Morgunblaðið - 28.03.2018, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.03.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2018 Skipholti 50b • 105 Reykjavík • Sími 569 0900 Fax 569 0909 • lifbank@lifbank.is • www.lifbank.is Ársfundur 2018 Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl næstkomandi kl. 17.15. Fundurinn verður haldinn á Icelandair Hotel Reykjavík Natura, Þingsal 2-3. Dagskrá: 1. 2. 3. Venjuleg störf ársfundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins Önnur mál Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs bankamanna munu liggja frammi á skrifstofu sjóðsins að Skipholti 50b eigi síðar en viku fyrir ársfund. Einnig verður hægt að nálgast tillögurnar og allar nánari upplýsingar á vef sjóðsins www.lifbank.is. Vakinerathygli áaðá fundinumfer framkosningþriggjastjórnarmanna af sex og skulu tilkynningar um framboð vegna stjórnarkjörs, ásamt upplýsingum um starfsferil, berast skriflega til skrifstofu sjóðsins eigi síðar en tveimur vikum fyrir ársfund skv. 2. grein samþykkta sjóðsins. Veður víða um heim 27.3., kl. 18.00 Reykjavík 4 alskýjað Bolungarvík 5 alskýjað Akureyri 3 skýjað Nuuk -7 skýjað Þórshöfn 6 rigning Ósló 2 heiðskírt Kaupmannahöfn 0 rigning Stokkhólmur 0 heiðskírt Helsinki -3 skúrir Lúxemborg 5 rigning Brussel 6 rigning Dublin 8 skýjað Glasgow 8 skýjað London 12 skúrir París 12 skúrir Amsterdam 7 rigning Hamborg 8 heiðskírt Berlín 7 heiðskírt Vín 5 rigning Moskva -3 heiðskírt Algarve 18 heiðskírt Madríd 19 heiðskírt Barcelona 16 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Róm 14 léttskýjað Aþena 18 léttskýjað Winnipeg 1 heiðskírt Montreal 6 alskýjað New York 4 heiðskírt Chicago 9 þoka Orlando 23 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 28. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:59 20:07 ÍSAFJÖRÐUR 7:02 20:15 SIGLUFJÖRÐUR 6:45 19:58 DJÚPIVOGUR 6:29 19:37 Líkan sem norskir vísindamenn hafa þróað og sýnir hvernig erfðaeiginleikar eldislax hafa áhrif á villta laxastofna snýst eingöngu um norskan eldislax og norskan villilax, segir í tilkynningu frá Ice- landic Wildlife Fund. Það nær ekki yfir áhrif erfðablöndunar eldislax af norskum stofni við íslenska laxa- stofna. Tilefnið er frétt í norska blaðinu Dagens Næringsliv um að næstum engar breytingar sjáist á 50-100 ár- um í stærð laxa, framleiðslu árinn- ar eða endurheimtum úr sjó þótt þangað gangi eldislax sem nemur 5-10% af stofni árinnar. Kevin Glo- ver prófessor sem stjórnaði gerð líkansins staðfesti í samskiptum við Icelandic Wildlife Fund að líkanið ætti ekki við um aðstæður á Íslandi. Eldi á norskum ræktuðum laxi á Ís- landi feli í sér aukna áhættu vegna viðbótar erfðafræðilegra þátta sem ekki er tekið tillit til í líkaninu. Icelandic Wildlife Fund hafnar því alfarið í yfirlýsingu sinni að til- raun um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax á villta laxastofna fari fram í íslenskri náttúru. helgi@mbl.is Ekki metin áhrif á ís- lenskan lax Morgunblaðið/Einar Falur Villtur lax Stangveiðimenn óttast erfðablöndun frá eldislaxi.  Vilja ekki tilraunir í íslenskri náttúru Atvinna Íslensk yfivöld léku varfærnis-legan millileik gagnvart Rúss- um, kannski minnug þess að Ísland var óspurt látið bera einn stærsta bitann (hlutfallslega) í efnahags- þvingunum vegna Krímskaga og átaka um Úkraínu. Samskipti eru stirð á milli Breta og ESB vegna Brexit og rík tortryggni á milli Trumps forseta og kommissara í Brussel.    En nú horfa þeirallir í aðdrag- anda páska til for- dæmis Heródesar og Pílatusar og ger- ast vinir en sýna Pútín óvild.    Páll Vilhjálmssoner á öðru máli: „Engar sannanir eru fyrir aðild rússneskra yfirvalda að eiturtilræðinu í Salisbury á Eng- landi. Breska ríkisstjórnin ákvað að gera stórpólitískt mál úr tilræðinu fyrst og fremst til að þjóna inn- lendum hagsmunum – upplausninni vegna Brexit.    Evrópusambandið er til í aðförað Rússum á veikum grunni. ESB notar Rússahatur til að halda veiku ríkjasambandi við lýði – aftur Brexit. Bandaríkin hökta með enda háð evrópskum velvilja í átökum í miðausturlöndum og Úkraínu.    Ísland virðist hafa tekið þann kostað sýna þykjustusamúð með vestrænu einelti gagnvart Rússum með því að aflýsa fundum með fulltrúum rússneskra stjórnvalda.    Það er skárra en að stökkva áeineltisvagninn þótt stórmann- legra væri að lýsa frati á innistæðu- laust Rússahatur.“    Er enn spurt: Hvað er sannleikur? Nýtt sameining- artákn? STAKSTEINAR Vladímír Pútín Páll Vilhjálmsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.