Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.01.2018, Page 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.01.2018, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.1. 2018 Náttúra og svipur landsins breytist og þarf ekki mannfólkið til. Í frost- hörkum á veturna er þessi vatnsmesti foss landsins oft mjög tilkomu- mikill, hlaðinn þykkri jakahrönn. Þó er fossinn aðeins sex metra hár og gæti breyst talsvert á komandi tíð verði hann virkjaður eins og staðið hefur til. Hver er fossinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er fossinn? Svar: Urriðafoss í Þjórsá. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.