
Bjarna Gabríel Bjarnason sem finnst fátt skemmtilegra
en að fá að skemmta fólki og koma fram. Hann hefur
ekki langt að sækja hæfileika listagyðjunnar en hann er
barnabarn leikkonunnar Eddu Björgvins og leikarans
Gísla Rúnars. Bjarni Gabríel, sem oft er nefndur „Gull-
krullan“, var ekkert feiminn í sínu fyrsta útvarpsviðtali
og tók lagið með tilþrifum. Viðtalið við þennan unga
gleðigjafa má nálgast á k100.is.
Bjarni Gabríel ásamt móður sinni og afa.
Ungur og efnilegur gleðigjafi
20.00 Heimilið Þáttur um
neytendamál.
20.30 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
fyrirtæki.
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar.
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.15 Dr. Phil
13.55 Extra Gear
14.20 Top Chef
15.05 Life in Pieces
15.30 Survivor
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mot-
her
17.35 Dr. Phil
18.20 The Tonight Show
19.05 The Late Late Show
19.50 Will & Grace
20.20 Það er kominn jóla-
matur Skemmtileg og
fræðandi þáttur um ís-
lenskan mat og mat-
armenningu. Í þessum
þætti verður fjallað um
íslenskan jólamat.
21.00 Salvation Ungur há-
skólanemi kemst að því
að loftsteinn stefni á jörð-
ina. Yfirvöld vita af hætt-
unni og standa ráðalaus.
21.50 Salvation
22.35 Difficult People Ju-
lie og Billy eru grínistar
sem eru að reyna að
koma sér á framfæri. Þau
eru bestu vinir og snill-
ingar í að koma sér í
vandræði.
23.05 The Tonight Show
23.45 The Late Late Show
00.25 CSI Miami
01.10 The Good Fight
01.55 Wisd. of the Crowd
02.40 Law & Order True
Cr. Menendez Murders
03.25 Better Things
03.55 Salvation
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
14.30 Biathlon 15.30 Snooker
17.00 Fei World Cup 18.00 Fei
Dressage 19.00 Horse Excellence
19.30 AWatts Top 10 20.00 Fia
WTC Championship 20.30 Car
Racing 21.30 Ski Jumping 22.35
Snooker
DR1
16.00 Store forretninger IV 17.00
Auktionshuset III 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 18.05 Af-
tenshowet 18.30 Snefald 19.00
Hammerslag på De Vestindiske
Øer 19.45 Fra boligdrøm til virke-
lighed – Dronninglund 20.30 TV
AVISEN 20.55 Sundhedsmagas-
inet: Ensomhed 21.30 Savnet
23.00 Kriminalkommissær
Barnaby : Landsbyaffærer
DR2
15.15 Smag på Mexico 16.00
DR2 Dagen 17.30 USA i
1990’erne – Isn’t It Ironic 18.15
Verdens smukkeste ginfabrik
19.00 Mordet i natklubben
19.45 Smerter til salg – min
kamp mod pillerne 20.30 So ein
Ding Award 2017: Den Gyldne
Ding og Årets Gakkelaks 21.30
Deadline 22.00 Vejret på DR2 –
Det lille grå vejroverblik 22.05
Labans Jul – Julefrokosten 22.35
Putins hævn 23.30 Mit liv med
vold
NRK1
15.10 Herskapelig kokekunst
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 17.05 Jul i Svingen 17.30
Extra 17.45 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 18.00 Dagsre-
vyen 18.45 Beverdalen 19.25
Reinflytting – Giddajohtin 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 Fotball ell-
er livet 21.15 Gwen Stefanis jul
22.00 Kveldsnytt 22.15 Brenners
bokhylle 22.45 Handlingens
menn 23.45 Mysteriet i Bletchley
NRK2
12.25 Poirot: Tretten til bords
14.05 Messias: Matayoshi 14.45
Fader Brown 15.30 Miss Marple
17.00 Dagsnytt atten 17.55 Opp-
finneren: Julespesial 18.35 Fil-
mavisen – julespesial 18.45 Dic-
kenś jul 19.45 Verdens sunneste
matfat 20.30 Vietnam: Tynget av
minner 21.25 De dødsdømtes
barn 22.20 Offer eller spion
23.40 Oppfinneren: Julespesial
SVT1
16.20 Uppfinnaren – julspecial
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.30 Lokala nyheter
17.45 Julkalendern: Jakten på
tidskristallen 18.00 Go’kväll
18.30 Rapport 19.00 Det sitter i
väggarna 20.00 Veckans brott
21.00 Kobra 21.30 Full patte
21.45 Rapport 21.50 Lycka till
och ta hand om varandra 23.30
Soffsurfarna
SVT2
15.15 Agenda 16.00 En bild be-
rättar 16.05 Jddra med dn hjrna
16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Engelska Antikrundan 17.50
Vrakdykarna 18.00 Vinterljuset
18.30 Med hjärtat i Kurkkio
19.00 Korrespondenterna 19.30
Plus 20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
21.00 Sportnytt 21.15 Hitlåtens
historia – Punkrocker 21.45 Inte
helt 100 22.45 Kampen för ett
jämställt Bollywood 23.45 Vrak-
dykarna
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
15.30 Soffía prinsessa
(Disney’s Sofia the First)
Textuð Disney-mynd um
hina fátæku Soffíu sem á
einni nóttu breytist í prins-
essu þegar móðir hennar
giftist konungi.
