Morgunblaðið - 16.04.2018, Page 23
blaðið, Helgapóstinn og dagskrár-
gerðarmaður við RÚV.
Helstu verk Elísabetar eru
Galdrabók Ellu Stínu; Vængjahurð-
in; Heilræði lásasmiðsins (fékk
Fjöruverðlaunin 2008) Enginn dans
við Ufsaklett (fékk Fjöruverðlaunin
2015 og var tilnefnd til bókmennta-
verðlauna Norðurlandaráðs 2016).
Þá má geta leikritanna Eldhestur og
ís (vann í samkeppni Þjóðleikhússins
1987) og Íslands þúsund tár (sem
vann í samkeppni LHÍ 2000).
Elísabet hefur lengi haft áhuga á
dansi, hefur samið fimm dansa og
dansað opinberlega. Hún hefur
áhuga á tísku, eyðibýlum, sportbíl-
um, Vesturbæjarsundlaug, styrj-
öldum, Melabúðinni og ættfræði.
Elísabet hefur verið leiðandi í bar-
áttu fyrir verndun öræfanna og stór-
iðjulausu Íslandi. Hún hefur skrifað
mikið um málefni geðsjúkra, verið
málsvari þeirra og verið óbangin við
að deilda eigin reynslu í því skyni.
Hún bauð sig fram til forseta lýðveld-
isins 2016, en náði ekki kjöri og býr
því enn í Vesturbænum.
Fjölskylda
Elísabet er makalaus en íhugar nú
alvarlega að giftast sjálfri sér í
Strandakirkju í tilefni sextugsafmæl-
isins.
Synir Elísabetar eru Kristjón Kor-
mákur Guðjónsson, f. 4.2. 1976, rit-
stjóri DV, búsettur í Reykjavík en
kona hans er Auður Ösp, blaðamaður
við DV, og á hann þrjár dætur og
einn son frá fyrrv. hjónabandi;
Garpur Ingason Elísabetarson, f.
26.4. 1984, kvikmyndagerðarmaður í
Kópavogi, og á hann tvær dætur;
Jökull Ingason Elísabetarson, f. 26.4.
1984, stærðfræðingur í Kópavogi en
kona hans er Kristín Arna Sigurðar-
dóttir leikskólakennari og eiga þau
tvær dætur.
Bræður Elísabetar eru Illugi Jök-
ulsson, f. 13.4. 1960, rithöfundur, og
Hrafn Jökulsson, f. 1.11. 1965, rithöf-
undur og Grænlandsvinur.
Hálfsystkini Elísabetar, samfeðra:
Unnur Jökulsdóttir, f. 7.6. 1955, rit-
höfundur, og Magnús Haukur
Jökulsson, f. 20.6. 1971, kaffihúsa-
eigandi í Stokkhólmi.
Hálfsystir Elísabetar, sammæðra,
er Kolbrá Höskuldsdóttir, f. 20.10.
1971, kennari og bókmenntafræð-
ingur.
Foreldrar Elísabetar: Jökull Jak-
obsson, f. 14.9. 1933, d. 25.4. 1978,
leikritaskáld, og Jóhanna Kristjóns-
dóttir, f. 14.2. 1940, d. 11.5. 2017, rit-
höfundur, blaðamaður og ferðakona.
Elísabet Jökulsdóttir
Valgerður Engilráð Jónasdóttir
saumakona á Sauðárkróki
Ísleifur Gíslason
kaupm. og gamanvísnaskáld á
Sauðárkróki, af Presta-Högnaætt
Elísabet Engilráð Ísleifsdóttir
húsfr. í Rvík
Kristjón Kristjónsson
framkv.stj. í Rvík
Kristjón Ásmundsson
b. í Útey í Laugardal,
bróðursonarsonur Jóns, langafa
Ólafs Ragnars Grímssonar
fyrrv. forseta, af Nesjavalla-,
Reykjakots- og af Fremri-Hálsætt
ysteinn Jónsson alþm., ráðherra
og form. Framsóknarflokksins
EJón Eysteinsson fyrrv.
sýslum. í Reykjanesbæ
Guðjón
Einarsson
skrifst.m.
í Rvík
Jónína
Guðjónsdóttir
húsfr. í Rvík
Bogi
Ágústsson
fréttastjóri
á RÚV
Illugi Jökulsson rithöfundur
Hrafn Jökulsson rithöfundur
Þorkell
Bjarnason
hrossaræktar-
ráðunautur
Hulda Björk
Þorkelsdóttir
forstöðum.Bókasafns
Reykjanesbæjar
Guðmundur Birkir
Þorkelsson fyrrv.
skólam. Fjölbrauta-
skólans á Húsavík
Hreinn Þorkelsson fyrrv.
skólastj. í Villingaholti
Bjarni Bjarnason
skólastj. og alþm.
