Morgunblaðið - 12.04.2018, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.04.2018, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum ÚRVAL INNRÉTTINGAVIð höNNum oG TeIkNum STuRTuTÆkI SpeGLAR oG LjóS styrkur - ending - gæði BAðheRBeRGISINNRÉTTINGAR hÁGÆðA DANSkAR opIð: Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 11 til 15 Við gerum þér hagstætt tilboð, bæði í innréttingu, spegla, vaska og blöndunartæki BLöNDuNARTÆkI Norska embættiskerfið er fyrirlöngu gengið í ESB og með- höndlar tilskipanir frá Brussel í samræmi við það. Íslenska embætt- iskerfið er í bandi þess norska og svo auðmjúkt að ömurlegt er upp á að horfa. Styrmir Gunnarsson skrifar:    Síðdegis í gærefndu atvinnu- veganefnd Sjálf- stæðisflokksins og Vörður til opins fundar í Valhöll um kröfur Evrópu- sambandsins um að Ísland, vegna aðildar að EES, gerist aðili að hinum innri orkumarkaði ESB-ríkjanna.    Í raun gæti sú krafa, yrði á hanafallizt, leitt til þess að ein af þremur helztu auðlindum Íslands, orka fallvatnanna, félli undir yfir- stjórn Brussel.    Á landsfundi Sjálfstæðisflokksinsfyrir skömmu var tekin ein- dregin afstaða gegn þessari kröfu- gerð ESB. Á fundinum í Valhöll í gær var sú afstaða landsfundarins staðfest með skýrum hætti og er þá vísað til þess sem fram kom hjá ræðumönnum svo og í umræðum og fyrirspurnum.    Frummælendur voru Óli BjörnKárason, alþingismaður, Stef- án Már Stefánsson, prófessor í lög- um, og Elías Elíasson, sérfræðingur í orkumálum.    Eftir ræðu Óla Björns er erfitt aðsjá hvernig þingflokkur Sjálf- stæðisflokksins gæti samþykkt kröf- ur ESB. Þetta mál kemur til kasta Alþingis á næstunni.    Það verður fróðlegt að sjá hvorteinhverjir alþingismenn og/eða flokkar á þingi verða tilbúnir til að afsala einni af helztu auðlindum þjóðarinnar til Brussel.“ Styrmir Gunnarsson Mál að linni STAKSTEINAR Veður víða um heim 11.4., kl. 18.00 Reykjavík 8 alskýjað Bolungarvík 9 alskýjað Akureyri 8 skýjað Nuuk -5 skúrir Þórshöfn 5 snjókoma Ósló 10 heiðskírt Kaupmannahöfn 9 heiðskírt Stokkhólmur 6 heiðskírt Helsinki 6 heiðskírt Lúxemborg 17 heiðskírt Brussel 13 þoka Dublin 8 skýjað Glasgow 7 alskýjað London 9 þoka París 18 heiðskírt Amsterdam 13 þoka Hamborg 7 skýjað Berlín 16 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Moskva 5 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Madríd 9 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Mallorca 13 skýjað Róm 18 rigning Aþena 19 léttskýjað Winnipeg -1 skýjað Montreal 4 skýjað New York 8 léttskýjað Chicago 10 þoka Orlando 20 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 12. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:06 20:52 ÍSAFJÖRÐUR 6:03 21:05 SIGLUFJÖRÐUR 5:46 20:48 DJÚPIVOGUR 5:34 20:23 Norræna velferðarnefndin fundaði á Akureyri í fyrradag og heimsótti m.a. Jafnréttisstofu. Í frétt á heimasíðu velferðarráðu- neytisins í gær kemur fram að nefndin vinnur að því að koma á fót samnorrænni jafnlaunavottun að ís- lenskri fyrirmynd sem ætlað sé að loka launabilinu milli kvenna og karla. Þar kemur einnig fram að munurinn mælist að jafnaði um 15% á Norðurlöndunum. Jafnframt að á fundi nefndarinnar hafi reynslan á Íslandi af jafnlauna- vottun verið tekin til umfjöllunar. Tekin hafi verið ákvörðun um að leggja fyrir norrænu ráðherranefnd- ina að hún mæli með því á þingi sínu í Osló síðar á þessu ári að innleidd verði sameiginleg jafnlaunavottun sem verkfæri Norðurlandaþjóðanna í baráttunni fyrir launajafnrétti kynjanna. Í tilkynningu á vef Norðurlanda- ráðs er sagt nánar frá áformum um samnorræna jafnlaunavottun. Þar kemur meðal annars fram að verk- efnið samræmist áætlun Norður- landanna til ársins 2030 sem tengist jafnframt markmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, þ.e. mark- miðinu um mannsæmandi laun og hagvöxt og markmiðinu sem lúti að sjálfstæði kvenna. agnes@mbl.is Vill samnorræna jafnlaunavottun  Reynt verður að útrýma 15% launa- mun kynjanna á Norðurlöndunum Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson Kátir Sigurður Ingi Jóhannsson og Steingrímur J. Sigfússon sátu fundinn. Halldóra D. Gunnarsdóttir, framkvæmda- stjóri Barna- verndar Reykja- víkur, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum í lok júní næstkomandi. Regína Ás- valdsdóttir, sviðs- stjóri velferðarsviðs Reykjavíkur- borgar, segir Halldóru vilja stíga til hliðar núna til þess að gefa nýju stjórnendateymi færi á að innleiða umbótastarf á barnaverndarstarfi í Reykjavík. „Það verður mikil eftir- sjá að Halldóru því hún hefur unnið í barnavernd í 18 ár og er traustur og heilsteyptur starfsmaður. Ég mun sjá mikið eftir henni,“ segir Regína í samtali við mbl.is. Í mars sl. var undirritaður samn- ingur milli velferðarsviðs borgar- innar, Capacent og RR ráðgjafa um úttekt á barnaverndarstarfi í Reykjavík. Er um að ræða umfangs- mikið verk sem tekur til alls skipu- lags starfsins, en tilgangurinn er að greina þá þjónustu sem velferðar- svið veitir á grundvelli félags- þjónustu og barnaverndarlaga. Halldóra D. Gunnarsdóttir Sagði upp starfi sínu  Halldóra hættir hjá Barnavernd í júní
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.