Morgunblaðið - 19.04.2018, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2018
Atvinnuauglýsingar
Símaþjónusta
sumarafleysing
Óskað er eftir þjónustuliprum og jákvæðum
einstaklingi til starfa við símsvörun og létt
skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að búa yfir
skipulagshæfni og frumkvæði og geta unnið
undir nokkru álagi. Einungis reyklausir
einstaklingar koma til greina. Vinnutíminn er
áætlaður annars vegar frá kl. 8.00 til 14.00
og hins vegar frá kl. 14.00 á daginn til
kl. 18.00 á kvöldin.
Áhugasamir einstaklingar skili inn greinar-
góðum umsóknum á box@mbl.is fyrir
24. apríl, merktum: „M – 26370“.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Til leigu
Til leigu
NÝTT 295 fm atvinnuhúsnæði við Desjamýri
í Mosfellsbæ. Húsnæðið skiptist í 200 fm
rými á jarðhæð með 2 ca 5 m háum og 4 m
breiðum innkeyrsludyrum og efri skrifstofu-
/geymsluhæð sem er um 95 fm. Baka til er
útdyrahurð og önnur minni innkeyrsluhurð.
Húsið verður girt með öryggisgirðingu og öll
plön verða malbikuð. Húsnæðið er laust frá
og með 1. maí. Upplýsingar gefur
Kristján í síma 8985199.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hvammsvegur 1, Grímsnes- og Grafnhr, fnr. 231-8784, þingl. eig.
Milljón prósent menn ehf, gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 24.
apríl nk. kl. 09:30.
Þrastalundur lóð 1, Grímsnes- og Grafnhr, fnr. 227-4872, þingl. eig.
V63 ehf., gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Landsbankinn
hf., þriðjudaginn 24. apríl nk. kl. 09:50.
Djúpahraun 21, Grímsnes- og Grafnhr, fnr. 234-4755, þingl. eig. Eigna-
mark ehf., gerðarbeiðandi Byko ehf., þriðjud. 24. apríl nk. kl. 10:15.
Grímkelsstaðir lóð, Grímsnes- og Grafnhr, fnr. 234-5611, þingl. eig.
Hannes Oddsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves,
þriðjudaginn 24. apríl nk. kl. 11:30.
Reynilundur 3, Bláskógabyggð, fnr. 234-6757, þingl. eig. Guðrún Óla
Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Guðmundur Ýmir Bragason, þriðjudag-
inn 24. apríl nk. kl. 12:00.
Reynilundur 5, Bláskógabyggð, fnr. 220-9182, þingl. eig. Guðrún Óla
Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Guðmundur Ýmir Bragason,
þriðjudaginn 24. apríl nk. kl. 12:05.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
18. apríl 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Austurstræti 10A, Reykjavík, fnr. 222-2989, þingl. eig. Segulfoss
ehf., gerðarbeiðendur Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing og Veðskuld
slhf., mánudaginn 23. apríl nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
18. apríl 2018
Gítarinn ehf. Stórhöfði 27,
sími 552 2125, gitarinn.is
Ukulele
í úrvali
Verð við
allra hæfi
Smáauglýsingar 569 1100
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Þjóðlagagítarpakki
kr. 23.900
Gítar, poki, ól, auka strengja-
sett, stillitæki og kennsluforrit
Musicians
The Akureyri Culture Society is looking to hire instrumentalists
on a one-year contract, based on projects that will be taken on
by the North Iceland Symphonic Orchestra and SinfoniaNord in
the work year 2018-2019.
This is a project-based contract for instrumentalists who will take part in concerts
given by the North Iceland Symphonic Orchestra in the work year 2018-2019 as
scores and symphonic services for event managers, orchestras, composers and
recording managers. The extent of the contract depends on the number and nature
of projects. The salary follows the collective agreement of the Icelandic Musicians
Union (FÍH) with the Akureyri Culture Society (MAk).
Applicants should have a university degree in music and they will also have to
audition. Instrumentalists who have over the last two work years worked on a total
of 30 projects with the Iceland Symphony Orchestra, or comparable orchestras, are
exempt from auditions. The auditions will be held in Hof in Akureyri and Harpa in
Reykjavík. Further details on their arrangement will be presented later.
Applicants will be assessed on e.g. their performance in the auditions, their concert
experience, and their participation in SinfoniaNord‘s projects over the last two work
years.
The deadline for appications is June 1, 2018. Queries and applications should be
sent to SinfoniaNord@mak.is. There are no special forms for applications.
All applications will be responded to within six weeks.
Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is
Hljóðfæraleikarar
Menningarfélag Akureyrar óskar eftir
hljóðfæraleikurum á samning til eins árs vegna
dagskrár Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og
SinfoniaNord starfsárið 2018-2019.
Um er að ræða verkefnaráðningu við hljóðfæraleik á tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á starfsárinu 2018 -2019 og verkefni
undir merkjum SinfoniaNord, sem felast í upptökum á sinfónískri
kvikmyndatónlist, sinfónískri þjónustu til viðburðarhaldara, hljómsveita,
tónskálda og upptökustjóra. Umfang samnings fer eftir fjölda og
eðli verkefna. Laun eru eftir kjarasamningum Félags Íslenskra
Hljómlistarmanna (FÍH) við Menningarfélag Akureyrar (MAk).
Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun í tónlist en þurfa einnig að
undirgangast áheyrnarprufu. Hljóðfæraleikarar sem unnið hafa samtals
30 þjónustur á síðustu tveimur starfsárum með Sinfóníuhljómsveit
Íslands eða aðrar sambærilegar hljómsveitir þurfa ekki að undirgangast
! "
Akureyri og í Hörpu í Reykjavík. Tilhögun þeirra verður kynnt síðar.
Við mat á umsækjendum verður meðal annars horft til frammistöðu í
áheyrnarprufu, tónleikareynslu almennt og þátttöku í verkefnum SN
undanfarin tvö starfsár.
#$%
& ! '*&+ /
$%
%
til SinfoniaNord@mak.is. Ekki eru sérstök umsóknarblöð.
Öllum umsóknum verður svarað innan sex vikna.
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast
bæði í Mogganum og á mbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á