Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 29.12.2017, Qupperneq 35
Björgunarmenn hreinsa rústir byggingar sem hrundi í jarðskjálftanum 19. september. Þetta var annar skjálftinn sem reið yfir landið á tveimur vikum. Að minnsta kosti 369 manns létu lífið þegar byggingar hrundu víðs vegar um borgina, þar á meðal Enrique Rebsámen-skólinn í suðurhluta hennar, þar sem 19 börn og sjö fullorðnir létu lífið þegar skjálftinn reið yfir. Þótt Mexíkó sé með einhverjar ströngustu byggingarreglugerðir heims getur eftirfylgni með að þeim sé fylgt verið slök og tilviljanakennd, að hluta vegna þess að eftirliti er útvistað til verk- fræðinga í einkageiranum sem verktakar ráða. Adriana Zehbrauskas/The New York Times Jarðskjálfti skekur undirstöður Mexíkó MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29. 12. 2017 35 Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, var flutt í varðhald eftir að hún var handtekin 31. mars. Park var svipt embætti 10. mars og á yfir höfði sér réttarhöld. Ákærurnar eru í 18 liðum og taka til spillingar, þar á meðal tilrauna til að ná í 5,5 millj- arða króna í mútur frá fyrirtækjum, suður-kóreska stórfyrirtækinu Samsung meðal ann- arra. Park varð fyrst kvenna forseti í Suður-Kóreu og er nú fyrsti leiðtogi landsins til að verða dreginn fyrir dóm í 20 ár. Ef hún verður fundinn sek á hún yfir höfði sér allt að lífstíðarfangelsi. Chung Sung-Jun/Agence France-Presse Getty — Images Forseti Suður-Kóreu settur af og handtekinn 66% kjósenda í Frakklandi kusu miðjumanninn Emmanuel Macron forseta 7. maí og bundu þar með enda á vonir Marine Le Pen, leiðtoga Þjóðfylkingarinnar, sem hafði notið góðs af vaxandi andstöðu við innflytjendur. Kjör Macrons, sem er 39 ára gamall og yngsti forseti landsins síðan Napóleon var við völd, var af mörgum talið til marks um að Frakkar hefðu hafnað þeim við- horfum sem komu fram í ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu og forsetakjöri Donalds Trumps í Bandaríkjunum. Um leið var litið á úrslitin sem höfnun á hinni pólitísku valda- stétt í Frakklandi og þá sérstaklega Sósíalistaflokki François Hollande, fyrrverandi forseta. Alain Jocard/Pool via The New York Times Hin nýja ráðastétt í Frakklandi Lögregla stendur vörð á meðan fólk bíður í röð eftir að leggja blóm og orðsendingar við bráðabirgða- minnisvarða nokkrum dögum eftir að 22 létu lífið og tugir til viðbótar særðust í sjálfsmorðssprengingu í tónleikahöll í Manchester þar sem söngvarinn Ar- iana Grande kom fram. Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams lýstu yfir ábyrgð á árásinni, sem var gerð 22. maí. Þótt lögregla teldi að tilræðismaðurinn, hinn 22 ára gamli Salman Abedi, íbúi í Manchester af líb- ískum uppruna, hefði verið að mestu einn að verki lýsti Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, því yfir að hætta á hryðjuverkum væri með mesta móti. Var það í fyrsta sinn í áratug sem Bretar lýstu yfir hæsta viðbúnaðarstigi vegna slíkrar hættu. Andrew Testa/The New York Times Tónleikar í Man- chester enda í sorg Presidency Press Service via The New York Times
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.