Morgunblaðið - 28.03.2018, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2018
Ready Player One
Ævintýramynd í leikstjórn Steven
Spielberg sem gerist árið 2045 en
þá hrjáir alvarlegur orkuskortur
og loftslagsbreytingar mannkynið.
Ungur maður, Wade Watts, býr við
kröpp kjör í Oklahóma og flýr inn í
tölvuveröldina Oasis til að gefa lífi
sínu tilgang. Þar leitar hann líkt og
aragrúi annarra notenda að svo-
kölluðu páskaeggi sem skapari ver-
aldarinnar faldi en sá sem finnur
það fær í verðlaun yfirráð yfir þess-
um sýndarheimi. Með helstu hlut-
verk fara Olivia Cooke, Letitia
Wright og Tye Sheridan.
Metacritic: 65/100
Hostiles
Sögusvið myndarinnar eru Banda-
ríkin árið 1892 og segir af liðsfor-
ingja sem leggur fæð á frumbyggja
landsins, indíána. Honum er fyrir-
skipað að fylgja dauðvona
Cheyenne-höfðingja og fjölskyldu
hans aftur til síns heima í Montana
og er hann hikandi en ákveður að
taka verkefnið að sér. Leikstjóri er
Scott Cooper og með aðahlutverk
fara Christian Bale, Rosamund
Pike og Wes Studi.
Metacritic: 65/100
Loving Vincent
Kvikuð mynd sem hlaut Evrópsku
kvikmyndaverðlaunin í fyrra sem
sú besta í þeim flokki en Bíó Para-
dís frumsýnir hana 30. mars. Mynd-
in fjallar um líf og dularfullt andlát
hollenska listmálarans Vincent Van
Gogh og hefur vakið sérstaka at-
hygli fyrir þá aðferð sem notuð var
við gerð hennar en myndin er sam-
sett úr 65.000 málverkum sem mál-
uð voru í stíl Van Gogh.
Metacritic: 62/100
Pétur kanína
Kvikmynd byggð á bókum Beatrix
Potter um kanínuna Pétur sem
reynir að lauma sér inn í grænmet-
isgarð nýja bóndans. Leikstjóri
myndarinnar er Will Gluck og með-
al leikara í íslenskri talsetningu eru
Sigurður Þór Óskarsson, Hannes
Óli Ágústsson, Vala Kristín Eiríks-
dóttir og Þuríður Blær Jóhanns-
dóttir. Metacritic: 52/100
Bíófrumsýningar
Tölvuheimur, indí-
ánar og Van Gogh
Þrekvirki Pólskur myndlistarmað-
ur málar eitt af 65.000 málverkum
kvikmyndarinnar Loving Vincent.
AFP
Loveless
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 22.30
Spoor
Metacritic 61/100
IMDb 6,4/10
Bíó Paradís 20.00
Kobieta sukcesu
Bíó Paradís 18.00
Narzeczony na niby
Bíó Paradís 20.00
Hleyptu sól í hjartað
Bíó Paradís 20.00
Ready Player One 12
Myndin fjallar um strák sem
er heltekinn af menningu ní-
unda áratugar síðustu aldar,
og fer í skransöfnunarleið-
angur í gegnum OASIS, sem
er sýndarveruleikaheimur
árið 2045.
Metacritic 65/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
17.00, 20.00, 21.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 14.00,
17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.40, 22.35
Sambíóin Akureyri 17.00,
19.20, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.00,
19.20, 22.20
Hostiles 16
Blocker, foringi í bandaríska
hernum, hatar indjána meira
en pestina. Þegar honum er
skipað að fylgja deyjandi
Cheyenne höfðingja og fjöl-
skyldu hans til síns Mont-
ana, þá hikar hann í fyrstu.
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 19.30, 22.00,
22.20
Háskólabíó 17.50, 21.00
Pacific Rim:
Uprising 12
Metacritic 46/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.55
Sambíóin Keflavík 22.20
Laugarásbíó 17.40, 20.00,
22.20
Smárabíó 13.20, 16.10,
17.20, 19.10, 19.50, 22.30
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 17.50, 20.40
Bíó Paradís 17.30, 22.15
Víti í Vestmanna-
eyjum Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 13.00,
14.00, 15.20, 16.20, 17.40,
18.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 14.20,
14.40, 15.00, 17.20, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.00,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.00,
20.00
Red Sparrow 16
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Smárabíó 20.10
Death Wish 16
Metacritic 31/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Game Night 12
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Smárabíó 20.00
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 21.10
Pétur Kanína
Pétur reynir að lauma sér
inn í grænmetisgarð nýja
bóndans og þeir há mikla
baráttu.
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.10, 17.20
Smárabíó 13.00, 15.15,
17.30
Háskólabíó 18.00
Steinaldarmaðurinn
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 13.40
Smárabíó 13.00, 15.30
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 15.50
Smárabíó 12.50, 15.00,
17.20
Bling Sambíóin Álfabakka 13.00
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 14.30
Coco Metacritic 81/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar
sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar
hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar
hvarf.
Metacritic 47/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Smárabíó 22.20
Tomb Raider 12
Black Panther 12
T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá
óvinum bæði erlendum sem innlendum.
Morgunblaðið
bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka
17.10, 20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll
22.20
Sambíóin Kringlunni
22.20
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna, hælisleitanda frá Gíneu-Bissá og
ungrar íslenskrar konu sem
hefur störf við vegabréfa-
skoðun á Keflavíkurflugvelli,
fléttast saman og tengjast
þær óvæntum böndum.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,3/10
Smárabíó 17.50
Háskólabíó 18.10, 20.50
Bíó Paradís 18.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
BENZ E 220 CDI AVANTGARDE.
Árg. 2013, ek.116 þús. km, dísel,
sjálfskiptur, leður, rafdrifinn skotthleri o.fl.
Verð 3.980.000.
Rnr.247875
BMW X3.
Árg. 2007,ek. aðeins 153 þús. km,
bensín,sjálfskiptur. Verð 1.490.000.
100% lán mögulegt.
Rnr.247622.
HYUNDAI IX35 COMFORT.
Dísel, sjálfskiptur.
Verð 3.990.000.
Rnr.247873
DACIA DUSTER.
Sjálfskiptur, Dísel. Okkar verð 2.990.000.
Sambærilegur bíll í umboði kostar
kr.3.650.000. Eigum 3 hvíta og 1 svartan
á staðnum. Rnr.247978.
VOLVO V70 D4 SUMMUM.
Árg. 2015, ek. aðeins 46 þús. km, dísel,
sjálfskiptur. Verð 4.690.000.
Rnr.247526.
RANGE ROVER SUPERCHARGED
VOGUE.
Árg. 2008, ek. aðeins 147 þús. km,
lítur sérlega vel út. Verð 2.990.000.
Rnr.247828
NÝ
R B
ÍLL
!
NÝ
R B
ÍLL
!
Ein
n
me
ð ö
llu
!
562 1717
Kletthálsi 2 - bilalif@bilalif.is
bilalif.is