Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.04.2018, Page 29
8.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29
Yosemite-fossarnir eru hæstu
fossarnir í Yosemite-þjóðgarð-
inum í Bandaríkjunum. Fallið
frá efstu brún þar til neðsti foss-
inn skellur á jörðinni er 739 m.
Efri fossinn, sem sést á með-
fylgjandi mynd er 440 m á hæð
og er á meðal hæstu fossa í
heimi.
Fossarnir eru í Sierra Ne-
vada-fjöllunum í Kaliforníu og
draga að sér marga ferðamenn
á ári hverju, ekki síst seint á vor-
in þegar þeir eru vatnsmestir.
Einstaklega
háir fossar
YOSEMITE-FOSSAR
Plitvice-vötn og fossar eru í Kró-
atíu en svæðið var gert að þjóð-
garði árið 1979 og komst á
heimsminjaskrá UNESCO árið
1979.
Fleiri en milljón ferðamenn
heimsækja svæðið á ári hverju
en þarna er að finna sextán vötn
sem öll tengjast og úr þeim
streyma þessir fallegu fossar.
Hæsti fossinn á svæðinu er 70 m.
Það kostar að heimsækja
þjóðgarðinn; lægsta gjaldið fyrir
fullorðna er í kringum 1.000
krónur í janúar til mars en dýr-
ara er að skoða fossana yfir há-
sumarið, en þá er gjaldið um
3.000 kr.
Mörg vötn
í þjóðgarði
PLITVICE-FOSSAR
Kaieteur-fossinn í Potaro-ánni í Amazon-regnskógunum í Gvæjana er
einhver kraftmesti foss í heimi. Flæðið í honum er 663 kúbikmetrar á
sekúndu og er hann 226 metra hár. Fossinn er fjórum sinnum hærri en
Níagarafossar á landamærum Kanada og Bandaríkjanna og nærri tvisv-
ar sinnum hærri en Viktoríufossar, sem skrifað er um hér til hliðar.
Kraftmikill og hár
KAIETEUR-FOSS
Hulda B. Ágústsdóttir Margrét Guðnadóttir
Íslensk hönnun - Íslenskt handverk
Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990
www.kirs.is,
Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun
Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17
Með því að velja hráefnið
af kostgæfni, nota engin aukaefni
og hafa verkhefðir fyrri tíma
í hávegum, framleiðum við
heilnæmar og bragðgóðar
sjávarafurðir.
Söluaðilar:
10-11, Hagkaup, Iceland
verslanir, Kvosin, Melabúðin,
Nettó, Samkaup,
Sunnubúðin, Pure Food Hall
flugstöðinni Keflavík.
Sæbjúgu innihalda mikið kollagen og yfir 50
tegundir af næringarefnum sem hafa öll mjög
jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi
mannslíkamans
ÍSLENSKA FRAMLEIÐSLA: Framleiðandi sæbjúgna er Arctic Star ehf.
Allar nánari upplýsingar fást á arcticstar.is
.
Arctic Star sæbjúgnahylki fást í flestum apótekum og heilsubúðum og í Hagkaupum.
Arctic Star Sæbjúgnahylki
Sæbjúgu
eru þekkt fyrir:
• Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald
• Að minnka verki í liðum og liðamótum
• Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni
liðskemmda
• Að bæta ónæmiskerfið og mótstöðu
líkamans gegn ýmsum sjúkdómum
• Að auka blóðflæði sem minnkar líkur á blóðtappa
• Að koma í veg fyrir æðakölkun
• Að auka orku líkamans, stuðla
að myndun húðpróteins
og insúlíns