Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 Atvinnuauglýsingar Vélstjóri FISK Seafood ehf óskar eftir vélstjóra til afleysinga í sumar. Umsækjandi þarf að hafa VF-II réttindi Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417 Senda skal umsókn á netfangið joningi@fisk.is Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn í dag, fimmtudaginn 12. apríl, kl. 20:00, í félagsheimilinu að Hraunbæ 102b. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins eru frambjóðendur flokksins í komandi borgarstjórnar- kosningum. Hildur í 2. sæti og Björn í 8.sæti. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi félagsins að Sævarhöfða 12, miðvikudaginn 25. apríl nk. og hefst kl. 20:00. Dagskrá aðalfundar skv. 27. gr. laga Vörubílstjórafélagsins Þróttar. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Þúfukot 3 Brekkukot, Kjósarhreppur, fnr. 233-2005, (leigu-lóðarrétt- indi) , þingl. eig. Höskuldur Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn á Norðurlandi ves, mánudaginn 16. apríl nk. kl. 10:00. Úr landi Mela, Reykjavík, fnr. 208-5347 , þingl. eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóri, mánudaginn 16. apríl nk. kl. 10:30. Kvíslartunga 58, Mosfellsbær, fnr. 230-7594 , þingl. eig. Leiguíbúðir Vestmannaeyjum ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóri og Vátrygginga- félag Íslands hf., mánudaginn 16. apríl nk. kl. 11:30. Flugumýri 34, Mosfellsbær, fnr. 226-1134 , þingl. eig. X 437 ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóri og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 16. apríl nk. kl. 14:00. Arnarhóll 1, Reykjavík, fnr. 208-5295 , þingl. eig. Einar Óskarsson, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., mánudaginn 16. apríl nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 11 apríl 2018 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. og gönguhópurinn leggur af stað kl. 10.50. Myndlist kl. 13. og bókmenntaklúbburinn mætir í hús 13.15 og kaffið á sínum stað kl. 14.30 og allir velkomnir í brauð og kökur. Árskógar Smíðastofan er lokuð. Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðb. kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700 Boðinn Fimmtudagur: Boccia kl. 10.30. Bridge og Kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa 9-16. Morgunkaffi 10- 10:30.Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-1130. Bókband kl. 13-16. Bókabíllinn kemur kl. 14:30. Samverustund með presti frá Háteigskirkju kl. 13.30, allir hjartanlega velkomnir. Opið kaffihús 14.30-15.15. Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverkstofa kl.09.00. Vítamín í Valsheimilinu kl.9.30. Postulínsmálun kl.13. Kaffiveitingar kl.14.30. Allir velkomnir! Félagsmiðstöðin Vitatorgi Handavinna 9-12, Bókband 9-13, Vítamín í Valsheimilinu – rúta leggur af stað kl. 9:45, Kvikmyn- dasýning kl. 12.5-1430, Frjáls spilamennska 13-16, Handavinnuhópur 13.30-16. Kaffiveitingar 14.30-15.30. Verið öll velkomin til okkar í dag, síminn er 411-9450 Furugerði 1 Vinnustofa og útskurður allan daginn. Fram- haldssögulestur kl. 10. og sitjandi leikfimi kl. 11. Klukkan 13. er spiluð vist og/eða bridge og farið í göngu. Boccia er á sínum stað kl. 14. Furugerði 1 Vinnustofa og útskurður allan daginn. Fram- haldssögulestur kl. 10. og sitjandi leikfimi kl. 11. Klukkan 13. er spiluð vist og/eða bridge og farið í göngu. Boccia er á sínum stað kl. 14. Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjál. kl. 7.40/8.20/15.15. Qi Gong Sjál. kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Karlaleik- fimi í Sjál. kl. 11. Stólaleikfimi í Sjál kl. 11.50. Boccia í Sjál. kl. 12.10. Handv.horn í Jónsh kl. 13. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Fimmtudagur Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi maríu kl. 10-10.45 Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl.13-16. Mynd- list kl. 13-16. Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9 Handavinna, kl. 9.45 Leikfimi, kl. 10.50 Jóga, kl. 13. Bókband, kl. 13. Hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14. Gjábakkagleðin (samsöngur v/undirspil), kl. 14. Hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 16.10 Myndlist. Gullsmári Fimmtudagur Handavinna kl 9. Jóga kl 9.30 Ganga kl 10. Handavinna / Bridge kl 13. Línudans kl 16.30 Jóga kl 18. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9 – 14. – Jóga kl 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Ættir og örnefni kl. 13 – spjallhópur sem ræðir ættir og æskuslóðir, allir velkomnir að vera með. Bridds kl 13. Kynning og sala á Volare húð-, förðunar- og heilsuvörum milli 10.30-13. Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, boccia kl. 10, hádegismatur kl. 11.30. Spi- luð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, við hringborðið kl.8.50, morgunandakt kl. 9.30. steinamálun með Júllu komið í su- marfrí, leikfimin með Guðnýju kl.10, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl.9-16, Selmuhópur kl.13, sönghópur Hæðargarðs kl.13.30, síðdegiskaffi kl.14.30, Línudans með Ingu kl.15-16, nánari upplýsingar í Hæðargarði eða í síma 411-2790 allir velkomnir með óháð aldri. Korpúlfar Sundleikfimi 7:30 í Grafarvogssundlaug, pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10, leikfimishópur Korpúlfa kl. 11 í Egilshöll, allir velkomnir, skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgu. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13. í dag, Petanqu við Gufunesbæ kl. 15. í dag og Boccia kl. 16. í Borgum. Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr 10. er boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin. Hádegisverður er kl. 11.30-12.15 og kaffi og meðlæti er selt á vægu verði kl. 14.30-15.30. Boccia kl. 13.15 á sléttum vikum. Allir eru hjar- tanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568-2586. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband Skólabraut kl. 9. Bil- ljard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Bingó í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Allir velkomnir til þátttöku í allri dagskrá félagsstarfsins. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba kl. 10.30- undir stjórnTanyu. Við leitum að drífandi og duglegum starfsmanni í lifandi og skemmtilegt fyrirtæki. Aðalbókari okkar er að láta af störfum vegna aldurs og er því nýr starfsmaður að koma inn í gott skipulag sem auðvelt er að móta. Aðalbókari Umsóknir sendist á: simmi@keiluhollin.is • Fjárhagsbókhald • Viðskiptabókhald • Launabókhald (með Launafulltrúa ígildi) • Birgðabókhald • Afstemmingar • Daglegt kassauppgjör • Uppfærsla daglegra sölugagna • Innheimta viðskiptakrafna • Útgáfa sölureikninga • Og önnur tilfallandi verkefni sem snúa að fjárhagsbókhaldinu og eftirliti. • Viðurkenndur bókari • Haldgóð reynsla af bókhaldsstörfum • Góð þekking á DK kostur og Excel er nauðsynleg • Nákvæmni, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði, jákvæðni og lipurð í samskiptum Menntun- og hæfniskröfurHelstu verkefni www.shakepizza.is www.keiluhollin.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Bílaþjónusta GÆÐABÓN Stofnað 1986 • Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, Gítarinn ehf. Stórhöfði 27, sími 552 2125, gitarinn.is Ukulele í úrvali Verð við allra hæfi Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Þjóðlagagítarpakki kr. 23.900 Gítar, poki, ól, auka strengja- sett, stillitæki og kennsluforrit Bátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Smáauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.