Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.04.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.04.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.4. 2018 Þorsteinn Jónsson skáld, sem jafnan kenndi sig við bæinn Hamar hvar hann var fæddur og uppalinn, lést nú síðla vetrar. Eftir hann liggur fjöldi bóka og ljóð hans eru þekkt. Hvar á landinu er umræddur bær, Hamar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Einar Falur Hvar var Hamar? Svar: Hamar er í Þverárhlíð sem er í uppsveitum Borgarfjarðar. Ættmenni hans áttu jörð- ina lengi, en annað fólk situr staðinn í dag. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.