Morgunblaðið - 19.04.2018, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2018
Helgi Bjarnason
blaðamaður flyt-
ur fyrirlestur í
Bókhlöðu
Snorrastofu í
Reykholti nk.
þriðjudagskvöld
kl. 20.30. Mun
hann fjalla um
íþróttamótin sem
haldin voru á
Hvítárbakka og
Ferjukotsbökkum í Borgarfirði á
árum áður, sem og sundkeppni sem
fram fór um árabil í Hvítá og Norð-
urá. Segir þar af blöndu skemmt-
unar og menningar, sem héraðs-
menn stóðu fyrir.
Boðið verður til kaffiveitinga og
umræðna í Reykholti. Aðgangs-
eyrir er 500 krónur.
Allt um íþróttamót-
in í Borgarfirði
Helgi
Bjarnason
laugavegi 47 www.kokka.is kokka@kokka.is
Pappelina gólfmotta, 70 x 100 cm
Verð 12.500 kr.
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Sundfatnaður
í úrvali
Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is
Opið mán. og mið. 11-17, fim. 16-18.
Nýr vörulisti
kominn í hús
Mikið úrval af fatnaði sem þolir hátt
hitastig í þvotti, ótrúlega góð efni.
...Þegar þú vilt þægindi
Við sendum vörulistann heim
þér að kostnaðarlausu
Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Galla/skyrtu/kjólar
Gleðilegt
sumar
Lokað sumardaginn fyrsta
Kr. 13.900,-
Str. 38-52
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is
Gleðilegt sumar! Str.
38-58
Skoðið laxdal.is/gerry-webber
Skipholti 29b • S. 551 4422
TILBOÐSDAGAR
30% AFSLÁTTUR(af völdum stöndum)
Gleðilegt sumar
Stofnaðar 1946ristile ar sumarbúðir
Einstakar sumarbúðir í stórkostlegri náttúru
6-12 ára: 1. flokkur: 14.-24. júní (10 sólarhringar). Verð: 59.900 kr.
– 2. flokkur: 28. júní - 6. júlí (8 sólarhringar). Verð: 49.900 kr.
– 3. flokkur: 11.-21. júlí (10 sólarhringar). Verð: 59.900 kr.
– 4. flokkur: 25. júlí - 2. ág. (8 sólarhringar). Verð: 49.900 kr.
13-15 ára: Unglingavika: 7.-14. ágúst (7 sólarhringar). Verð: 40.900 kr.
Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.Verð er um 6000 kr. á sólarhring
Upplýsingar og pantanir:
astjorn.is eða 462 3980
facebook.com/astjorn
GLEÐILEGT SUMAR!
ViðskiptiAllt um sjávarútveg
Alþingi kaus í gær nýja stjórn
RÚV. Í stjórninni eiga sæti níu að-
almenn og níu varamenn. Aðal-
menn verða þau Ragnheiður Rík-
harðsdóttir og Brynjólfur
Stefánsson sem tilnefnd eru af
Sjálfstæðisflokki, Jón Ólafsson og
Elísabet Indra Ragnarsdóttir sem
tilnefnd eru af Vinstrihreyfingunni
– grænu framboði, Kári Jónasson,
sem tilnefndur er af Framsókn-
arflokki, Mörður Árnason, til-
nefndur af Samfylkingu, Lára
Hanna Einarsdóttir, sem tilnefnd
er af Pírötum og Birna Þórarins-
dóttir sem tilnefnd er af Viðreisn.
Varamenn í stjórninni verða Jón
Jónsson og Sjöfn Þórðardóttir fyr-
ir Sjálfstæðisflokk, Erlingur Sig-
urðsson og Marta Guðrún Jóhann-
esdóttir fyrir VG, Jóhanna
Hreiðarsdóttir fyrir Framsóknar-
flokk, Ólína Þorvarðardóttir fyrir
Samfylkingu, Sigríður Valdís
Bergvinsdóttir fyrir Miðflokk,
Mörður Ingólfsson fyrir Pírata og
Björn Gunnar Ólafsson fyrir Við-
reisn.
Alþingi
kaus nýja
stjórn RÚV
Fimm karlar
og fjórar konur