Morgunblaðið - 06.03.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Gestir í þættinum Í beinni með Sigga Gunnars í dag eru meðlimir
Amabadama en um miðjan dag í gær kom út myndband við frá-
bært lag hljómsveitarinnar, við nýtt lag sem heitir Gróðurhúsið.
Salka Sól skrifaði á facebook-síðu sína.
„Loksins, loksins! Nýtt lag með Amabadama og myndband
sem ég og Steinunn leikstýrðum. Við fengum hana Unu, sem er
16 ára danssnillingur, til að túlka lagið sem hún gerir svo ein-
staklega fallega. Textinn er eftir Steinunni og lagið er eftir Gnúsa
Yones og um hljóðfæraleik sáu Björgvin Ragnar Hjálmarsson,
Snorri Sigurðarson, Andreds Tosh og Gnúsi sjálfur. Takk, Birta
Rán Björgvinsdóttir, Eygló Gísladóttir, Ragnhildur Guðmanns-
dóttir og Andri Freyr fyrir að gera myndbandið með okkur. Við er-
um ótrúlega glöð með útkomuna. Njótið!“
Amabadama gestir
Sigga Gunnars í dag
20.00 Heimilið Þáttur um
neytendamál.
20.30 Kenía – land ævintýr-
anna Heimildarsería um
ferðalag til Kenía
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Playing House
14.15 Jane the Virgin
15.00 9JKL
15.25 Adele: Live in NY
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 Speechless
20.05 The Fashion Hero
Tískubransinn hefur sett
óraunhæf viðmið í útliti. Í
þessum þáttum fær fólk af
öllum stærðum og gerðum
tækifæri til að sýna sig og
sanna í heimi tískunnar.
21.00 This is Us Fersk og
skemmtileg saga um fjöl-
skyldu sem býr yfir ýmsum
leyndarmálum og hrífur
áhorfandann með sér.
21.50 The Gifted Spennu-
þáttaröð frá Marvel um
systkini sem komast að því
að þau eru stökkbreytt.
22.35 Ray Donovan Ray
Donovan er fenginn til að
bjarga málunum þegar
fræga og ríka fólkið lendir í
vandræðum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI Miami
01.30 Law & Order True
Crime: The Menendez Mur-
ders
02.15 Chicago Med
03.05 Bull
03.50 Queen of the South
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.00 Tennis 13.15 Cycling
14.15 Live: Cycling 15.45 Major
League Soccer 16.15 Fifa Foot-
ball 16.45 Ski Jumping 17.45
Tennis 18.00 Biathlon 19.00 Alp-
ine Skiing 20.00 Cycling 21.00
Major League Soccer 21.30 For-
mula E 22.30 Ski Jumping 23.30
Cycling
DR1
14.15 Hercule Poirot 15.55
Jordemoderen 16.50 TV AVISEN
17.00 Antikduellen 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.55 Vores
vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV
AVISEN 19.00 Hammerslag – De
dyre postnumre 19.45 Løvens
hule 20.30 TV AVISEN 20.55
Sundhedsmagasinet: Demens 2
21.20 Sporten 21.30 Beck: Hæv-
nens pris 23.00 Taggart: Domme-
dag
DR2
15.20 Vold og bander i Chicago
16.00 DR2 Dagen 17.30 Eventyr-
lige jernbaner 18.15 Indfødte
’amerikanere’ 19.00 Magtesløs i
systemet: Kampen for et alm-
indeligt liv 19.45 Dokumania:
Skudt gennem et vindue 20.50
Moskva 1984 21.30 Deadline
22.00 Putins sorte liste 22.55
Homeland 23.50 Gift med en
russisk oligark
NRK1
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Solgt!