á Laugarvatni
Vigdís
Bergsteins-
dóttir ljósm.
á Búðarhóls-
hjáleigu í
Landeyjum
Ari Gísli Bragason
bóksali í Rvík
Bragi Kristjónsson
bóksali
Valgerður Kristjónsdóttir
kennari og útg. í Rvík
Jóhanna Kristjónsdóttir
rithöfundur
Kolbrá
Höskulds-
dóttir
kennari og
bókmenntafr.
á Hóli í
Lundar-
reykjadal
Guðrún Jónasdóttir
húsfr. í Hafnarfirði, á Bíldudal og í Rvík
Einar Ólafsson
verkam. og steinsm. í
Hafnarfirði, á Bíldudal og í Rvík
Þóra Einarsdóttir
form.Kvenf. Hallgrímskirkju
Dr. Jakob Jónsson
sóknarpr. í Hallgrímskirkju
Sigríður Hansdóttir Beck
húsfr. á Djúpavogi, af
Beck- og Longætt
Jón Finnsson
pr. á Djúpavogi, af Hellisfjarðarætt, bróðursonur
Jóhönnu,móður Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnasafnara
Úr frændgarði Elísabetar Jökulsdóttur
Magnús Haukur
Jökulsson
kaffihúsaeigandi
í Stokkhólmi
UnnurJökulsdóttir
rithöfundur
Jökull Jakobsson
leikritaskáld
Þór Jakobsson
eðurfræðingurv
Dr. Þóra Þórsdóttir
stjórnunarfr. á Englandi
ón Einar Jakobsson
hrl. í Garðabæ
JBryndís EvaJónsdóttir
innanhússarkitekt
Guðrún S. Jakobsdóttir
júkrunarfr. og írönskufr.
í Kaupmannahöfn
h
Jórunn
Rothenborg
leiðsögumaður
vava Jakobsdóttir
rithöf. í Rvík
SJakob S. Jónssonleikstj. og
leiðsögumaður
Sigríður Bergsteinsdóttir
ljósm. í Útey, af Víkingslækjarætt
ÍSLENDINGAR 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. APRÍL 2018
Sími 555 3100 www.donna.is
Ný vefverslun: www.donna.is
Erum nú á Facebook: donna ehf
Skjót fyrstahjálp, hjartahnoð
og hjartastuðtæki björguðu lífi mínu
Ég lifði af
Jón Þorkelsson fæddist í Ásum íSkaftártungu 16.4. 1859. For-eldrar hans voru Þorkell Eyj-
ólfsson, síðast prófastur á Staðastað
á Snæfellsnesi, og k.h., Ragnheiður
Pálsdóttir húsfreyja.
Móðir Þorkels var Guðrún, dóttir
Jóns Þorlákssonar, prests og skálds
á Bægisá. Ragnheiður var dóttir
Páls Pálssonar þjóðfundarmanns.
Bróðir Jóns Þorkelssonar var Jón
eldri, oddviti í Arnartungu, afi Jóns
Sólnes, bankastjóra og alþing-
ismanns, föður Júlíusar Sólnes,
fyrrv. alþingismanns og ráðherra.
Systir Jóns var Guðrún Clausen,
amma Arnar hrl. og Hauks tann-
læknis Clausen.
Fyrri kona Jóns var Karólína
Jónsdóttir en þau skildu. Seinni
kona hans var Sigríður Finn-
bogadóttir. Börn Jóns og Karólínu
voru Logi og Kristín, sem dóu á
barnsaldri, og Guðbrandur, faðir
Loga forstjóra. Dóttir Jóns og Sig-
ríðar var Matthildur.
Jón lauk stúdentsprófi frá Lærða
skólanum í Reykjavík 1882, lauk
cand.mag.-prófum í norrænum
fræðum frá Hafnarháskóla 1886, og
Dr.phil.-prófi þaðan 1888. Hann
dvaldi við fræðistörf í Kaupmanna-
höfn til 1898 er hann flutti til
Reykjavíkur.
Jón var skipaður landsskjalavörð-
ur 1899 og þjóðskjalavörður 1915 og
gegndi því embætti til æviloka.
Jón var forseti Sögufélagsins frá
stofnun þess 1902 og til æviloka, for-
seti Þjóðvinafélagsins 1912-13 og
forseti Bókmenntafélagsins frá 1918
og til æviloka. Hann sat í verðlauna-
nefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar frá
1909, var ritstjóri Huldar, Sunnan-
fara og Blöndu, alþingismaður Snæ-
fellsnesinga 1892-93, Reykvíkinga
1908-1911 og konungskjörinn þing-
maður 1915.
