Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.01.2018, Page 32
Svokallaðar háskólapeysur, jogging-
peysur án hettu, hafa verið afar vinsælar
í tískuheiminum að undanförnu.
Þessar þægilegu flíkur er auðvelt að
stílisera á marga vegu og henta þær
við mörg tilefni.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
GK Reykjavík
17.995 kr.
Gallabuxur frá 2nd Day
með skemmtilegum
röndum á hliðum.
Skór.is
15.995 kr.
Stan Smith-skór frá
Adidas í rúskinni
með þykkum botni.
MAIA
59.990 kr.
Bakpoki frá McQ
by Alexander
McQueen.
Asos.com
1.700 kr.
Samkvæmisveski
með hlébarða-
munstri.
Net-a-
porter.com
14.000 kr.
Æðislegt pils
frá franska
tískuhúsinu
Isabel Marant.
Húrra Reykjavík
12.990 kr.
Gylltir eyrnalokkar
frá danska skart-
gripahönnuðinum
Mariu Black.
Zara
9.995 kr.
Hnéhá stígvél
með flottum hæl.
Húrra Reykjavík
14.990 kr.
Rósgyllt úr frá
Komono.
Kaupfélagið
14.995 kr.
Þægilegir og töff
skór frá Vagabond.
Asos
1.900 kr.
Töff eyrnalokkar
með kögri.
HVERSDAGS FÍNT Í VINNUNA
Zara
4.995 kr.
Köflóttar buxur
í smart sniði.
Áhrifavaldarnir Pernille Teisbæk og Chiara
Ferragni klæðast smart samsetningum.
Zara
16.995 kr.
Kamellitur klass-
ískur frakki.
Háskóla-
peysa á
þrjá vegu
Akkúrat
12.900 kr.
Háskólapeysa frá ís-
lenska hönnunarmerk-
inu Döðlur by Döðlur.
TÍSKA
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.1. 2018
House 99 er ný snyrtivörulína fyrir herra frá David Beckham. Línan er vænt-
anleg í Harvey Nichols hinn 1. febrúar og fer síðan í dreifingu í verslanir í 19
löndum 1. mars. House 99 inniheldur vörur fyrir húð, hár, líkama og fleira.
Snyrtivörulína frá David Beckham