Morgunblaðið - 21.02.2018, Síða 34

Morgunblaðið - 21.02.2018, Síða 34
20.00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti 20.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi (e) Kastljósinu er beint að sjávarútvegi. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland Endurt. allan sólarhringinn. 20.00 Fermingar 20.30 Eldhugar Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans fara út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar 21.30 Markaðstorgið Þátt- ur um viðskiptalífið í sinni víðustu merkingu. Endurt. allan sólarhringinn. 34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Hljómsveitin Smashing Pumpkins tilkynnti endurkomu sína fyrir á dögunum en framundan er tónleikaferðalag um Norður-Ameríku. Mun það nefnast „Shiny And Oh So Bright“ og hefst þann 12. júlí næstkomandi. Af þessu tilefni endurgerðu piltarnir umslag plötunnar „Siamese Dream“ sem kom út árið 1993. Fengu þeir upprunalegu fyrirsæturnar Ali Laenger og LySandra Roberts til að faðmast og skarta álfavængjum eins og á fyrri myndinni. Útkoman varð afar krúttleg en sveitin deildi myndinni á Instagram-síðu sinni. Smashing Pumpkins komnir aftur á stað. Endurgerðu plötuumslag Siamese Dream Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Speechless 14.10 The Fashion Hero 15.05 The Mick 15.25 Man With a Plan 15.50 Ghosted 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 9JKL 20.10 Wisdom of the Crowd Bandarísk þáttaröð um milljónamæring sem er þróar app sem virkjar al- menning í leitinni að morð- ingja dóttur hans. 21.00 Chicago Med Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chi- cago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21.50 Bull Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum. 22.35 Queen of the South Dramatísk þáttaröð um unga konu sem flýr undan mexíkósku mafíunni og endar sem drottningin í eit- urlyfjahring í Bandaríkj- unum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 Deadwood 01.30 How To Get Away With Murder 02.15 9-1-1 03.05 Scandal 03.50 Fargo Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Freestyle Skiing 15.30 Cross-Country Skiing 16.15 Alp- ine Skiing 17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Olympic Extra 19.30 Chasing Gold 19.35 The Cube 19.40 Alp- ine Skiing 20.15 Cross-Country Skiing 20.45 Speed Skating 21.15 Freestyle Skiing 21.30 Bobsleigh 22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey 23.00 Nordic Skiing 23.30 Alpine Skiing DR1 16.05 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongchang 2018: OL magasin 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Skattejægerne 19.30 Retten indefra – Alle sager skal behandles lige 20.00 Kont- ant 20.30 TV AVISEN 20.55 Kult- urmagasinet Gejst 21.20 Sporten 21.30 Maria Wern: Dreng for- svundet 23.00 Taggart: Popleg- ender 23.50 I farezonen DR2 16.00 DR2 Dagen 17.30 Dyre- nes underverden – manguster 18.20 Alaska – guldfeber 19.00 Frygtløs 20.30 Homeland 21.30 Deadline 22.00 Scientologys reli- giøse fængsel 23.00 Verdens ældste mødre 23.50 USA’s hemmelige overvågning NRK1 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Hva feiler det deg? 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 20.00 Dagsre- vyen 21 20.20 Eides språksjov 21.00 Helt Ramm: Vinter-LOL 21.15 Herrens veier 21.55 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 22.20 Kveldsnytt 22.35 Torp 23.05 Detektimen: Korrup- sjonsjegerne NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Brenner & bøkene 18.45 Torp 19.15 Hitler – vondskapens kar- isma 20.10 Vikinglotto 20.20 Flyktningleire – en pengemaskin 21.20 Urix 21.40 Romas under- jordiske by 22.30 10 spådommer om fremtiden 23.25 Sol- systemets mysterium SVT1 15.30 Strömsö 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Upp- drag granskning 20.00 Kult- urfrågan Kontrapunkt 21.00 Det goda landet 21.30 Min samiska historia 21.45 PK-mannen 22.00 Bella loggar in 22.15 Rapport 22.20 Bron SVT2 17.00 Naturens märkligaste par 17.50 Ett hundliv: En dag på job- bet – omorganisationen 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxl- ingen 19.00 Konsthistorier 19.30 Hundra procent bonde 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Ny- hetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 True Blood 22.15 Med hjärtat i Kurkkio 22.45 Kärlek vid första anblick 23.00 Fantastiska hundar RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.50 ÓL 2018: Sprett- ganga liða Bein útsending 09.20 ÓL 2018: Brun kvenna 09.55 ÓL 2018: Sprett- ganga liða Bein útsending 11.10 ÓL 2018: Saman- tekt (e) 11.35 ÓL 2018: Bobb- sleðakeppni kvenna Beint 14.00 ÓL 2018: Íshokkí karla 15.45 Stephen Fry í Mið- Ameríku (e) 16.35 Unga Ísland (1990- 2000) (e) 17.05 Bítlarnir að eilífu – Here Comes the Sun (e) 17.15 Hljómskálinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ríta og krókódíllinn 18.06 Friðþjófur forvitni 18.28 Babar 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Svikabrögð Þáttaröð sem segir frá því hvernig venjulegt fólk getur orðið svikahröppum að bráð. 21.15 Castle Bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Saman- tekt 22.35 Kjarnakonur í Bandaríkjunum – Konur í stjórnmálum (Women Who Make America II: Women in Politics) Þættir sem fjalla um áhrif kvenna á merkustu atburði Banda- ríkjasögunnar. 