Jón samdi rit og greinar um sögu
Íslendinga og bókmenntir, sendi frá
sér vísnakver Fornólfs og annaðist
útgáfu á nokkrum ljóðabókum og
margs konar fornum fróðleik.
Jón lést 10.2. 1924.
Merkir Íslendingar
Jón
Þorkelsson
95 ára
Hrefna Ólafsdóttir
90 ára
María Matthíasdóttir
85 ára
Alma Erna Ólafsson
Áslaug Bernhöft
Marteinn N. Rúriksson
Sigfús Thorarensen
Sigrún Gunnlaugsdóttir
80 ára
Ellert Pálmason
Hörður Bjarnason
Þórarinn Friðjónsson
75 ára
Ásdís Jónsdóttir
Edda Kolbrún
Klemenzdóttir
Edda Sigrún Gunnarsdóttir
Guðmundur Haraldsson
Magnús Rafn
Guðmannsson
Ragnhildur Jónasdóttir
Ragnhildur Þorleifsdóttir
Vilhjálmur Már Jónsson
Þórir Ólafsson
70 ára
Dagbjört Pálmey
Pálmadóttir
Elísabet Zophoníasdóttir
Jóhann Steingrímsson
Kristján Beekman
Sesselja Henningsdóttir
60 ára
Arnþrúður Einarsdóttir
Björn Ragnar Björnsson
Ellen Sverrisdóttir Mendes
Grzegorz Marek Piekarski
Gunnar Örn Sigurðsson
Jón Salómon Bjarnason
Ólöf Halldóra Bjarnadóttir
Óskar Ingi Thorarensen
Ragnheiður Jónsdóttir
Sigríður H. Guttormsdóttir
50 ára
Arnar Þorri Arnljótsson
Axel Lichte
Erla Bryndís Kristjánsdóttir
Guðjón Bjarni Sigurjónsson
Guðmundur Bjarni Gíslason
Gunngeir Friðriksson
Hafþór Smári Guðmundss.
Hlynur Sigursveinsson
Hólmfríður Hilmarsdóttir
Jacek Józef Brzezinski
Jón Ragnar Blöndal
Kristín Inga Brynjarsdóttir
Sigríður S. Guðþórsdóttir
Sigurjón Einarsson
Svana Lára Hauksdóttir
Vilhjálmur Árnason
Þorsteinn Ragnarsson
40 ára
Agnes Rós Jónsdóttir
Auður Nanna
Baldvinsdóttir
Árni Helgason
Berglind Wiium Árnadóttir
Brimar Aðalsteinsson
Elfa Björk Kristjánsdóttir
Elías Kristinn Vignisson
Hörður Flóki Ólafsson
Hörður Sigurgeir
Friðriksson
Martha Cerelia Garises
30 ára
Andrea Líf Ægisdóttir
Arnar Már Ármannsson
Gísli M. G. Gunnarsson
Hjörtur Eyþórsson
Michal Andrzej Boruch
Michalina Czernicka
Sarah Reim
Uni Hrafn Karlsson
Til hamingju með daginn
30 ára Telma ólst upp í
Mosfellsbæ, býr við
Meðalfellsvatn í Kjós og
starfar í Arion banka.
Maki: Andri Eiríksson, f.
1986, viðskiptafræðingur.
Dóttir: Áróra Heiður, f.
2016.
Foreldrar: Svava Guð-
mundsdóttir, f. 1960,
starfsmaður við vinnu-
heimili, búsett á Akranesi,
og Jóhannes Óskarsson,
f. 1963, kokkur á Fells-
enda í Dalasýslu.
Telma Valey
Jóhannesdóttir
30 ára Díana ólst upp á
Akureyri, býr á Selfossi,
lauk prófi sem förðunar-
fræðingur, starfar hjá N1
og sinnir förðun.
Maki: Baldvin O. Sigurðs-
son, f. 1982, sjómaður.
Synir: Sigurður Þór Lín-
dal, f. 2014, og Pétur Jök-
ull Líndal, f. 2016.
Foreldrar: Sigurlaug
Kristín Pétursdóttir, f.
1967, bóndi í Eyjafjarðar-
sveit, og Stefán Þór Jóns-
son, f. 1946, d. 2014.
Díana María L.
Stefánsdóttir
30 ára Berglind ólst upp í
Reykjavík, er þar búsett,
lauk BA í sagnfræði frá HÍ
og MA-prófi frá Sussex
University og er í fæð-
ingarorlofi.
Maki: Kristinn Már Ingv-
arsson, f. 1975, smiður.
Sonur: Sæmundur Jaki,
f. 2017. Stjúpdóttir: Hel-
ena Inga, f. 2014.
Foreldrar: Rósa Jóns-
dóttir, f. 1964, og Birgir
Snæbjörn Birgisson, f.
1966.
Berglind Rósa
Birgisdóttir