Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.01.2018, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.01.2018, Page 19
14.1. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Morgunblaðið/Ásdís Þessi litli poki geymir einn og hálfan lítra af lífs- björg. Það er þessum beinmerg, úr ókunnugum manni, að þakka að Skúli er á lífi í dag. ’Þetta er í raun eins ogheimspeki. Maður horfirog hugsar: Hvað er bak viðstrigann? Ég les um list hvern einasta dag og verð betri mað- ur fyrir vikið, þetta hefur breytt mér. Ég hugsa allt öðru- vísi. Ég nærist á listinni, það er þetta sem fleytir mér í gegnum daginn. Skúli sýndi blaðamanni mynd sem hann hef- ur hingað til sýnt fáum. Hann segir að þarna hafi hann verið í lægstu lægðum; hann upp- lifði skelfilega vanlíðan, orkan var alveg farin og hann búinn að missa hárið. Hefðbundin heyrnartæki hækka talmál frá einum viðmælanda sem snýr að þér og loka á önnur hljóð. Nýju Opn heyrnartækin skanna hljóðumhverfið 100 sinnum á sekúndu til að aðgreina talmál frá hávaða og koma jafnvægi á hljóð í kringum þig. Þannig verður hljóðmyndin eðlilegri og þú nýtur þess betur að hlusta og taka virkan þátt í samræðum. Prófaðu nýju Opn heyrnartækin í 7 daga Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Hefðbundin heyrnartæki Nýju Opn heyrnartækin Tímapantanir í síma 568 6880 www.heyrnartaekni.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.