Morgunblaðið - 06.03.2018, Page 9

Morgunblaðið - 06.03.2018, Page 9
Skráning á si.is Silfurberg í Hörpu fimmtudaginn 8. mars kl. 13.30–17.00 Samkeppnishæfni ríkja breytist stöðugt og því er stefnumótun mikilvægasta verkefni stjórnvalda hverju sinni. Með skýrri sýn og eftirfylgni má vinna að raunverulegum umbótum í samfélaginu og efla samkeppnishæfni Íslands. Þannig er lagður grunnur að auknum lífsgæðum landsmanna. Menntakerfið er ekki eyland Finnur Oddsson, forstjóri Origo Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi Leitin að stöðugleika Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Eva Hlín Dereksdóttir, framkvæmdastjóri Raftákns Áræðni, ný hugsun og djörf framtíðarsýn Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Ávarp formanns SI Guðrún Hafsteinsdóttir Ávarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Virkjum tækifærin Gestur Pétursson, forstjóri Elkem á Íslandi Sesselja Vilhjálmsdóttir, stofnandi og forstjóri Tagplay Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Fjárfesting í dag er hagvöxtur á morgun Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Ólöf Helgadóttir, rafmagnsverkfræðingur hjá Lotu Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV IÐNÞING 2018 ÍSLAND Í FREMSTU RÖÐ EFLUM SAMKEPPNISHÆFNINA Stjórnendur umræðu Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.