Morgunblaðið - 19.04.2018, Side 52

Morgunblaðið - 19.04.2018, Side 52
Marta María mm@mbl.is Conscious Exclusive er ævintýraleg á köflum og óendanlega kvenleg. H&M sótti innblástur í listrænt heimili sænsku listamannanna Karinar og Carls Larsson þegar hún var hönnuð. Línan er því mjög sænsk, sem er kostur ef fólk fílar Svíþjóð, og hún á án efa eftir að heilla þá sem elska vönduð efni og munstur. Léttir síðir kjólar eru til dæmis áberandi í línunni Fatalína fyrir konur í jafnvægi Sænska móðurskipið H&M fer nýjar leiðir í Consc- ious Exclusive-línunni sem kemur í verslanir í dag. Línan er búin til úr endurunnum efnum og er silfrið í skartgripalínunni einnig endurunnið úr gömlum silf- urmunum. Smartland heimsótti á dögunum Ósló, þar sem línan var kynnt fyrir tískusérfræðingum. Hönnuðir H&M sóttu innblástur í heimili Kar- inar og Carls Larsson sem eru sænskir lista- menn.  SJÁ SÍÐU 54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2018 HEELYS FYRIR SUMARIÐ 12.995

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.