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.50 Verdens søteste
valper og kattunger: Verdens sø-
teste valper 17.35 Extra 17.50
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Den fantastiske villaksen 19.25
Norge nå 19.55 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 20.00
Dagsrevyen 21 20.20 Trygde-
kontoret 21.00 Martin og Mikk-
elsen 21.20 Hit for hit 21.45
Match 22.00 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 22.05 Kveldsnytt
22.20 Takin Ova – historien om
norsk hiphop: Hiphop blir norsk
22.50 Presten 23.20 Lotto-
millionærane
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00 Når
naboens datter blir muslim 18.45
Abels tårn 19.25 Voyager – den
lengste reisa 21.20 Urix 21.40
Solsystemets mysterium 22.40
Historia om Nokia 23.30 Abels
tårn
SVT1
15.30 Skattjägarna 16.00 Vem
vet mest? 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Idag om ett
år 20.00 Veckans brott 21.00
Dox: Min film om scientologi
22.40 Rapport 22.45 Homeland
SVT2
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Världens bästa veterinär
17.50 Otto 18.00 Vem vet mest?
18.30 Förväxlingen 19.00 Kult-
urveckan 20.00 Aktuellt 20.39
Kulturnyheterna 20.46 Lokala
nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Bates Motel 22.00 Socia-
listiska palats i öst 22.55 När li-
vet vänder 23.25 Renskötarna
23.55 Hundra procent bonde
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
14.35 Paradísarheimt (e)
15.05 Menningin – sam-
antekt (e)
15.30 Íslendingar (Dæg-
urlagahöfundar) (e)
16.25 Saga HM: Svíþjóð
1958 (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Mói
18.12 Vinab. Danna tígurs
18.25 Netgullið (Trio: Cy-
bergullet) Leikin norsk
þáttaröð um krakka drag-
ast inn í óvænta atburðarás
þegar Noregur verður fyrir
netárás.
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Ítarlega er
fjallað um það sem efst er á
baugi.
19.50 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni.
20.00 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur með
áherslu á rannsóknarblaða-
mennsku.
20.40 Níundi áratugurinn
(The Eighties) Heimild-
arþættir um níunda áratug-
inn í Bandaríkjunum.
21.25 Cuckoo (Cuckoo II)
Önnur þáttaröð hefst
tveimur árum eftir að
tengdasonur Kens og
Lornu, Cuckoo, lést í klif-
urslysi í Himalaya-
fjöllunum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Foster læknir (Doctor
Foster II) Þáttaröð um
lækninn Gemmu Foster.
Gemma hefur loks jafnað
sig eftir að hún kom upp
um svik eiginmanns síns
tveimur árum áður og lífið
gengur sinn vanagang.
Bannað börnum.
23.15 Erfingjarnir (Arvin-
gerne III) Þriðja þáttaröð-
in um dönsku systkinin sem
reka saman ættaróðal. (e)
00.15 Kastljós (e)
00.30 Menningin (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Teen Titans Go
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s 30 Minute
Meals
10.40 Landnemarnir
11.15 Mr Selfridge
12.00 Hið blómlega bú
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
16.30 Feðgar á ferð
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Ellen
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
19.55 Modern Family
20.20 Born Different
20.45 Gone
21.30 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
22.15 Strike Back
23.05 Wrecked
23.35 Divorce
00.05 Nashville
00.50 Girlfriend Exp.
01.15 All Def Comedy
01.45 Insecure
02.20 StartUp
11.35/16.45 Beyond the
Lights
13.30/18.40 Evan Almighty
15.05/2015 Grown Ups
22.00/03.15 X-Men; Apoca-
lypse
00.20 Mistress America
01.45 Alien Abduction
20.00 Að Norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða.
20.30 Matur og menning
(e) Létt matargerð ásamt
umfjöllun um menningu.
21.00 Glettur að austan Við
rifjum upp þætti sem Gísli
Sigurgeirsson gerði á ár-
unum 2012-2015.
