Morgunblaðið - 12.04.2018, Page 8

Morgunblaðið - 12.04.2018, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum ÚRVAL INNRÉTTINGAVIð höNNum oG TeIkNum STuRTuTÆkI SpeGLAR oG LjóS styrkur - ending - gæði BAðheRBeRGISINNRÉTTINGAR hÁGÆðA DANSkAR opIð: Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15 Við gerum þér hagstætt tilboð, bæði í innréttingu, spegla, vaska og blöndunartæki BLöNDuNARTÆkI Norska embættiskerfið er fyrirlöngu gengið í ESB og með- höndlar tilskipanir frá Brussel í samræmi við það. Íslenska embætt- iskerfið er í bandi þess norska og svo auðmjúkt að ömurlegt er upp á að horfa. Styrmir Gunnarsson skrifar:    Síðdegis í gærefndu atvinnu- veganefnd Sjálf- stæðisflokksins og Vörður til opins fundar í Valhöll um kröfur Evrópu- sambandsins um að Ísland, vegna aðildar að EES, gerist aðili að hinum innri orkumarkaði ESB-ríkjanna.    Í raun gæti sú krafa, yrði á hanafallizt, leitt til þess að ein af þremur helztu auðlindum Íslands, orka fallvatnanna, félli undir yfir- stjórn Brussel.    Á landsfundi Sjálfstæðisflokksinsfyrir skömmu var tekin ein- dregin afstaða gegn þessari kröfu- gerð ESB. Á fundinum í Valhöll í gær var sú afstaða landsfundarins staðfest með skýrum hætti og er þá vísað til þess sem fram kom hjá ræðumönnum svo og í umræðum og fyrirspurnum.    Frummælendur voru Óli BjörnKárason, alþingismaður, Stef- án Már Stefánsson, prófessor í lög- um, og Elías Elíasson, sérfræðingur í orkumálum.    Eftir ræðu Óla Björns er erfitt aðsjá hvernig þingflokkur Sjálf- stæðisflokksins gæti samþykkt kröf- ur ESB. Þetta mál kemur til kasta Alþingis á næstunni.    Það verður fróðlegt að sjá hvorteinhverjir alþingismenn og/eða flokkar á þingi verða tilbúnir til að afsala einni af helztu auðlindum þjóðarinnar til Brussel.“ Styrmir Gunnarsson Mál að linni STAKSTEINAR Veður víða um heim 11.4., kl. 18.00 Reykjavík 8 alskýjað Bolungarvík 9 alskýjað Akureyri 8 skýjað Nuuk -5 skúrir Þórshöfn 5 snjókoma Ósló 10 heiðskírt Kaupmannahöfn 9 heiðskírt Stokkhólmur 6 heiðskírt Helsinki 6 heiðskírt Lúxemborg 17 heiðskírt Brussel 13 þoka Dublin 8 skýjað Glasgow 7 alskýjað London 9 þoka París 18 heiðskírt Amsterdam 13 þoka Hamborg 7 skýjað Berlín 16 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Moskva 5 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Madríd 9 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Mallorca 13 skýjað Róm 18 rigning Aþena 19 léttskýjað Winnipeg -1 skýjað Montreal 4 skýjað New York 8 léttskýjað Chicago 10 þoka Orlando 20 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 12. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:06 20:52 ÍSAFJÖRÐUR 6:03 21:05 SIGLUFJÖRÐUR 5:46 20:48 DJÚPIVOGUR 5:34 20:23 Norræna velferðarnefndin fundaði á Akureyri í fyrradag og heimsótti m.a. Jafnréttisstofu. Í frétt á heimasíðu velferðarráðu- neytisins í gær kemur fram að nefndin vinnur að því að koma á fót samnorrænni jafnlaunavottun að ís- lenskri fyrirmynd sem ætlað sé að loka launabilinu milli kvenna og karla. Þar kemur einnig fram að munurinn mælist að jafnaði um 15% á Norðurlöndunum. Jafnframt að á fundi nefndarinnar hafi reynslan á Íslandi af jafnlauna- vottun verið tekin til umfjöllunar. Tekin hafi verið ákvörðun um að leggja fyrir norrænu ráðherranefnd- ina að hún mæli með því á þingi sínu í Osló síðar á þessu ári að innleidd verði sameiginleg jafnlaunavottun sem verkfæri Norðurlandaþjóðanna í baráttunni fyrir launajafnrétti kynjanna. Í tilkynningu á vef Norðurlanda- ráðs er sagt nánar frá áformum um samnorræna jafnlaunavottun. Þar kemur meðal annars fram að verk- efnið samræmist áætlun Norður- landanna til ársins 2030 sem tengist jafnframt markmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, þ.e. mark- miðinu um mannsæmandi laun og hagvöxt og markmiðinu sem lúti að sjálfstæði kvenna. agnes@mbl.is Vill samnorræna jafnlaunavottun  Reynt verður að útrýma 15% launa- mun kynjanna á Norðurlöndunum Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson Kátir Sigurður Ingi Jóhannsson og Steingrímur J. Sigfússon sátu fundinn. Halldóra D. Gunnarsdóttir, framkvæmda- stjóri Barna- verndar Reykja- víkur, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum í lok júní næstkomandi. Regína Ás- valdsdóttir, sviðs- stjóri velferðarsviðs Reykjavíkur- borgar, segir Halldóru vilja stíga til hliðar núna til þess að gefa nýju stjórnendateymi færi á að innleiða umbótastarf á barnaverndarstarfi í Reykjavík. „Það verður mikil eftir- sjá að Halldóru því hún hefur unnið í barnavernd í 18 ár og er traustur og heilsteyptur starfsmaður. Ég mun sjá mikið eftir henni,“ segir Regína í samtali við mbl.is. Í mars sl. var undirritaður samn- ingur milli velferðarsviðs borgar- innar, Capacent og RR ráðgjafa um úttekt á barnaverndarstarfi í Reykjavík. Er um að ræða umfangs- mikið verk sem tekur til alls skipu- lags starfsins, en tilgangurinn er að greina þá þjónustu sem velferðar- svið veitir á grundvelli félags- þjónustu og barnaverndarlaga. Halldóra D. Gunnarsdóttir Sagði upp starfi sínu  Halldóra hættir hjá Barnavernd í júní

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.