Morgunblaðið - 14.04.2018, Qupperneq 1
yg ghefur gefið út bókum núvitund ognotkun jóga ídaglegu lífi 24
E ló E ilsdóttir
Leið að lukku-legra lífi
Köttu i
Ástin tjáðá saxófón
15.APRÍL 2018SUNNUDAGUR
Semþrítugur
á ný
Bubbi flyturtvær vinsælustuplötur sínar íheild í Hörpu 36
Brimbretta-kappinn HeiðarLogi er farinn aðlæra á saxófónog spilar Care-less Whisperfyrir kærust-una sína 2
L A U G A R D A G U R 1 4. A P R Í L 2 0 1 8
Stofnað 1913 87. tölublað 106. árgangur
MAGNAÐ SKÝJA-
FAR OG BIRTA
Í FLJÓTSHLÍÐINNI
LISTAPÚKINN
FAGNAR
STÓRAFMÆLI
ÞÓRIR GUNNARSSON 12SÝNING HRAFNHILDAR 46
Varðskipið Týr sigldi á eftir Þór inn Reykjavíkurhöfn í gær
og þyrla frá Landhelgisgæslunni sveimaði yfir á meðan Sig-
urður Steinar Ketilsson, skipherra á Þór, sigldi til hafnar í
sínu síðasta verkefni fyrir Gæsluna. Þar á hann að baki 50 ára
farsælan og samfelldan starfsferil en Sigurður Steinar hættir
vegna aldurs, varð sjötugur í byrjun mars sl.
Á undan Þór inn höfnina sigldi hafnsögubáturinn Magni og
sprautaði yfir varðskipið af þessu tilefni.
Landhelgisgæslan tók á móti Sigurði með viðhöfn; heiðurs-
verði og viðhafnarskotum skipherranum til heiðurs. Georg
Lárusson, forstjóri Gæslunnar, afhenti Sigurði gjöf og þakk-
aði honum óeigingjarnt starf í þágu stofnunarinnar. » 4
Heiðurssigling í síðustu ferð Sigurðar Steinars skipherra
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Fasteignafélagið Rauðsvík hefur
leigt óbyggðan 16 hæða hótelturn á
Skúlagötu til félags í hótelrekstri.
Trúnaður ríkir um leigutakann.
Sturla Geirsson, framkvæmda-
stjóri Rauðsvíkur, segir að byggður
verði 13 þúsund fermetra turn. Þar
af verða um 10 þús. fermetrar ofan-
jarðar og hótelherbergin alls 195.
Verklok séu áformuð vorið 2020.
Við hlið turnsins verður gistirým-
um fjölgað á KEX hosteli. Fram-
kvæmdaaðilar munu kaupa sig frá
kvöð um bílastæði á reitnum.
Fjöldi verkefna í pípunum
Með þessari uppbyggingu hefur
verið tekin ákvörðun um ekki færri
en tíu hótel í miðborginni.
Á annað þúsund herbergi verða á
þessum hótelum og munu þau rúma
á þriðja þúsund gesti.
Samantektin er ekki tæmandi. Þá
er hér aðeins horft til miðborgarinn-
ar. Utan hennar er m.a. í undir-
búningi að byggja tvö hótel og
stækka það þriðja við Suðurlands-
braut. Á Héðinsreit og í Vatnsmýri
hefur verið rætt um hundruð, ef ekki
þúsundir nýrra gistirýma. Loks
mætti nefna áform um hótelturn á
Kirkjusandsreitnum.
40-50 milljónir á herbergi
Sérfræðingur í hótelrekstri sem
ræddi við Morgunblaðið í trausti
nafnleyndar segir það nú kosta 40-50
milljónir að byggja herbergi fyrir
fjögurra stjörnu hótel í miðborginni.
Miðað við þann gæðaflokk gæti
kostað 8-10 milljarða að byggja
hótelturn á Skúlagötu og 40-50 millj-
arða að byggja 1.100 fjögurra
stjörnu herbergi í miðborginni. »16
Milljarðar í
nýjan turn
Fjárfestar með hótelturn á Skúlagötu
Aukning á Norðurlandi
» Samkvæmt nýjum tölum
Samtaka iðnaðarins voru 87%
fleiri íbúðir í smíðum á Akur-
eyri í mars en í febrúar í fyrra.
» Sigurður Hannesson, fram-
kvæmdastjóri SI, segir vöxt í
ferðaþjónustu eiga þátt í sókn
byggingargeirans fyrir norðan.
Jan Erik Messman, fulltrúi á þjóðþingi Danmerkur og
í Norðurlandaráði, segir farir sínar ekki sléttar af sam-
skiptum við starfsmann Keflavíkurflugvallar í aðsendri
grein í Morgunblaðinu. Segir hann „óþægilega afskipta-
saman“ eftirlitsmann við öryggisleit hafa reiðst við sig
og framkvæmt óþægilega leit eftir að öryggishlið nam
gervihné Jans Eriks, sem er úr málmi.
„Þar sem leitin var óþægileg sagði ég aftur að það
væri hnéð sem væri vandamálið. Ég hef aldrei upplifað
jafn óþægilega manneskju. Hann fór um buxnastrenginn
og leitaði í buxunum innanverðum. Allt var skoðað,“
segir í grein Jans Eriks, sem kveðst miður sín. »28
Þingmaður miður sín eftir líkamsleit
Jan Erik
Messman
Bú Karls Wernerssonar fjárfestis
verður tekið til gjaldþrotaskipta á
mánudag. Það er vegna tveggja
krafna á hendur honum, önnur er
frá þrotabúi Milestone og hin frá
Tollstjóra. „Þetta mál hefur hangið
yfir mér síðastliðin 10 ár en um er
að ræða viðskipti sem áttu sér stað
fyrir 10 til 13 árum og ágreiningur
er aðallega um tæknileg forms-
atriði,“ segir hann m.a. við Morgun-
blaðið. »22
Karl Wernersson
verður gjaldþrota
Mistök í innkaupum á netinu geta
verið dýrkeypt en þau geta líka
verið bráðfyndin. Íslendingar hafa
ekki síður en aðrar þjóðir lent í
ýmsu skrautlegu í sínum við-
skiptum við netverslanir, enda ekki
endilega gefið að myndir á netinu
segi alla söguna um þá vöru sem
berst heim að dyrum.
Linda Ólafsdóttir myndskreytir
hugðist kaupa kuldaskó handa
tveggja ára dóttur sinni. „Þegar
kassinn kom sá ég mér til skelf-
ingar að skórnir sem ég pantaði í
stærð 8 fyrir börn, voru í stærð 8
fyrir fullorðna. Þannig að ég fékk
risastóra bleika leikskólakuldaskó
sem pössuðu mér!“
Linda er ekki sú eina sem keypt
hefur köttinn í sekknum í netvið-
skiptum því margir eiga sögur af
misheppnuðum innkaupum milli
heimsálfa sem þeir deila með les-
endum.
Ofvaxið barn í
bleikum kuldaskóm
Litríkir Skórnir voru ætlaðir tveggja
ára en komu í fullorðinsstærð.
MSunnudagur »14