21.30 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Lukku Láki
07.45 Messan
09.15 Crystal Palace –
Manchester United
10.55 Stjarnan – Keflavík
12.35 Körfuboltakvöld
14.15 Footb. League Show
14.45 Md. Evrópu – fréttir
15.10 Messan
16.40 Crystal Palace –
Manchester United
18.20 Pr. League Review
19.15 M.deildarupphitun
19.40 Liverpool – Porto
21.45 M.deildarmörkin
22.15 Þýsku mörkin
22.45 PSG – Real Madrid
00.35 Kovalev – Mikhalkin
07.40 Burnley – Everton
09.20 Tottenham – Hudd-
ersfield
11.00 Liverpool – New-
castle United
12.40 Messan
14.10 R. Madrid – Getafe
15.50 Spænsku mörkin
16.20 Tindastóll – KR
18.00 Körfuboltakvöld
19.40 PSG – Real Madrid
21.45 Liverpool – Porto
23.35 UFC Live Events
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
(e) 11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Boðið er í
ferðalag um heim menningar og
lista.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Íslensku tónlistarverðlaunin.
Arndís Björk Ásgeirsdóttir kynnir til-
nefningar í opnum flokki.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Kristinn Hallsson
syngur fyrsta versið.
22.17 Samfélagið. (e)
23.12 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þáttaröðin This Is Us, sem
er hægt að horfa á í Sjón-
varpi Símans, er alveg
dásamleg. Þetta er skemmti-
leg saga sem yljar manni um
hjartarætur, yljar manni
þannig að manni verður
helst til heitt og neyðist til
að kæla sig með tárum. Það
er eiginlega eini gallinn á
þáttunum; þeir eru svo til-
finningaríkir að ég fer að
gráta yfir næstum því hverj-
um einasta þætti. Þetta er þá
eini gallinn fyrir utan að
persónur í þáttunum eiga
helst til djúp samtöl sín á
milli. Ást hjónanna Jacks og
Rebeccu er engu lík og fyr-
irmynd allra annarra. Þau
rífast svo sem eins og allir
en ná líka að tjá ást sína á
innihaldsríkan hátt. Allar
persónurnar eiga ótrúlega
merkingarþrungin samtöl
við aðra á einhverjum tíma-
punkti í þáttaröðinni. Þetta
er óvenju mælskt fólk sem
kann að tjá sig betur um til-
finningar sínar en flestir.
Virkar kannski óþolandi en
það er bara ágætt að fá smá-
skammt af væmni í líf sitt og
leikararnir eru líka góðir.
Í lokin langar mig að
mæla með kvikmyndinni
The Big Sick sem segir sögu
grínistans Kumails Nanjianis
og Emily konu hans. Þetta
er sérstaklega áhugaverð og
einlæg saga þar sem húm-
orinn er í fyrirrúmi.
Gáfulegt
grenjudrama
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Ástfangin Jack og Rebecca.
Erlendar stöðvar
Omega
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 Tónlist
18.30 S. of t. L. Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
18.20 Fresh Off The Boat
18.45 Baby Daddy
19.10 Last Man Standing
19.35 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Last Man on Earth
21.15 iZombie
22.00 The Strain
22.45 Legend of Tomorrow
23.30 Entourage
23.55 Seinfeld
00.20 Friends
00.45 Fresh Off The Boat
01.10 Tónlist
Stöð 3
Mary J. Blige greindi frá því á Óskarsverð-
launahátíðinni að hana langaði að leika í of-
urhetjumynd. „Besta augnablikið á Ósk-
arnum var að sjá fólk sem þú hefur aldrei séð
áður, ég hitti leikara úr myndinni Black Pant-
her og varð mjög spennt … það var heiður að
segja við Chadwick og Lupitu hversu geggjuð
myndin væri og hvað hún þýddi fyrir okkur.“
Mary var ekki bara að dunda sér að ganga
rauða dregilinn á sunnudagskvöldið heldur
kom hún fram á hátíðinni og söng lagið
Mudbound, „Mighty River“ sem tilnefnt var
til verðlauna á hátíðinni.
Mary J. Blige langar
að vera ofurhetja
K100