Morgunblaðið - 28.03.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist
síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Unnsteinn Manúel sendi frá sér nýtt lag í fyrradag. Lítið
hefur heyrst í honum frá því að Retro Stefson gaf út
sína síðustu plötu undir lok ársins 2016 fyrir utan eitt
lag sem hann söng inn á með tónlistarmanninum Aroni
Can. „Ég er kominn með nokkuð gott safn af lögum
sem ég hef verið að vinna í síðan hljómsveitin hætti,“
sagði Unnsteinn en nýja lagið er á íslensku og heitir
„Hjarta“. Unnsteinn sendi einnig frá sér myndband við
lagið sem þú getur séð á k100.is. Þar geturðu einnig
hlustað á viðtal Sigga Gunnars við tónlistarmanninn.
Nýja lagið heitir Hjarta.
Nýtt lag frá Unnsteini Manúel
20.00 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs
20.30 Eldhugar Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans fara út á jaðar
21.00 Sögustund Vett-
vangur rithöfunda og
sagnaskálda til að segja frá
bókum og fræðum.
21.30 Framhaldsmyndir
Heimildarþáttur Sem skoð-
aði innrás framhaldsmynda
í kvikmyndahús.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
12.55 Dr. Phil
13.35 Speechless
13.55 Will & Grace
14.15 Læknirinn á Ítalíu
14.45 The Mick
15.10 Man With a Plan
15.35 Trúnó
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL Gamanþáttaröð
um ungan mann sem flytur
heim eftir skilnað og býr
við hliðina á foreldrum sín-
um og bróður.
20.10 Survivor Keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um og keppa í skemmti-
legum þrautum.
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 The Sixth Sense Dul-
mögnuð mynd um ungan
dreng sem er í miklu sam-
bandi við framliðna og
barnasálfræðing sem reyn-
ir að hjálpa honum.
23.40 The Tonight Show
00.20 The Late Late Show
01.00 Touch
01.45 The Catch
02.30 9-1-1
03.20 Scandal
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Live: Cycling 15.30 Biat-
hlon 16.30 Ski Jumping 17.25
News 17.30 Live: Weightlifting
19.15 Weightlifting 20.00 Snoo-
ker 20.55 News 21.05 Weightlift-
ing 23.30 Cycling
DR1
12.10 Hvem var det nu vi var –
1997 13.15 Mord med miss Fis-
her 15.00 Victoria 15.50 TV AV-
ISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.00 Hvem var det nu vi var –
1993 18.00 Send håndværkerne
ind 18.30 Hypnotisøren – Tobias
& Ali Hamann 19.30 TV AVISEN
19.55 Sporten 20.00 Notting Hill
21.55 Præsident på frierfødder
23.40 Forsvundet
DR2
12.20 Østersøen rundt med Hairy
Bikers – Rusland 13.20 Anne og
Anders på sommerferie 15.20
Bumletog gennem Afrika – Na-
mibia 16.10 Hvid jæger, sort
hjerte 18.00 Tannbach – Den
delte by 19.30 Homeland 20.30
Deadline 21.00 En kongefamilie i
krig 21.50 Frost/Nixon 23.45
Obama fra Bronx
NRK1
12.20 Landgang 13.20 Hva feiler
det deg? 14.00 Der ingen skulle
tru at nokon kunne bu 14.30
Solgt! 15.00 NRK nyheter 15.15
Filmavisen 1957 15.30 Oddasat
– nyheter på samisk 15.45
Tegnspråknytt 15.55 Nye triks
16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Påskenøtter
17.45 Forbrukerinspektørene:
Lam på lager 18.25 Norge nå
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.15 Påskekrim:
Shetland 21.10 Påskenøtter:
Løsning Påskenøtter 21.15 Kveld-
snytt 21.30 Hytteliv påske 21.45
Snowpiercer 23.45 Poirot: Tretten
til bords
NRK2
15.20 Poirot: Tretten til bords
17.00 All verdens kaker – med
Tobias 17.40 Torp 18.10 David
Suchet i St. Peters fotspor 19.10
Vikinglotto 19.15 David Suchet i
St. Peters fotspor 20.15 Der Un-
tergang 22.45 Hytteliv påske
23.00 NRK nyheter 23.03 Hvor-
dan holde seg ung 23.50 Silicon
Valley – ute av kontroll?
