Fréttablaðið - 06.06.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 3 2 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 6 . j ú n Í 2 0 1 8
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Litrík hlaupaföt!
Finndu okkur á
Strandgult
Fréttablaðið í dag
sKoðun Anna Björnsdóttir
taugalæknir skrifar heilbrigðis-
ráðherra. 11
sport Aníta Hinriksdóttir setti
nýtt Íslandsmet um helgina. 14
Menning Dans og myndlistar-
verkið Atómstjarna verður sýnt í
nýuppgerðum Ásmundarsal. 20
lÍfið Stórstjarnan
Jessie J heldur tón-
leika í Laugardals-
höll í kvöld og
eins og stjörnu
sæmir er hún
með sérkröfur
um veitingar
baksviðs. 24
g
yl
fi
þ
ó
r
si
g
u
rð
ss
o
n
10 dagarí HM
Safnaðu öllum leikmönnunum
N1 kortið
færir þér
bæði afslátt
og punkta
plús 2 sérblöð l fólK
l MarKaðurinn
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Leikkonan og leikstjórinn Guðrún Ásmundsdóttir var kampakát þegar hún tók við heiðursverðlaunum Grímunnar í gær. Sýningin Himnaríki og helvíti var sigursælust á hátíðinni en Eggert
Þorleifsson var valinn leikari ársins fyrir leik sinn í Föðurnum og Nína Dögg Filippusdóttir var valin leikkona ársins fyrir hlutverk sitt í Fólki, stöðum og hlutum. Fréttablaðið/Sigtryggur ari
alþingi Veiðigjaldafrumvarp meiri-
hlutans, sem sett hefur þingstörf í
uppnám, mun líklega ekki verða að
lögum í óbreyttri mynd, samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins. For-
menn stjórnmálahreyfinganna sem
sæti eiga á Alþingi sátu á rökstólum
í bakherbergjum þingsins lungann
úr gærdeginum og reyndu að kom-
ast að sameiginlegri niðurstöðu um
tilhögun þingstarfa næstu daga og
þinglok í kjölfarið.
Þegar Fréttablaðið fór í prentun
sátu formenn flokkanna enn á fundi
til að reyna að ná lendingu. Sam-
kvæmt heimildum blaðsins er vilji
innan Vinstri grænna til að semja
um að veiðigjaldafrumvarpið nái
ekki fram að ganga í óbreyttri mynd
og þannig slá á hnútinn í viðræðum
flokkanna. Vonir standa hins vegar
til að hækkun persónuafsláttar á
litlu útgerðirnar í landinu nái fram
að ganga. Þannig verði fallið frá flatri
krónutölulækkun á allar útgerðir.
Heimildarákvæði þess efnis að ríki
sé heimilt að innheimta veiðigjöld
af útgerðinni á næsta fiskveiðiári
verður svo framlengt um eitt ár og
mun það bíða sjávarútvegsráðherra,
Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leggja
fram nýtt frumvarp um veiðigjöld
næsta haust.
Einnig eru fleiri stór mál sem
þingið þarf að klára. Ber þar hæst
ríkisfjármálaáætlun og nýja per-
sónuverndarlöggjöf. Ekki eru taldar
miklar líkur á að þessi mál flækist
fyrir þinglokum þó þingmenn vilji
líklega ræða málin nokkuð í þingsal.
Venjan er að stjórnarandstaðan
fái nokkur slík mál til meðferðar.
Hins vegar er stjórnarandstaðan
ekki samstíga um hvaða mál eigi að
fá þinglega meðferð. Þingmenn Mið-
flokksins viljað ræða mál þess efnis
að húsnæðisliður hverfi úr vísitölu
neysluverðs á meðan Samfylkingin
leggur áherslu á að ræða ný barnalög.
– sa / sjá síðu 6
Líkur á breyttu veiðigjaldafrumvarpi
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna á Alþingi funduðu stíft í bakherbergjum þingsins í gær til að ná sáttum um þinglok. Veiðigjaldafrum-
varpið gæti tekið breytingum til að friða stjórnarandstöðuna. Þingflokkarnir stefna á að ná samkomulagi um þinglok í dag.
0
6
-0
6
-2
0
1
8
0
4
:5
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
0
3
-0
6
7
8
2
0
0
3
-0
5
3
C
2
0
0
3
-0
4
0
0
2
0
0
3
-0
2
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K