Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 12.04.2018, Blaðsíða 74
74 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 OCEAN MIST Modus Hár og Snyrtistofa Smáralind | harvorur.is REF Stockholm er 12 ára gamalt Professional haircare merki Ocean Mist er 100 % Vegan , sulfate, Paraben, glúten og Cruelity free Verð 2.560 kr. Sjá nánar á harvorur.is Mér finnst gaman að undirbúa og standa fyrir einhverjuskemmtilegu á afmælisdögum barnanna minna og annarra ífjölskyldunni en er lítið fyrir slíkt umstang þegar að sjálfri mér kemur. Við munum þó sjálfsagt brydda upp á einhverju skemmti- legu,“ segir María Einisdóttir, framvæmdastjóri geðsviðs Landspít- alans, sem er 55 ára í dag. María er Njarðvíkingur að uppruna en flutti að heiman og til Reykjavíkur aðeins sextán ára. Jafnhliða menntaskólanámi hóf hún störf á Kleppi og eftir stúdentspróf fór hún í hjúkrunarnám. Hún bætti seinna við sig meistaragráðu í stjórnun og hefur stýrt geðsvið- inu síðastliðin fjögur ár. „Að vinna með fólki með geðraskanir höfðaði strax til mín og ég vildi ekkert annað gera. Hér á geðsviði Landspítalans hef ég svo séð margt, svo sem þegar fólk öðlast bata og bjartsýni. Yfirleitt eru sjúk- lingarnir okkar ungt fólk, á þeim aldri þegar lífið sjálft er framundan. Því skiptir miklu að koma til móts við unga fólkið og það gerum við líka hér á Landspítalanum í starfi sem er í stöðugri þróun,“ segir María sem utan vinnunnar kveðst hafa gaman af dansi og liggja í bók- um. Fylgist til dæmis vel með fagurbókmenntum og helstu verkum ís- lenskra höfunda. „Fjölskyldan er mér allt,“ segir María sem er gift Tyrfingi Tyrf- ingssyni leiðsögumanni. Þau eiga þrjú börn; Tyrfing, Eini og Svövu sem á Heru Dröfn, yndi og eftirlæti ömmu sinnar. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hjúkrun Skiptir miklu að koma til móts við unga fólkið, segir María. Þegar fólk öðlast bata og bjartsýni María Einisdóttir er 55 ára í dag E rla Björk Axelsdóttir fæddist í Reykjavík 12.4. 1948 en eyddi fyrstu árum sínum í Kópavogi: „Á æskuár- unum í Kópavoginum var mikið við að vera. Þá söfnuðust krakkarnir saman í leiki á kvöldin. Við stálumst út á sjó og í fjörunni var gaman að fylgjast með gömlu körlunum koma að með aflann sinn. Á veturna var farið á skíði í nærliggjandi brekkum og stofnuð skíðafélög, farið á skátafundi og samkomur í Alþýðuhúsinu.“ Erla lauk gagnfræðaprófi frá Rétt- arholtsskóla 1965 og það ár fór hún skiptinemi á vegum þjóðkirkjunnar til Bandaríkjanna í eitt ár. Hún stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík og síðan listadeild Skid- more-háskóla í Saratoga Springs í New York. Erla vann frá unga aldri við fjöl- skyldufyrirtækið Nesti hf. en eftir að hún kom heim frá Bandaríkjunum hóf hún störf hjá upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna við Nesveg. Með barnauppeldi og námi í mynd- Erla Axels myndlistarmaður – 70 ára Í skógarferð Erla og Guðfinnur með börnum, tengdabörnum og nokkrum barnabörnum í fallegu skógarrjóðri. Kom í heiminn sem afmælisgjöf föður síns Myndlistarmaðurinn Hér er Erla Axels við eitt af verkum sínum. Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl. is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Á „Íslendinga“ síðum Morgunblaðsins er meðal annars sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem hjónavígslum, barnsfæðingum eða öðrum tímamótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.