Morgunblaðið - 30.01.2018, Síða 32

Morgunblaðið - 30.01.2018, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2018 Bandarísku tónlistarmennirnir Bruno Mars og Kendrick Lamar voru fengsælir á bandarísku Grammy- tónlistarverðlaunahátíðinni um helgina en Mars hlaut sex verðlaun og þar af þau þrenn eftirsóttustu, þ.e. fyrir hljómplötu ársins, 24K Magic, smáskífu ársins samnefnda plötunni (eru þau verðlaun veitt öllum þeim sem að laginu komu, m.a. listamanni, framleiðanda og upptökustjóra) og lag ársins, „That’s What I Like“. Í frétt á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að óvæntustu verðlaunin þetta kvöld hafi verið þau sem Mars hlaut fyrir plötu ársins þar sem flestir gagnrýnendur hefðu búist við því að plata Lamar, Damn, myndi hljóta þau. Lamar sópaði hins vegar að sér verðlaunum í flokki rapptónlistar, hlaut fimm alls og þá m.a. fyrir rapp- skífu ársins, besta rapplag og bestu rappframmistöðu. Alessia Cara hlaut verðlaun sem besti nýliðinn í flokki tónlistarmanna og voru það einu verðlaunin, af þeim sem merkilegust þykja, sem voru veitt konu. Þóttu Grammy-verðlaunin í ár enda óhemju karllæg og meðal þeirra sem engin verðlaun hlutu voru tónlistarkonurnar Lady Gaga, Kesha, Lorde og SZA. Aðeins 17 verðlaun af 86 fóru til tónlistarkvenna eða hljóm- sveita sem leiddar eru af konum. Á verðlaunahátíðinni var kastljós- inu m.a. beint að #TimesUp- og #MeToo-hreyfingunni gegn kynferð- islegri áreitni og ofbeldi í garð kvenna og varð þessi mikli kynjahalli, hvað verðlaunahafa varðar, fyrir vikið enn meira áberandi og úr takt við tímann. Íslendingar áttu sína fulltrúa í röð- um tilnefndra því Kaleo var tilnefnd fyrir besta flutning á rokklagi, fyrir lagið „No Good“ en fyrir valinu varð flutningur Leonards Cohen heitins á „You Want It Darker“. Jóhann Jó- hannsson var tilnefndur fyrir bestu frumsömdu tónlist við kvikmynd, fyr- ir Arrival en verðlaunin hlaut Justin Hurwitz fyrir tónlist sína við La La Land. Mars fengsæll á karllæg- um Grammy-verðlaunum AFP Óvænt Mars hlaut m.a. Grammy- verðlaun fyrir bestu plötu ársins. Gotowi na wszystko. Eksterminator Fmm vinir ákveða að hrista upp í pólsku þungarokkssen- unni. IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 17.30 Óþekkti hermaðurinn Sögusviðið er stríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna 1941-1944. Bíó Paradís 17.30, 20.00 On Body and Soul 12 Óvenjuleg ástarsaga sem gerist í hversdagsleikanum, sem hverfist um markaleysið á milli svefns og vöku, huga og líkama. Metacritic 71/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.00 Call Me By Your Name Árið er 1983 á Norður-Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio byrjar í sambandi með að- stoðarmanni föður síns. At- hugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Smárabíó 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Bíó Paradís 22.30 Happy End Metacritic 73/100 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 22.00 Hvítu riddararnir Háskólabíó 17.30 The Commuter 12 Metacritic 68/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 22.40 12 Strong 16 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Akureyri 22.30 Smárabíó 19.40, 22.30 All the Money in the World 16 Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Keflavík 17.00 Smárabíó 16.50, 19.40, 22.20 Wonder Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Star Wars VIII - The Last Jedi 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 85/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 22.20 The Greatest Showman 12 Söngleikur um hinn fræga P.T. Barnum. Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00 Svanurinn 12 IMDb 7,0/10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bíó Paradís 18.00 Lífs eða liðinn 12 Háskólabíó 19.50 Iqualuit Háskólabíó 19.30 Svona er lífið Háskólabíó 17.30, 22.00 Father Figures 12 Metacritic 23/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Downsizing 12 Metacritic 63/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30 Sambíóin Egilshöll 19.40 The Disaster Artist 12 Metacritic 76/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Bíó Paradís 20.00 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.30 Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá Brown-fjölskyldunni og er orðinn vinsæll meðlimur samfélagsins. Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Keflavík 17.00 Smárabíó 15.00, 17.20 Ferdinand Ferdinand er risastórt naut með stórt hjarta. Hann er tekinn í misgripum fyrir hættulegt óargadýr, og er fangaður og fluttur frá heim- ili og fjölskyldu. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.00, 17.30 Pitch Perfect 3 12 Enn og aftur snúa Bellurnar söngelsku til baka. Eftir að þær unnu heimsmeistaramótið sundr- ast hópurinn. En Bellurnar fá annað tækifæri til að koma fram sem sönghópur og búa til geggjaða tónlist. Morgunblaðið bbnnn IMDb 6,3/10 Smárabíó 20.00 Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Banda- ríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðar- fullur ritstjóri, lentu í eldlínunni. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 17.30, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 The Post 12 Den of Thieves 16 Harðsvíraðir bankaræningjar hyggjast ræna Seðlabanka Bandaríkjanna og lenda í átökum við sérsveit lögregl- unnar í Los Angeles. Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.40, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.20, 22.10 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Maze Runner: The Death Cure 12 Í lokamyndinni í The Maze Runner-þríleiknum koma fram öll lokasvör gátunnar auk þess sem örlög aðalpersónanna ráð- ast. Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.20, 22.10 Smárabíó 16.00, 16.30, 19.00, 19.30, 22.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 GMC Sierra Litur: Dark slate, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Öll standsetning innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. VERÐ 9.890.000 m.vsk 2017 Ram 3500 Limited Litur: Hvítur, svartur að innan. Einnig til rauður og svartur. Ein með öllu: Loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, RAM-box. 6,7L Cummins. VERÐ 9.990.000 m.vsk 2017 Ford King Ranch Litur: Ruby red, mesa brown að innan. 6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque með upphituð/loftkæld sæti, heithúðaðan pall, fjarstart og trappa í hlera,Driver altert-pakki, Trailer tow camera system og airbag í belti í aftursæti. VERÐ 10.890.000 m.vsk 2017 Chevrolet High Country Litur: Graphite metal. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. VERÐ 10.390.000 m.vsk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.