Morgunblaðið - 30.01.2018, Síða 28

Morgunblaðið - 30.01.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2018 Flóttinn frá Eignarfalli drægi e.t.v. færri að en Flóttinn frá Alcatraz. Flóttamennirnir eru þó mun fleiri í fyrra tilfellinu. „Hátíðarhöldum aflýst vegna rigningu“; „Styrkur veittur til lagningu ljósleiðara“; „Hætta skap- aðist vegna byggingu“. Öll „u-orðin“ þarna eiga að enda á -ar. Málið 30. janúar 1966 Breska popphljómsveitin The Hollies kom til landsins og hélt ferna tónleika í Há- skólabíói. „Telja bítilfróðir menn að þeir standi næst The Beatles og The Rolling Stones og mun þá mikið sagt,“ sagði Morgunblaðið. 30. janúar 2003 Jón Kristjánsson, settur um- hverfisráðherra, birti úr- skurð sinn um miðlunarlón á Norðlingaöldu sem fól í sér að friðlýst svæði við Þjórs- árver var óskert. „Umtals- verður sigur fyrir málstað náttúruverndarsinna,“ sagði Morgunblaðið. 30. janúar 2007 Tilkynnt var að hagnaður Glitnis, Kaupþings, Lands- bankans og Straums- Burðaráss árið áður hefði numið 209 milljörðum króna, sem var met. Þetta samsvar- aði 686 þúsund krónum á hvern Íslending. Tekjuskatt- ur var áætlaður um 35 millj- arðar króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristinn Þetta gerðist… HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Mikið úrval af öryggisvörum Nú fástS s vinnuföt í www.versdagsins.is Þar sem andi Drottins er, þar er frelsi... 7 2 5 4 9 6 3 8 1 1 9 3 8 5 2 7 6 4 6 8 4 3 1 7 5 2 9 5 7 8 6 2 1 9 4 3 3 4 1 5 8 9 6 7 2 2 6 9 7 4 3 1 5 8 4 1 6 9 7 8 2 3 5 8 3 2 1 6 5 4 9 7 9 5 7 2 3 4 8 1 6 1 8 9 4 6 7 3 2 5 4 3 7 2 5 9 1 6 8 6 2 5 1 8 3 7 9 4 8 9 3 6 2 1 5 4 7 2 5 1 3 7 4 9 8 6 7 4 6 8 9 5 2 1 3 5 6 8 9 3 2 4 7 1 3 1 2 7 4 8 6 5 9 9 7 4 5 1 6 8 3 2 4 6 1 8 3 2 7 5 9 7 8 5 9 4 6 1 3 2 9 3 2 7 5 1 4 6 8 2 7 4 3 8 9 5 1 6 1 9 3 5 6 4 2 8 7 6 5 8 1 2 7 9 4 3 3 2 9 4 1 8 6 7 5 5 4 6 2 7 3 8 9 1 8 1 7 6 9 5 3 2 4 Lausn sudoku 5 4 9 8 1 3 8 6 4 6 3 5 8 6 2 4 1 2 9 4 1 5 9 8 6 9 6 1 7 2 5 6 5 8 3 5 7 8 6 4 6 2 1 3 4 7 1 8 4 5 3 3 2 5 7 5 4 3 7 1 4 2 6 1 9 3 4 2 9 9 4 6 3 1 1 3 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z Y N Ð A R K S Ö L B C H V I H L S Q W M I B S F A U W U L Ó E Q N Ó D N K A U M I W I G V L K S N O O J Z N N I N K A F O M E N Y T J Y R H D D O I N A S S R U F L T A A V P S D D D L R N T Í R E F D I Ð S M U I A L L A V U F F N U K Y C L T X Ð R D N K M B X Ð I L E D S E P L S U Ý T G K B B S V A S Á L N I P Y Y L T L P S H D W Y E M K J L E R B E R S S B K Ú Q Z V D V A A K E C Y B J H Q N W S R D E D R S D S S H D E F U Z O O U Z L L Y O O Y N O Ð O M F Y E N U M Ö L A G U A T W A G R V H Í L R S Q I W I S H T