Morgunblaðið - 12.04.2018, Page 73

Morgunblaðið - 12.04.2018, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 Atvinnuauglýsingar Vélstjóri FISK Seafood ehf óskar eftir vélstjóra til afleysinga í sumar. Umsækjandi þarf að hafa VF-II réttindi Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417 Senda skal umsókn á netfangið joningi@fisk.is Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn í dag, fimmtudaginn 12. apríl, kl. 20:00, í félagsheimilinu að Hraunbæ 102b. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins eru frambjóðendur flokksins í komandi borgarstjórnar- kosningum. Hildur í 2. sæti og Björn í 8.sæti. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi félagsins að Sævarhöfða 12, miðvikudaginn 25. apríl nk. og hefst kl. 20:00. Dagskrá aðalfundar skv. 27. gr. laga Vörubílstjórafélagsins Þróttar. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Þúfukot 3 Brekkukot, Kjósarhreppur, fnr. 233-2005, (leigu-lóðarrétt- indi) , þingl. eig. Höskuldur Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn á Norðurlandi ves, mánudaginn 16. apríl nk. kl. 10:00. Úr landi Mela, Reykjavík, fnr. 208-5347 , þingl. eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóri, mánudaginn 16. apríl nk. kl. 10:30. Kvíslartunga 58, Mosfellsbær, fnr. 230-7594 , þingl. eig. Leiguíbúðir Vestmannaeyjum ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóri og Vátrygginga- félag Íslands hf., mánudaginn 16. apríl nk. kl. 11:30. Flugumýri 34, Mosfellsbær, fnr. 226-1134 , þingl. eig. X 437 ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóri og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 16. apríl nk. kl. 14:00. Arnarhóll 1, Reykjavík, fnr. 208-5295 , þingl. eig. Einar Óskarsson, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., mánudaginn 16. apríl nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 11 apríl 2018 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. og gönguhópurinn leggur af stað kl. 10.50. Myndlist kl. 13. og bókmenntaklúbburinn mætir í hús 13.15 og kaffið á sínum stað kl. 14.30 og allir velkomnir í brauð og kökur. Árskógar Smíðastofan er lokuð. Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðb. kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700 Boðinn Fimmtudagur: Boccia kl. 10.30. Bridge og Kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa 9-16. Morgunkaffi 10- 10:30.Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-1130. Bókband kl. 13-16. Bókabíllinn kemur kl. 14:30. Samverustund með presti frá Háteigskirkju kl. 13.30, allir hjartanlega velkomnir. Opið kaffihús 14.30-15.15. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverkstofa kl.09.00. Vítamín í Valsheimilinu kl.9.30. Postulínsmálun kl.13. Kaffiveitingar kl.14.30. Allir velkomnir! Félagsmiðstöðin Vitatorgi Handavinna 9-12, Bókband 9-13, Vítamín í Valsheimilinu – rúta leggur af stað kl. 9:45, Kvikmyn- dasýning kl. 12.5-1430, Frjáls spilamennska 13-16, Handavinnuhópur 13.30-16. Kaffiveitingar 14.30-15.30. Verið öll velkomin til okkar í dag, síminn er 411-9450 Furugerði 1 Vinnustofa og útskurður allan daginn. Fram- haldssögulestur kl. 10. og sitjandi leikfimi kl. 11. Klukkan 13. er spiluð vist og/eða bridge og farið í göngu. Boccia er á sínum stað kl. 14. Furugerði 1 Vinnustofa og útskurður allan daginn. Fram- haldssögulestur kl. 10. og sitjandi leikfimi kl. 11. Klukkan 13. er spiluð vist og/eða bridge og farið í göngu. Boccia er á sínum stað kl. 14. Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjál. kl. 7.40/8.20/15.15. Qi Gong Sjál. kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Karlaleik- fimi í Sjál. kl. 11. Stólaleikfimi í Sjál kl. 11.50. Boccia í Sjál. kl. 12.10. Handv.horn í Jónsh kl. 13. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Fimmtudagur Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi maríu kl. 10-10.45 Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl.13-16. Mynd- list kl. 13-16. Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9 Handavinna, kl. 9.45 Leikfimi, kl. 10.50 Jóga, kl. 13. Bókband, kl. 13. Hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14. Gjábakkagleðin (samsöngur v/undirspil), kl. 14. Hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 16.10 Myndlist. Gullsmári Fimmtudagur Handavinna kl 9. Jóga kl 9.30 Ganga kl 10. Handavinna / Bridge kl 13. Línudans kl 16.30 Jóga kl 18. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9 – 14. – Jóga kl 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Ættir og örnefni kl. 13 – spjallhópur sem ræðir ættir og æskuslóðir, allir velkomnir að vera með. Bridds kl 13. Kynning og sala á Volare húð-, förðunar- og heilsuvörum milli 10.30-13. Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, boccia kl. 10, hádegismatur kl. 11.30. Spi- luð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, við hringborðið kl.8.50, morgunandakt kl. 9.30. steinamálun með Júllu komið í su- marfrí, leikfimin með Guðnýju kl.10, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl.9-16, Selmuhópur kl.13, sönghópur Hæðargarðs kl.13.30, síðdegiskaffi kl.14.30, Línudans með Ingu kl.15-16, nánari upplýsingar í Hæðargarði eða í síma 411-2790 allir velkomnir með óháð aldri. Korpúlfar Sundleikfimi 7:30 í Grafarvogssundlaug, pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10, leikfimishópur Korpúlfa kl. 11 í Egilshöll, allir velkomnir, skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgu. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. í dag, Petanqu við Gufunesbæ kl. 15. í dag og Boccia kl. 16. í Borgum. Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr 10. er boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin. Hádegisverður er kl. 11.30-12.15 og kaffi og meðlæti er selt á vægu verði kl. 14.30-15.30. Boccia kl. 13.15 á sléttum vikum. Allir eru hjar- tanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568-2586. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband Skólabraut kl. 9. Bil- ljard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Bingó í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Allir velkomnir til þátttöku í allri dagskrá félagsstarfsins. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba kl. 10.30- undir stjórnTanyu. Við leitum að drífandi og duglegum starfsmanni í lifandi og skemmtilegt fyrirtæki. Aðalbókari okkar er að láta af störfum vegna aldurs og er því nýr starfsmaður að koma inn í gott skipulag sem auðvelt er að móta. Aðalbókari Umsóknir sendist á: simmi@keiluhollin.is • Fjárhagsbókhald • Viðskiptabókhald • Launabókhald (með Launafulltrúa ígildi) • Birgðabókhald • Afstemmingar • Daglegt kassauppgjör • Uppfærsla daglegra sölugagna • Innheimta viðskiptakrafna • Útgáfa sölureikninga • Og önnur tilfallandi verkefni sem snúa að fjárhagsbókhaldinu og eftirliti. • Viðurkenndur bókari • Haldgóð reynsla af bókhaldsstörfum • Góð þekking á DK kostur og Excel er nauðsynleg • Nákvæmni, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði, jákvæðni og lipurð í samskiptum Menntun- og hæfniskröfurHelstu verkefni www.shakepizza.is www.keiluhollin.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Bílaþjónusta GÆÐABÓN Stofnað 1986 • Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, Gítarinn ehf. Stórhöfði 27, sími 552 2125, gitarinn.is Ukulele í úrvali Verð við allra hæfi Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Þjóðlagagítarpakki kr. 23.900 Gítar, poki, ól, auka strengja- sett, stillitæki og kennsluforrit Bátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.