Morgunblaðið - 21.02.2018, Síða 32

Morgunblaðið - 21.02.2018, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2018 Á sama tíma og aðstandendur óp- eruhúsa víða um lönd hafa áhyggjur af því að gestir á óperusýningum verði sífellt eldri, þá fagna stjórn- endur hinnar virðulegu Parísar- óperu hinu gagnstæða, að ungum gestum hefur fjölgað síðustu ár. Stjórnendur óperunnar segja að í fyrra hafi 95.000 gestir verið 28 ára og yngri, yfir 10 prósent gestanna, og hafi þeir ungu verið 30.000 fleiri en tveimur árum fyrr. Meðalaldur gesta í Parísaróper- unni er 45 ár en í Metropolitan- óperunni í New York er meðalald- urinn hinsvegar 58 ár og 54 ár í Staatsoper í Berlín. Í frétt The New York Times um árangur Parísaróperunnar við að ná til yngri gesta er vitnað í Stéphane Lissner sem tók við stjórnartaumum árið 2014 og einsetti sér að ná til yngra fólks. „Helsti óvinur óper- unnar er rútína,“ segir hann, „maður verður að finna sína áhorfendur með því að taka áhættu.“ Gerði hann það m.a. annars með því að fá ungt fólk á ódýrar forsýningar. AFP Garnier-óperuhúsið Parísaróperan mun fagna 350 ára afmæli að ári. Sífellt fleira ungt fólk sækir sýningar sem settar eru upp í óperuhúsinu. Ungum óperu- gestum fjölgar Wild Mouse Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Bíó Paradís 20.00 Podatek od milosci Bíó Paradís 17.45 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 20.15, 22.00 Óþekkti hermaðurinn Sögusviðið er stríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna 1941-1944. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30, 20.00 In the Fade Metacritic 63/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.45 The Post 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Fullir vasar 12 Fjórir menn ræna banka til að eiga fyrir skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands. Í kjölfarið fer í gang atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir. Laugarásbíó 20:00 Winchester 16 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Egilshöll 22.35 Sambíóin Akureyri 22.35 Den of Thieves 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 22.10 The 15:17 to Paris 12 Metacritic 45/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.30 Maze Runner: The Death Cure 12 Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 22.35 Smárabíó 19.30, 22.20 Molly’s Game 16 Metacritic 7/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 22.15 The Shape of Water 16 Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Mildred Hayes, fráskilin móðir, hefur ekki enn jafnað sig á hrottalegu morði sex- tán ára dóttur sinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 18.10, 20.50 Bíó Paradís 22.30 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 19.40 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22.45 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Háskólabíó 20.50 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.20, 17.30 Háskólabíó 17.30 Bling Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Akureyri 16.40, 18.35 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Paddington 2 Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.00 Ferdinand Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 17.10 Svona er lífið Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum sem innlendum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.15, 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20 Smárabíó 16.20, 17.20, 19.10, 19.50, 22.10, 22.40 Black Panther 12 Fifty Shades Freed 16 Þriðja myndin um þau Christi- an og Önu. Þau eru nú ham- ingjusamlega gift en draugar fortíðarinnar ásækja þau og hóta að eyðileggja líf þeirra. Metacritic 32/100 IMDb 4,3/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 20.10, 22.40 Kvikmyndir bíóhúsanna Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Vandaðar innréttingar Hjá Parka færðu hágæða innréttingar, sérsniðnar að þínum óskum og þörfum. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! mbl.is/bio Darkest Hour Í upphafi seinni heimsstyrj- aldarinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds forsætisráðherra Bretlands, Winstons Churchills. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.