M Q O V N A E U L J Q W M B N C V A Z S J Z F A J B V I I M I P K K O S T U L E G A N V N Z S C N S S L Á T U R V E R Ð L L Z Blöskrað Endursamin Hellenískum Hryllilega Hóstað Jarðskjálftana Kinnfiskasogna Kostulegan Lambhúsum Lífeyriskerfi Norpuðu Sláturverð Stýrishjól Taugalömun Vandamaðurinn Venjast Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Úrgangur Áleitinn Tjón Guð Stríða Hús Vafi Partur Ónæði Framsetja Mæli Skreyting Hvetja Kona Heill Slys Gamall Árás Mótmæla Stúrinn 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Treysta 6) Flak 7) Óskýr 8) Íronía 9) Afráð 12) Gaman 15) Ógleði 16) Náðir 17) Hrat 18) Aragrúi Lóðrétt: 1) Tróða 2) Eykur 3) Stríð 4) Afkoma 5) Patína 10) Fegurð 11) Áreita 12) Ginna 13) Móður 14) Nærri Lausn síðustu gátu 2 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Bxf6 gxf6 9. Ra3 b5 10. Rd5 f5 11. c3 Bg7 12. Bd3 Be6 13. Dh5 O-O 14. Rc7 Dxc7 15. exf5 Re7 16. fxe6 f5 17. O-O e4 18. Be2 d5 19. Rc2 Hf6 20. Dg5 Hxe6 21. Dd2 Hg6 22. f4 Hd8 23. Kh1 Db6 24. Hfd1 Hgd6 25. Bf1 b4 26. Hab1 bxc3 27. bxc3 Dc5 28. Rd4 Hc8 29. Hb7 Hc7 30. Hdb1 Hxb7 31. Hxb7 Hb6 32. Hxb6 Dxb6 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Stórmeistarinn Boris Savchenko (2685) hafði hvítt gegn kollega sínum Pavel Tregubov (2565). 33. Rxf5! Db1 svartur hefði einnig staðið höllum fæti eftir 33. ... Rxf5 34. Dxd5+. 34. Rxe7+ Kf8 35. De2 Kxe7 36. Dxa6 Bxc3 37. a4 d4 38. De2 Db7 39. Df2 Db1 40. g3 e3 41. Df3 Da1 42. De4+ Kd6 43. De5+ Kc6 44. Kg2 Dxa4 45. De8+ Kd5 og svartur gafst upp um leið. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Glaðir Svíar. V-Enginn Norður ♠64 ♥D1042 ♦Á84 ♣ÁD105 Vestur Austur ♠DG852 ♠1093 ♥76 ♥983 ♦G53 ♦KD62 ♣932 ♣G76 Suður ♠ÁK7 ♥ÁKG5 ♦1097 ♣K84 Suður spilar 6G. Þeir fara glaðir frá Íslandi, Svíarnir Simon Hult og Simon Ekenberg. Og ekki að ástæðulausu, því þeir nafnar unnu tvöfalt á Bridshátíð í Hörpu, bæði tvímenninginn og sveitakeppnina. Frá- bær árangur hjá þessum bráðungu mönnum – Hult er aðeins 22ja ára og Ekenberg 25 ára. Í sveitakeppninni nutu þeir „að- stoðar“ gamalreyndra landsliðsmanna, Fredins og Sylvans. Svíarnir gerðu jafn- tefli við hollenska sveit í lokaumferðinni og dugði það til að tryggja efsta sætið. En ekki mátti miklu muna. Tvær dansk- ar sveitir nörtuðu í hælana á þeim og munaði raunar aðeins einu spili að Sví- arnir dyttu niður í þriðja sæti. Hér vinnast 6♥ með því að hitta í laufið. Hult og Ekenberg létu geimið duga (spiluðu 4♥+2), en Hollending- arnir Schollaard og Overbeeke sögðu slemmu – sex GRÖND! Sú slemma er algerlega vonlaus og fór einn niður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.