Morgunblaðið - 06.03.2018, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2018
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur í
Samkaupum hf.
Stjórn Samkaupa hf. boðar hér með til aðal-
fundar í félaginu fyrir rekstrarárið 2017.
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn
14. mars kl. 15.00 á skrifstofu félagsins að
Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ.
Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf
samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins.
Þá verður lögð fyrir fundinn tillaga um að
félagið megi eignast og eiga allt að 10%
hlutafjár í félaginu í 3 ár.
Stjórn Samkaupa hf.
Hvöt, félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
Aðalfundur Hvatar,
félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,
verður haldinn kl. 18, þriðjudaginn 13. mars
næstkomandi, í bókaherbergi Valhallar.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Fundarslit
Framboðum til stjórnar skal skilað til Valhall-
ar á netfangið hvot@xd.is og xd@xd.is fyrir
kl. 16. föstudaginn 9. mars.
Styrkir
Rannsóknasjóður
síldarútvegsins
Sjóðurinn styrkir að þessu sinni fræðslu- og
kynningarefni í sjávarútvegstengdu námi við
grunnskóla og á framhaldsskólastigi. Gerð er
krafa um að fræðslu- og kynningarefni styrkt
af sjóðnum verði öllum aðgengilegt á netinu
án gjalds.
Umsóknarfrestur er 5. apríl og nánari
upplýsingar er að finna á vef sjóðsins hjá
Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
(www.sfs.is/grein/saekja-um-styrk).
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og jóga með Hildi kl. 9.30 í
hreyfisalnum, er það stóla jóga og teknar þar góðar teygjur. Göngu-
hópurinn fer af stað kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl.
10.50, tálgað í tré hópurinn mætir kl. 13 í hús og postulínsmálun er kl.
13 í hreyfisalnum, línudansinn er hjá okkur kl. 13.30 í matsalnum og
kostar tíminn 500 kr.
Árskógar Leikfimi með Maríu kl. 9, smíðar, útskurður, pappamódel
með leiðbeinanda kl. 9-16. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl.
12.30, handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16, kóræfing, kátir karl-
ar kl. 13, MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16, opið fyrir innipútt,
hádegismatur kl. 11.40-12.45, kaffisala kl. 15-15.45, heitt á könnunni,
allir velkomnir. S. 535-2700.
Áskirkja Spilum kl. 20 í neðra safnaðarheimili kirkjunnar.
Allir velkomnir, Safnaðarfélag Áskirkju.
Boðinn Botsía kl. 10.30, brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Yngingar jóga hjá Lilju Steingríms kl. 9-9.50, allir
velkomnir, opin handverksstofa kl. 9-16, morgunkaffi kl. 10-10.30, les-
hópur Hjördísar kl. 10.30, Eva hjúkrunarfræðingur kl. 11, botsía kl.
10.40-11.20, Bónusrútan kemur kl. 14.40, leshópur kl. 13, opið kaffihús
kl. 14.30-15.15.
Bústaðakirkja Félagsstarfið er á miðvikudögum kl. 13, Svava Kristín
Ingólfsdóttir kemur með barnakórinn sem syngja fyrir okkur. Athugið
að ferðin á Akranes er miðvikudaginn kl. 14. mars. Kaffið góða á
sínum stað, hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl.14.
Fella-og Hólakirkja Góugleði eldirborgarastarfsins hefst kl. 18.
Skráning í síma 5573280.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bútasaumshópur kl. 9-12, hópþjálfun
stólaleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10.30-11.15 allir velkomnir, ferð í
Bónus kl. 12.15 rúta fer frá Skúlagötu / Klapparstíg, ferðalag til for-
tíðar kl. 13.30 skoðaðar gamlar myndir, frjáls spilamennska kl. 13-
16.30, kaffiveitingar kl. 14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg, síminn
er 411-9450.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16, vatnsleikfimi Sjálandi kl. 8.20/15.15. Qi gong Sjálandi kl. 9.
Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10, stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Botsía
Sjálandi kl. 11.40, karlaleikfimi Sjálandi kl. 13, trésmíði kl. 9/13 í Kirkju-
hvoli, Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14.45, línudans í Kirkjuhvoli kl.
13.30/14.30.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16, keramik-málun kl. 9-
12, glervinnustofa með leiðbeinanda kl. 13-16, leikfimi Maríu kl. 10-
10.45, leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30, gönguhópur um hverfið kl.
10.30.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 10 stólaleikfimi, kl. 13 handavinna, kl.
13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 alkort, kl. 14 hreyfi- og jafn-
vægisæfingar, kl. 16 dans.
Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara í kirkjunni kl. 13-15.30.
Í upphafi er söngstund í kirkjunni með Hilmari Erni og gestur kemur í
heimsókn. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja.
Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15.
Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12.
Gullsmári Myndlist kl. 9, botsía kl. 9.30, ganga kl. 10, málm-/silfur-
smiði / tréskurður / kanasta kl. 13, lesthópur kl. 20.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11, 500 kr. skiptið eða 1305 kr
mánuðurinn, allir velkomnir, hádegismatur kl. 11.30, Bónusbíllinn kl.
12.15, félagsvist kl. 13.15, kaffi kl. 14.15.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga hjá Ragnheiði
kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30. Spilað brids kl.
13, helgistund kl. 14, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, thai chi kl. 9, myndlistarnámskeið hjá Margréti Zophoníasdóttur
kl. 9, leikfimin með Guðnýju kl. 10, spekingar og spaugarar kl. 10.45,
brids kl. 13, enskunámskeið, tal, kl. 13 og kl. 15, leiðbeiningar á tölvu
kl. 13.10, bókabíll kl. 14.30, Bónusbíll kl. 14.55, síðdegiskaffi kl. 14.30.
Allir velkomnir óháð aldri, nánari í síma 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 og 14.10 í Grafarvogssundlaug. List-
málun kl. 9 í Borgum. Botsía í Borgum kl. 10 og 16 í dag. Leikfimis-
hópur Korpúlfa kl. 11 í dag í fimleikasalnum í Egilshöll, jafnvægi og
styrktaræfingar. Helgistund kl. 10.30 í Borgum. Heimanámskennsla kl.
16.30 Í Borgum. Dansleikfimi með Thelmu kl. 17 í Borgum, allir vel-
komnir.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15, kaffispjall í króknum kl. 10.30.
Pútt í Risinu kl. 10.30, kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12, lomber
Skólabraut kl. 13.30, brids í Eiðismýri 30, kl. 13.30, karlakaffi í safn-
aðarheimilinu kl. 14. Munið bingóið í golfskálanum nk. fimmtudag kl.
14. Sætaferðir frá Skólabraut frá kl. 13.30. Allir velkomnir. Skráning
hafin í óvissuferðina sem farin verður fimmtudaginn 15. mars.
Vesturgata 7 Glerskurður ( Tifffanýs) kl. 13-16, Vigdís Hansen.
Félagslíf
EDDA 6018030619 I
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir,
ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar-
ráðherra, verður gestur á hádegisfundi SES
á morgun, miðvikudaginn 7. mars kl. 12:00, í
Valhöll Háaleitisbraut 1.
Húsið verður opnað
kl. 11:30.
Boðið verður upp
á súpu gegn vægu gjaldi,
900 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2749 -
loggildurmalari@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Allar auglýsingar birtast bæði í
Mogganum og á mbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
Matvæla- og
veitingafélag Íslands
Félagsmenn í MATVÍS
Aðalfundur félagsins verður haldinn
miðvikudaginn 14. mars á Stórhöfða 31,
kl. 16.00.
Þar sem komið er mótframboð við lista
stjórnar og trúnaðarráðs hefur verið ákveðið
að hafa rafræna kosningu um stjórnarkjör
sem standa mun frá hádegi mánudagsins
12. mars til hádegis miðvikudags 14. mars.
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100