16.15 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (Flugvallar-
jólar). (e)
16.25 Menningin – saman-
tekt (e)
16.50 Íslendingar (Jón
Helgason) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kata og Mummi
18.23 Skógargengið
18.25 Jóladagatalið: Snæ-
holt (Snøfall)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós og Menn-
ingin
20.05 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (Kæri jóli)
20.15 Einfalt með Nigellu
(Simply Nigella) Matgæð-
ingurinn Nigella Lawson
töfrar fram einfaldan og lyst-
ugan mat eins og henni einni
er lagið.
20.50 Fjandans hommi
(Jævla Homo) Gisle fer hann
um ókunnar slóðir í von um
að fá svör við spurningum
sínum. Hvers vegna er það
ennþá erfitt að vera samkyn-
hneigður í Noregi árið 2017?
21.25 Á vettvangi í Norður-
Kóreu (Panorama: Inside
North Korea) Heimild-
armynd þar sem fréttamað-
urinn Rupert Wingfield-
Hayes segir frá ferð sinni til
Norður-Kóreu.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Myrkraengill (Dark
Angel) Leikin þáttaröð um
Mary Ann Cotton sem
myrti eiginmenn sína,
hvern af öðrum, og er talin
vera fyrsti kvenkyns rað-
morðingi Bretlands. Bann-
að börnum.
23.10 Versalir (Versailles)
(e) Stranglega bannað
börnum.
00.05 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Teen Titans Go!
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s 30 Minute
Meals
10.40 Undateable
11.10 Mr. Selfridge
12.00 Bara geðveik
12.35 Nágrannar
13.00 World of Dance
15.15 Jamie’s Night Be-
fore Christmas
16.05 Friends
16.30 Simpson-fjölskyldan
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Anger Management
19.55 Modern Family
20.20 Aðventan með Völu
Matt Stórgóðir þættir
með Völu Matt þar sem
við fáum hugmyndir um
það hvernig við getum
haft það notalegt á að-
ventunni og jólunum.
20.50 Rebecka Mart-
insson Rebecka Mart-
insson snýr aftur á heima-
slóðir eftir dvöl í
Stokkhólmi og farsælan
feril á þekktri lögmanns-
stofu.