SVT1
12.25 Gift vid första ögonkastet
13.10 Boule & Bill 14.30
Strömsö 15.00 Vem vet mest?
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Uppdrag granskning
19.00 Kulturfrågan Kontrapunkt
20.00 Grym kemi 20.30 Komma
ut 21.10 Rapport 21.15 Gräns-
land 22.00 Storuman forever
SVT2
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Vem vet mest? 16.30 Ishockey:
SM-finaler damer 18.00 När livet
vänder 18.30 Sveriges fetaste
hundar 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 True Blood 21.20 Gomorra
22.15 Bastubaletten 22.45 Kor-
respondenterna 23.15 När livet
vänder 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
08.00 KrakkaRÚV
10.50 Fólkið í blokkinni (e)
11.20 Menningin (e)
11.30 Íslensk alþýða (e)
12.00 Perú – Ísland Lands-
leikur í fótbolta.
13.50 Heimur morgundags-
ins (Tomorrow’s World)
14.40 Draumurinn um veg-
inn (e)
16.25 Ljósan (The Delivery
Man) (e)
16.50 Leiðin á HM (Pólland
og Íran) (e)
17.20 Unga Ísland (1940-
1950) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Babar
18.22 Ormagöng (Geimver-
ur)
18.25 Hundalíf
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
19.50 Menningin Fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu.
20.00 Skólahreysti Nem-
endur í grunnskólum lands-
ins keppa sín á milli í hinum
ýmsu greinum sem reyna á
kraft, styrk og þol.
20.35 Útsvar (Reykjanes-
bær – Hafnarfjörður) Bein
útsending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Á spretti Líflegur
þáttur um áhuga-
mannadeildina í hesta-
íþróttum.
22.40 Köld slóð Íslensk
spennumynd frá 2006 um
reykvískan fréttamann sem
kemst á snoðir um að faðir
hans hafi látið lífið á dul-
arfullan hátt. Bannað börn-
um.
00.15 Kveikur (Barnavernd
og Gravitas) (e)
00.50 Kastljós (e)
01.05 Menningin (e)
01.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.10 Grand Designs
12.00 Gulli byggir
12.35 Nágrannar
13.00 10 Puppies and Us
14.05 Major Crimes
14.50 The Night Shift
15.35 The Path
16.30 Anger Management
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.50 The Middle
20.15 Heimsókn
20.45 Grey’s Anatomy
21.30 Mary Kills People
22.20 Nashville
23.05 The Girlfriend Experi-
ence
23.30 Real Time
00.35 The X-Files
01.20 The Good Doctor
02.05 The Blacklist
02.50 Here and Now
03.45 Sandham Murders
06.00 Ballers
09.40/15.45 Spotlight
11.45/17.55 Alm. Famous
13.45/20.00 Warm Springs
22.00/03.20 Fantastic 4
23.40 You, Me and Dupree
01.30 The 5th Wave
03.20 The Fantastic Four
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi Ný
þáttaröð.
21.00 Hvítir mávar (e)
Gestur Einar Jónasson
hittir skemmtilegt fólk.
