Morgunblaðið - 06.02.2018, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 06.02.2018, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 2018 að þær séu þeim ekki trúar. Þá kemur Söngur mánans úr Rusölku eftir Antonin Dvorák, en óperan er tékknesk útgáfa af Litlu hafmeyj- unni. Hún fjallar um vatnadís sem óskar þess að verða manneskja til þess að fá tækifæri á að eignast manninn sem hún elskar.“ Hallveig segir yndislegt að syngja í Hafnarborg og hljómurinn þar sé mjög góður. „Ég söng í fyrra á sumarhátíð Hafnarborgar sem Guð- rún Jóhanna Ólafsdóttir, stjórnar. Ég mun taka þátt í sumarhátíðinni aftur í sumar með sönghópnum Cantoque Ensemble sem ég stofnaði í fyrra og samanstendur af fag- söngvurum,“ segir Hallveig og bætir við að nafnið Cantoque sé leikur að orðunum baroque og latneska orð- inu Canto, sem þýðir söngur. „Við sérhæfum okkur í barokk- söng og höfum verið í samstarfi við erlendar hljómsveitir. Við ákváðum að búa til íslenskt prógramm til þess að bjóða upp á þegar við ferðumst erlendis,“ segir Hallveig og bætir við að unnendur barokks séu fjöl- margir. Í kynningu Hafnarborgar á Hall- veigu segir að hún hafi sungið víða og haldið fjölda einsöngstónleika innanlands og erlendis. Hún hefur hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin sem söngvari ársins í sígildri tónlist og samtímatónlist og fengið ýmsar tilnefningar fyrir söng sinn. Tónleikarnir í Hafnarborg hefjast kl. 12 í dag og er aðgangur ókeypis. Ljósmynd/Áslaug Friðjónsdóttir Aríur Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur aríur á léttum nótum við undirleik Antoníu Hevesi á hádegis- tónleikum í Hafnarborg í dag. Nú gefst tækifæri á að brjóta upp hversdaginn og njóta góðrar tónlistar í hádeginu. setningu standa sig einkar vel, barn- ungir jafnt sem þrautreyndir at- vinnuleikarar og má þar sérstaklega nefna Matthías Matthíasson í hlut- verki Lóa, Jóhann Sigurðarson í hlutverki rjúpunnar Karra og Guð- jón Davíð Karlsson, Góa, sem leikur Mússa, mús sem talar með ítölskum hreim, einhverra hluta vegna. Tal- setningin er á heildina litið mjög fag- mannleg og blæbrigðarík. Ekki verður annað séð en að leik- stjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson hafi skilað sínu verki eins vel og hægt er líkt og stjórnandi kvikunar, Dirk Henrotay, þó að greina megi smá- vandræði þegar kemur að rennandi vatni en það mun vera ein helsta martröð þeirra sem leggja þetta krefjandi fag fyrir sig, teiknimynda- gerð. Tilkomumikið Landslagið gleður sannar- lega augað í teiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn, hvort heldur er Ísland að sumri eða vetri. Hér sést stilla úr einu af atriðunum sem gerast að vetri. Lóupar Lói og Lóa fella hugi saman þótt nánast séu nýskriðin úr eggjum. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann komast í. Elly (Stóra sviðið) Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Mið 7/2 kl. 20:00 aukas. Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Sun 25/2 kl. 20:00 aukas. Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Fim 1/3 kl. 20:00 aukas. Sun 11/3 kl. 20:00 aukas. Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Lau 17/3 kl. 20:00 aukas. Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 8/2 kl. 20:00 13. s Fim 15/2 kl. 20:00 15. s Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Sun 11/2 kl. 20:00 14. s Fös 16/2 kl. 20:00 16. s Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 11/2 kl. 13:00 Lokas. Allra síðasta sýning sunnudaginn 11. febrúar. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 10/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas. Búðu þig undir dularfullt ferðalag! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 9/2 kl. 20:00 51. s Lau 17/2 kl. 20:00 53. s Sun 11/2 kl. 20:00 52. s Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Draumur um eilífa ást Lóaboratoríum (Litla sviðið) Mið 7/2 kl. 20:00 6. s Lau 10/2 kl. 20:00 7. s Fim 15/2 kl. 20:00 8. s Í samvinnu við Sokkabandið. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 10/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 21.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 11/2 kl. 13:00 Sun 18/2 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Hafið (Stóra sviðið) Fös 9/2 kl. 19:30 LOKA Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika Faðirinn (Kassinn) Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 11/2 kl. 13:00 9.sýn Sun 11/2 kl. 15:00 10.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 8/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 20:00 Sun 25/2 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 22:30 Fim 1/3 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 22:30 Sun 18/2 kl. 21:00 Konudagur Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 20:00 Fim 22/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Lau 10/2 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Fim 15/2 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 16/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 20:00 Fös 16/2 kl. 22:30 Lau 24/2 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.