21.45 Blindspot þriðja
þáttaröð um Jane, unga
konu sem finnst á Times
Square en hún er al-
gjörlega minnislaus
22.30 Knightfall
23.20 Black Widows
00.05 Ten Days in the Vall-
ey
00.50 Nashville
01.35 At Any Price
03.20 The Girl in the Book
04.45 Queen Sugar
11.30/16.40 Tumbledown
13.15/18.25 Phil Spector
14.45/20.00 Ghostbusters
22.00/03.40 Hell or High
Water
23.45 99 Homes
01.35 A Girl Interrupted
07.00 Jóladagatal Afa
07.05 Barnaefni
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Elías
19.00 Jóladagatal Afa
19.05 Arthúr 2
07.35 Everton – Swansea
09.15 FH – Haukar
10.45 Seinni bylgjan
12.15 Spænsku mörkin
12.45 Footb. League Show
13.15 Augsburg – Freiburg
14.55 Stuttg. – B. Munch.
16.35 Everton – Swansea
18.15 Þýsku mörkin
18.45 Pr. League Review
19.40 Arsenal – West Ham
21.45 UFC Fight Night:
Lawler Vs. Dos Anjos
23.45 Leicester – Man. C.
07.00 Arsenal – Newcastle
08.40 Stoke – West Ham
10.20 Man. C. – Tottenh.
12.00 Leicester – Cr. Pal.
13.40 Stjarnan – Grótta
15.00 Körfuboltakvöld
16.40 FH – Haukar
18.10 Seinni bylgjan
19.40 Leicester – Man. C.
21.45 Chelsea – South.
23.25 Arsenal – West Ham
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigurður Grétar Sigurðsson
flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (E)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna. Hvernig byrj-
aði þetta allt saman með aðventu-
ljósin, jólagjafirnar, jólafötin og
þetta helsta sem við tengjum við
jólin? Hvað er aðventa? Hvað er
jólafasta? Hvernig voru jól í
torfbæ?
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Jóla-
tónleikar frá Þýskalandi. Útsending
frá Frankfurt á jólatónleikadegi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Íslendingar eru heiðnari en
þeir halda. Fjallað um Ásatrúar-
félagið, fjölgun í félaginu og sér-
staklega fjölgun kvenna.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall.
eftir Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ein besta jólamynd allra
tíma og jafnframt ein besta
mynd bandaríska leikarans
Will Ferrell er Elf eða Álfur.
Í henni segir af Buddy, há-
vöxnum manni á fertugs-
aldri, sem elst upp með álf-
um bandaríska jólasveinsins
á norðurpólnum. Buddy
kemst óvart að því að hann
er ekki álfur og heldur til
New York að finna blóðföður
sinn sem reynist heldur úrill-
ur barnabókaútgefandi.
Honum verður eðlilega
brugðið þegar hávaxinn
maður í álfabúningi kemur á
fund hans og segist himinlif-
andi vera sonur hans. Og
ekki nóg með það heldur er
álfmaðurinn með þroska á
við fimm ára barn. Bókaút-
gefandinn neyðist til að
bjóða Buddy að búa hjá sér
og fjölskyldu sinni og reynist
þetta allt hin versta martröð.
Enga fær útgefandinn þó
samúðina, þrátt fyrir að hafa
orðið fyrir þessu skelfilega
áfalli, heldur er þvert á móti
sótt að honum úr öllum átt-
um. Buddy fær viðeigandi
starf í verslanamiðstöð þar
sem hann getur verið klædd-
ur eins og álfur og fær að
setja upp jólaskraut o.fl. Ung
og hugguleg kona verður svo
ástfangin af Buddy, heilluð
af barnslegri einlægninni
sem er auðvitað gjörsamlega
órökrétt. Gaman væri að sjá
dramatíska endurgerð á Elf,
t.d. eftir einhvern dogma-
leikstjóranna dönsku. Það
yrði þvottekta jólamartröð
hins miðaldra karlmanns.
Jólamartröðin Elf
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Hrollvekjandi Will Ferrell í
hlutverki Buddy í Elf.
Erlendar stöðvar
Omega
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 Tónlist
18.30 S. of t. L. Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
17.15 Gilmore Girls
18.05 The Big Bang Theory
18.30 Fresh Off The Boat
19.00 Modern Family
19.30 Seinfeld
20.00 Friends
20.25 World’s Strictest Pa-
rents
21.25 Last Man on Earth
21.50 Sleepy Hollow
22.35 The Strain
23.20 Flash
00.05 Vice Principals
Stöð 3
Á þessum degi árið 1915 fæddist söngkonan Édith Piaf.
Fæðingarstaðurinn var göturæsið í Belville í París og
var hún nefnd Édith Giovanna Gassion. Síðar tók hún
upp nafnið Edith Piaf sem þýðir „Lítill fugl“ sem átti vel
við smágerða söngfuglinn. Piaf átti erfiða æsku og hóf
ferilinn á götum Parísar aðeins 15 ára. Hún varð ein
skærasta stjarna Frakka fyrr og síðar og skildi eftir sig
perlur á borð við „La Vie en rose“ frá árinu 1946 og
„Non, je ne regrette rien“ sem kom út árið 1960. Piaf
lést þann 10. október árið 1963.
Édith Piaf var smágerður söngfugl.
Ein skærasta stjarna
Frakka kom í heiminn
K100