21.30 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Mamma Mu
15.54 Lalli
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 Zigby
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.r
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Dino Mom
08.00 Körfuboltakvöld
11.20 Stjarnan – ÍR
13.00 Keflavík – Haukar
14.40 Milwaukee Bucks –
San Antonio Spurs
16.35 Körfuboltakvöld
18.45 Dominos deild karla
21.00 Körfuboltakvöld
22.40 Seinni bylgjan
08.00 Huddersfield – Crys-
tal Palace
09.40 Stoke – Everton
11.20 Liverpool – Watford
13.00 Pr. League Review
13.55 Lokomotiv Moskva –
Atletico Madrid
15.35 Arsenal – AC Milan
17.15 E.deildarmörkin
18.05 Seinni bylgjan
19.40 Haukar – Valur
21.10 Stjarnan – FH
22.40 Dominos deild karla
00.20 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Bragi Skúlason flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hundrað ár, dagur ei meir. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin skoðuð og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar írska útvarpsins.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Skáld píslarvætt-
isins. Söguþættir um Hallgrím Pét-
ursson eftir Sverri Kristjánsson
sagnfræðing.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Kristinn Hallsson
syngur fyrsta versið.
22.17 Samfélagið. (e)
23.12 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
„Þriðja markið. Ég veit ekki
hvort það var léleg staðsetn-
ing hjá mér en þessi gæi er
aldrei að reyna að skjóta og
ég meina, ég var búinn að
gera þetta þrisvar, fjórum
sinnum fyrr í leiknum, þar
sem ég fer út og gríp fyr-
irgjöf og hjálpa vörninni
helling. Auðvitað er þetta
bara hluti af því að vera nú-
tímamarkmaður. Þá þarf ég
að þora að standa svona hátt
og þú veist, það munu koma
svona atvik inn á milli og ég
þarf bara að læra af því.“
Þannig komst hinn ungi
landsliðsmarkvörður Ís-
lands, Rúnar Alex Rún-
arsson, að orði í samtali við
RÚV eftir leikinn gegn
Mexíkó á dögunum; hvurgi
banginn þrátt fyrir að býsna
auðveldlega megi skrifa téð
mark á hans reikning.
Þetta er virðingarverð
nálgun hjá Rúnari Alex.
Hann hefur trú á eigin getu
og lætur ekki lítilsháttar
ágjöf slá sig út af laginu.
Þess utan er auðvitað
drepleiðinlegt fyrir mark-
menn að hanga bara í mark-
inu. Hver man ekki eftir
René Higuita? Hann var að
vísu örugglega með króníska
fótaóeirð. Eða Bruce gamla
Grobbelaar (sem æskuvinur
minn kallaði alltaf Skrú
Skrúbbelú)? Stundum stóð
hann nær miðju en marki.
Þetta voru vogaðir menn
sem létu ekki binda sig á
klafa og gáfu leiknum lit.
Skrú Skrúbbelú
okkar tíma
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Morgunblaðið/Ófeigur
Hástæður Rúnar Alex.
Erlendar stöðvar
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Kv. frá Kanada
17.00 Omega
18.00 Jesús er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
18.15 Anger Management
18.40 Baby Daddy
19.05 Last Man Standing
19.30 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Krypton
22.45 Big Love
23.40 Supergirl
00.25 Arrow
01.10 Gotham
01.55 Entourage
02.25 Seinfeld
02.50 Friends
Stöð 3
Páll Óskar slær upp dansleik á Spot í Kópavogi næst-
komandi laugardagskvöld frá kl. 23:30-3:00. Mættu á
skemmtilegasta dansiball sem þú getur upplifað á Ís-
landi þar sem Páll Óskar þeytir skífum pásulaust fram
á nótt og tekur öll sín bestu popplög ásamt dönsurum
sínum. Hver veit nema hann taki jafnvel eitthvað úr
Rocky Horror líka? Forsala er hafin á Spot og er miða-
verð 2.500 krónur í forsölu og 3.000 krónur á balldegi.
Páll Óskar hitar upp mannskapinn með Pallaballi í
beinni á K100 í dag milli klukkan 16 og 18.
Páll Óskar hitar upp fyrir Spot.
Pallaball í beinni á K100 í dag
K100