Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 32
Edu Bayer/The New York Times Þátttakandi í göngu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í Virginíu 11. ágúst lyftir hendi að hætti þýskra nasista. Mótmælagangan var haldin undir formerki „Sameinum hægri- öflin“. Mörg hundruð manns tóku þátt og gengu þátttakendur með logandi kyndla og hrópuðu rasísk slagorð til að mótmæla fyrir- ætlunum borgaryfirvalda um að fjarlægja styttu af Robert E. Lee, sem var hershöfðingi í liði Suðurríkjanna í þrælastríðinu. Daginn eftir héldu mótmælin áfram og laust göngu „með hvítum“ saman við göngu andstæð- inga þeirra. Eftir á var bifreið ekið inn í hóp andstæðinganna. 32 ára gömul kona lét lífið og minnst 19 aðrir hlutu sár. Donald Trump Bandaríkjaforseti var gagnrýndur víða fyrir að kenna „ýmsum hliðum“ um ofbeldið. Öfgaganga leys- ist upp í ofbeldi 32 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29.12. 2017 Skömmu eftir að Robert Mugabe, sem hafði stjórnað Simbabve frá því að landið fékk sjálf- stæði 1980, var neyddur til að fara frá í nóvember var Emmerson Mnangagwa, flokksbróðir hans, settur í embætti. Stjórnmálaskýrendur óttast að Mnangagwa, sem átti þátt í að koma Mugabe frá, ætli sér að stjórna í anda forvera síns og vera einráður í landinu. Mugabe, sem er 93 ára gamall, var talinn hafa verið með mikilvægt andóf gegn Vesturveldunum og þrátt fyrir að hafa verið gagnrýndur fyrir stjórnarhætti sína um langt skeið veitti yfirstjórn hersins honum og konu hans friðhelgi fyrir málsóknum. Jekesai Njikizana /Agence France-Presse Getty Images Robert Mugabe hrökklast frá völdum Kona situr ásamt barni sínu á svölum Ma’ale Adumim, í ísraelskri landtökubyggð á Vesturbakk- anum, 29. janúar 2017. Nokkrum dögum eftir að Donald Trump var svarinn í embætti Banda- ríkjaforseta lýstu ísraelskir embættismenn því yfir að hafist hefði verið handa við að reisa þús- undir íbúða á svæðinu. Með vind í seglum frá stjórn Trumps, sem er hliðhollari Ísrael en stjórn Baracks Obama, forvera hans, vonuðust margir ísraelskir harðlínumenn til þess að unnt yrði að innlima Ma’ale Adumim, sem er eins konar útborg Jerúsalem með 41 þúsund íbúa. Í byggðinni er einnig nokkurra ferkílómetra svæði, nefnt El zone, þar sem búa um 8.000 bedúínar. Dan Balilty/The New York Times Nýjar byggðir á Vesturbakkanum FRÉTTAMYNDIR AF ERLENDUM VETTVANGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.