Morgunblaðið - 19.04.2018, Page 75

Morgunblaðið - 19.04.2018, Page 75
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 19:30FÖSTUDAGUR 20. APRÍL Frédéric Chopin Píanókonsert nr. 2 Sergej Rakhmanínov Sinfónía nr. 2 Vladimir Ashkenazy hljómsveitarstjóri Nobuyuki Tsujii einleikari Í nóvember heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Japans undir stjórn Vladimirs Ashkenazy, heiðursstjórnanda hljómsveitarinnar. Með í för verður japanski píanistinn Nobuyuki Tsujii en hann er stórstjarna í heimalandi sínu. Þessi 28 ára gamli snillingur hefur verið blindur frá fæðingu en lætur það ekki aftra sér og lærir jafnvel erfiðustu verk píanóbókmenntanna eftir heyrn. Nobu hreppti gullverðlaun í Van Cliburn-píanókeppninni árið 2009 og hefur komið fram í öllum helstu tónleikahöllum heims. Örfá sæti laus. Tónleikakynning kl. 18:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.