23.30 Kveikur (e) 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 Átök í uppeldinu (In- gen styr på ungerne) (e) 01.10 ÓL 2018: Svig karla – fyrri ferð Bein útsending 03.10 ÓL 2018: Sprett- ganga liða Bein útsending 04.20 ÓL 2018: Saman- tekt (e) 04.45 ÓL 2018: Svig karla – seinni ferð Beint 05.40 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Blíða og Blær 07.45 The Middle 08.10 Mindy Project 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 My Dream Home 11.05 Gulli byggir 11.45 Spurningabomban 12.35 Nágrannar 13.00 Major Crimes 13.50 The Night Shift 14.35 The Path 15.30 Exodus: Our Journey to Europe 16.30 Vinir 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Víkingalottó 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 J.’s 15 M. Meals 19.55 The Middle 20.20 Heimsókn 20.45 Divorce 21.20 Nashville 22.05 Girlfriend Exp. 22.35 All Def Comedy 23.05 NCIS 23.50 Next of Kin 00.35 Snatch 01.20 Room 104 12.35/17.15 A Royal N. Out 14.10/18.55 Love and Fri- endship 15.45/20.30 Learning To Drive 22.00/04.25 Sisters 24.00 Maze Runner: The Scorch Trials 02.10 Child 44 07.00 Barnaefni 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Töfralandið OZ 07.45 Chelsea – Barcelona 09.25 Bayern Munchen – Besiktas 11.05 M.deildarmörkin 11.35 Ensku bikarmörkin 12.05 Md í hestaíþróttum 15.25 Chelsea – Barcelona 17.05 Bayern Munchen – Besiktas 18.45 M.deildarmörkin 19.15 M.darupphitun 19.30 Shakhtar Donetsk – Roma 21.45 M.deildarmörkin 22.15 Sevilla – Man. Utd. 00.05 Haukar – Keflavík 09.10 Haukar – KR 10.50 Valur – Stjarnan 12.20 Selfoss – Haukar 13.50 Seinni bylgjan 15.25 Gladbach – Dort- mund 17.05 Þýsku mörkin 17.35 NBA All Star Game 19.30 Sevilla – Manchester United 21.45 Shakhtar Donetsk – Roma 23.35 Leganés – Real Madrid 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. (e) 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ágætis byrjun – þættir úr menningarsögu fullveldisins Ís- lands. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Lausanne kammersveitarinnar sem fram fóru í Métropole-salnum í Lausanne, 9. janúar sl. : Joshua Weilerstein. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. ) 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (E) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þá eru bæði undan- úrslitakvöld Söngvakeppn- innar liðin og ljóst hvaða lög munu keppa um að komast í Eurovision í Portúgal. Á ýmsu hefur gengið á sviðinu í Háskólabíói og margt kom- ið þar spánskt fyrir sjónir, m.a. þokkafulli dansarinn Javi sem stal gjörsamlega senunni á seinna kvöldinu, sjóðandi heitur sem hann var með flegið niður á nafla og hárið sleikt í tagl. Javi fór mikinn á sviðinu, steig diskó- dans líkt og hann hefði selt djöflinum sálu sína og gerði sér svo lítið fyrir og stóð á annarri hendi og skvetti fót- um upp í loft (get því miður ekki lýst því nánar). Javi færði Söngvakeppninni það sem Travolta færði diskóinu á sínum tíma. Við fjölskyldan horfðum á bæði kvöld og ég átti það til að fussa yfir bæði lögum og flutningi. Þetta lag er nú al- veg skelfilegt og hvað er málið með útganginn á þess- um náunga?! Hvað á það að fyrirstilla að vera borin hálf- nakin í skál af tveimur kraftakonum? En þá varð mér litið á yngsta fjölskyldu- meðliminn sem fylgdist með öllu af athygli og áhuga og hafði ekkert út á neitt eða neinn að setja. Börnin vita sínu viti og mér lærðist loks- ins að þetta er allt saman bráðskemmtilegt, þegar öllu er á botninn hvolft. Aðal- málið er bara að brosa. Takk fyrir tónlist- ina og dansinn Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Áfram Ari Ólafsson er einn þeirra sem komust áfram. Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 kv. frá Kanada 17.00 Omega 18.00 Jesús er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 18.00 Fresh Off The Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.05 Modern Family 19.30 Entourage 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 Legend of Tomorrow 22.00 Man vs. Wild 22.45 Big Love 23.40 Supergirl 00.25 Arrow 01.10 Entourage 01.40 Modern Family 02.00 Seinfeld 02.25 Friends Stöð 3 Á þessum degi árið 1998 fór lagið „My Heart Will Go On“ í toppsæti breska vinsældalistans. Lagið var sung- ið af dívunni Celine Dion og var samið fyrir kvikmynd- ina Titanic sem skartaði Leonardo DiCaprio og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Kvikmyndatónskáldið James Horner samdi lagið en textann átti Will Jennings. Lagið varð það söluhæsta á heimsvísu árið 1998 en það seld- ist í 30 milljónum eintaka. Það toppaði vinsældalista um allan heim og hlaut m.a Óskarsverðlaun sem besta frumsamda lagið í kvikmynd. 20 ár eru frá því að lagið fór á toppinn í Bretlandi. Söluhæsta lagið árið 1998 K100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.