Morgunblaðið - 12.04.2018, Side 79

Morgunblaðið - 12.04.2018, Side 79
tóm. Það þýðir tómarými. Það er þekkt ryksugumerki. Það er loft- tæming og tengist þeirri hugmynd að sköpunin spretti úr engu. Ég held að þetta sé tilvistar-póetískt verk um það hvernig við gefum heiminum merkingu,“ segir Auður. Setjum orð og ást og allt sem grær í vakúm, eins og segir í einum textanum. Mel- korka bendir á að mikið sé unnið með efni í sýningunni. „Við erum með einangrunarálteppi frá Rauða krossinum, svokölluð neyðarteppi. Þessi teppi hafa ekkert form til að byrja með og við skoðum hvað má búa til úr þeim. Fyrir mér snýst verkið því að stórum hluta um upp- götvunina. Við erum að uppgötva nýjan heim, tilfinningar og efni sem má mögulega gera eitthvað úr, upp- götva sambönd og sambandsleysi,“ segir Melkorka. „Og eigingirni. Við skoðum einstaklinginn andspænis hópnum,“ segir Auður. „Ég held að fólki utan dansfagsins finnist svona vinnuferli vera skrýtið og jafnvel mjög stressvaldandi, en fyrir mér er þetta alveg eðlilegt. Við danshöfundar byrjum sjaldnast með handrit heldur bara hugmynd. Í raun var þetta verk komið lengra en hefðbundið dansverk þegar ég byrj- aði að vinna með performerum úti á gólfi, því þá lágu fyrir bæði textar og tónlist,“ segir Melkorka. „Dansarar eru hins vegar vanir ferli þar sem byrjað er með ekkert í höndunum,“ segir Auður. Innt eftir því hvort hún skapi allar danshreyfingar í spunasamvinnu eða hafi fyrirfram mótaðar hug- myndir að hreyfiferlum svarar Mel- korka: „Ég lýsi því svo að ég planti fræjum að hugmyndum sem við vinnum síðan úr. En svo tek ég fræ- in eða hugmyndirnar til baka og sé um að flokka og henda. Þó að verkið sé nú þegar búið að taka á sig form stunda ég þessa endur- og úrvinnslu alveg fram að frumsýningu og leyfi mér að breyta og bæta við fram á síðustu stundu. Á frumsýningardag stíg ég til hliðar sem höfundur og einbeiti mér að því að sýna,“ segir Melkorka og viðurkennir fúslega að það felist ákveðin áskorun í því að performera í eigin verki. „Ég er að vinna í fyrsta skipti með þessum hópi dansara og söngvara en ég valdi að vinna með sama listræna teymi og ég vann sýninguna Milky- whale með. Við kunnum mjög vel á hvert annað og þess vegna taldi ég mig hafa efni á að vera í eigin verki og leikstýra sviðslistafólki sem ég hef ekki unnið með áður. Dóri DNA er dramatúrg sýningarinnar og gegnir mjög mikilvægu hlutverki síðustu dagana þar sem hann þarf að vera augun mín,“ segir Melkorka. Ég mata ekki áhorfendur „Þetta er samt mjög Melkorku- legt verkt. Húmorinn og fegurðin hefur verið skýrt höfundareinkenni í öllum þínum verkum frá útskriftar- verkefninu í Brussel. Í verkum þín- um birtist líka smá skrýtin sýn á það að vera manneskja. En nú er ég að tala eins og rithöfundur og þetta er ekki bók og ekki heldur leikrit. Dansinn býr yfir allt öðrum vídd- um,“ segir Auður. „Dansinn er mun meira abstrakt og ljóðrænn. Það er enginn línulegur söguþráður eins og við þekkjum í bókum og leikritum. En það er samt skýr þráður,“ segir Melkorka. „Þetta er eins og kóngu- lóarvefur. Það er erfitt að útskýra þetta með orðum. Við getum kannski teiknað það,“ leggur Auður til. Að lokum eru þær mæðgur spurð- ar hvernig þær telji að sýningin muni orka á áhorfendur. „Það er hæglega hægt að upplifa verkið sem kraftmikla popptónleika eða sem dansverk,“ segir Auður. „Ég held að hver og einn þurfi að ákveða fyrir sig hvernig beri að upplifa og skilja verkið. Ég mata ekki áhorfendur með ákveðinni tilfinningu og skynj- um. Fegurð dansverka felst einmitt í því að þau eru meira abstrakt en aðrar listgreinar,“ segir Melkorka að lokum. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon MENNING 79 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 brjóta niður veggi. Kasta sér út í alheiminn, sjá hvort hann grípur, kastar þér til baka eða fer með þig í rússíbanareið,“ segir í kynning- artexta um verkið. Kómísk móment Sigríðar Boðið verður upp á þrjá viðburði á laugardag. Þetta eru danssýning- arnar Vera og vatnið kl. 15, Cres- cendo kl. 20 og PPBB (Post per- formance blues band) kl. 22. Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur í flutningi Snædísar Lilju Ingadótt- ur við tónlist Sólrúnar Sumarliða- dóttur hlaut Grímuna sem barna- sýning ársins 2016. Sýningin, sem ætluð er börnum á aldrinum eins til fimm ára og fjölskyldum þeirra, segir frá Veru og tilraunum henn- ar og upplifunum í veðri og vind- um. Crescendo eftir Katrínu Gunn- arsdóttur var frumsýnt í Tjarnar- bíói í seinasta mánuði. Í verkinu sækir höfundurinn „í sögu líkam- legrar vinnu kvenna og sér- staklega til endurtekinna hreyf- inga og söngva, með það að markmiði að skapa aðstæður fyrir nána kvenlæga samveru, samhug og samruna.“ Dansarar eru Heba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís Kjartansdóttir. Í kynningartexta segir að PPBB sé hljómsveit sem muni hugsanlega breyta lífi áheyrenda, en sveitin sérhæfir sig í umbreytingunni. Boðið er upp á tvo viðburði á sunnudag, annars vegar Hlustunar- party kl. 17 þar sem 30 unglingar spila uppáhaldstónlistina sína og hins vegar sólóverkið Fubar kl. 20.30 eftir Sigríði Soffíu Níels- dóttur í flutningi höfundar. „Yrkis- efnið er ég sjálf. Í verkinu segi ég skemmtisögur af kómískum mó- mentum sem ég hef upplifað sem dansari, atvikum sem ég hef lent í og hafa áhrif á líf mitt. Og sumar sögurnar eru frekar persónu- legar,“ sagði Sigríður í samtali við Morgunblaðið árið 2016 þegar verkið var frumsýnt. Allar nánari upplýsingar um viðburði Vorblóts- ins og miðasala er á vefnum tjarnarbio.is. Ljósmynd/Owen Fiene Samruni Úr Crescendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur. Morgunblaðið/Eggert Sólóverk Sigríður Soffía Níelsdóttir í verki sínu Fubar. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas. Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Lau 2/6 kl. 20:00 47. s Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Sun 3/6 kl. 20:00 48. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Mið 6/6 kl. 20:00 49. s Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 31/8 kl. 20:00 139. s Sun 9/9 kl. 20:00 142. s Sun 16/9 kl. 20:00 145. s Lau 1/9 kl. 20:00 140. s Mið 12/9 kl. 20:00 143. s Lau 22/9 kl. 20:00 146. s Fös 7/9 kl. 20:00 141. s Fim 13/9 kl. 20:00 144. s Sun 23/9 kl. 20:00 147. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Lau 28/4 kl. 20:00 22. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s Sun 29/4 kl. 20:00 23. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:30 Frums. Sun 22/4 kl. 20:30 6. s Fim 3/5 kl. 20:30 aukas. Lau 14/4 kl. 20:30 2. s Mið 25/4 kl. 20:30 7. s Fös 4/5 kl. 20:30 12. s Sun 15/4 kl. 20:30 3. s Fim 26/4 kl. 20:30 8. s Lau 5/5 kl. 20:30 13. s Mið 18/4 kl. 20:30 aukas. Fös 27/4 kl. 20:30 aukas. Sun 6/5 kl. 20:30 14. s Fim 19/4 kl. 20:30 4. s Lau 28/4 kl. 20:30 9. s Mið 9/5 kl. 20:30 15. s Fös 20/4 kl. 20:30 5. s Sun 29/4 kl. 20:30 10. s Fim 10/5 kl. 20:30 aukas. Lau 21/4 kl. 20:30 aukas. Mið 2/5 kl. 20:30 11. s Fös 11/5 kl. 20:30 16. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Slá í gegn (Stóra sviðið) Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 31.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Sun 3/6 kl. 19:30 32.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Lau 9/6 kl. 19:30 33.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fim 26/4 kl. 19:30 Fors Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Stríð (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l Faðirinn (Kassinn) Fös 13/4 kl. 19:30 32.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 33.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 34.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Á flakki um landið) Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 24/4 kl. 11:00 Hveragerði Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00 Vestm.eyjar Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00 Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30 Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30 Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni Barnamenningarhátið (Þjóðleikhúsið) Fös 20/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 13:00 Pétur og úlfurinn Sun 22/4 kl. 13:00 Oddur og Siggi Fös 20/4 kl. 10:00 Ég get Lau 21/4 kl. 13:00 Ég get Sun 22/4 kl. 15:00 Oddur og Siggi Lau 21/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 15:00 Ég get Barnamenningarhátíð 2018 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.