Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.04.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.04.2018, Blaðsíða 33
8.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Sænskt af afli fer að róast. (6) 4. Pervert bergs verður fyrir landnyrðingi. (11) 10. Sé peninga ríkja gera eitthvað léttara. (8) 11. Þrep skiptir um og beygir. (11) 13. Sé Dana með upphaf upphafsins stinka. (5) 14. Lausn má skapa hannyrðatól. (7) 15. Skálda upp rugl um að verið sé að bera úlfa. (8) 17. Erlend heilsulind og þakhæð okkar fela góðar hosur. (11) 19. Tuðum sum fyrir okkur ensk. (6) 20. Með einu hendi í breytilegri tímalengd. (8) 22. Lalli með unga að földum mistökum. (9) 23. Sá stærsti hefur eyðst. (5) 25. Krafturinn úr andlitsparti er það sem við verðum að reiða okkur á í rafmagnsleysi. (9) 27. Bogi stendur ekki beint með einum við stjórnvöl. (10) 31. Svíði sunna hólma þar sem blóm finnst. (11) 32. Æ, sefa, hvað sem öðru líður, eirðarlítið. (8) 34. Fljót rautt og markvisst. (7) 35. Innhaldslaus fjölmiðill er öflugt tæki. (10) 37. Dvöl í spili. (5) 38. Upp Runa fer kindin og að vatnsfallinu sem ákveðinn göngu- fiskur kom úr. (10) 39. Rúna með te, rugluð kiðin og stafurinn. (11) LÓÐRÉTT 1. Niður og niður við úthellingu næstum því í höfuðátt. (12) 2. Ráðríkari fari með rek. (7) 3. Eitthvað með bókstafslögun sést aftur í Stóra-Galtardal. (1-4) 5. Mikli krafturinn við jötuna ruglar korn. (10) 6. Uppiskroppa með tóbak. (4) 7. Rut snýr að lokum við og nær naumlega heim með þann sem var fenginn löglega (11) 8. Aulastu Sara til að finna peningaminnst. (11) 9. Ríki stormsveit í þúsund og eitt. (9) 12. Æpti: járn fyrir norðaustur! Það er val ákvörðun um það sem gengið er á. (11) 16. Niðurstaðan er eyðing á klukku. (6) 18. Vilhjálmur fær kíló í veikindum. (6) 21. Kútveltast og endast með bandarísku klinki. (12) 24. Öskrum: Orðagjálfur! (5) 25. Ógeðum bjóðir tré. (9) 26. Lýsing Sigurðar A. Magnússonar á dvöl sinni á sólbaðstofu? (9) 27. Skelfdust herra áður en ranglega reið með röfl birtist. (8) 28. Er stiku stolið í gegnum tölvu? (8) 29. Óþolinmóður óskar eftir iridíum fyrir einn óþekktan. (7) 30. Sé suður-litinn rofinn. (7) 33. Rotaryfélagi gerir einhvern meðvitundarlausan. (5) 36. Átta mig á afhendingu. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 8. apríl rennur út á hádegi föstudaginn 13. apríl. Vinn- ingshafi krossgátunnar 1. apríl er María Gísladóttir, Arnargötu 10, 107 Reykja- vík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Dagar höfnunar eftir Elenu Ferrante. Benedikt gefur út. Þýðandi er Halla Kjartansdóttir. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku SENS FALL MARA HALT Ð A A Ð H M Ó P R Ú S K E R Ð I N G A Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin KEIMI REIÐI FEITU SEIÐI Stafakassinn LÁG ATA KAL LAK ÁTA GAL Fimmkrossinn STROK VARAN Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Sýran 4) Kames 6) Ránið Lóðrétt: 1) Sakir 2) Ríman 3) NesiðNr: 65 Lárétt: 1) Uggar 4) Gegnd 6) Niður Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Gæðir 2) Ögrun 3) Landa G

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.