Morgunblaðið - 05.05.2018, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2018
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur
Kársnessóknar 2018
Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður
sunnudaginn 13. maí 2018. Fundurinn hefst
klukkan 12.00 í safnaðarheimilinu Borgum.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Kársnessóknar.
Aðalfundur
Aðalfundur Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
verður haldinn í matsal félagsins miðviku-
daginn 23. maí kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf í samræmi við 13. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Stjórnin.
Aðalfundur
Farfugla
Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla
verður haldinn mánudaginn 22. maí nk. kl.
19.00 í Farfuglaheimilinu í Laugardal,
Sundlaugavegi 34.
Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar
Stjórnin.
Félagslíf
Deiliskipulag íþrótta-
svæðis á Vopnafirði
tillaga á vinnslustigi að nýju
deiliskipulagi – kynning.
Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér
með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér
drög að nýju deiliskipulagi skv. ákv. gr. 5.6.1 í
skipulagsreglugerð.
Skipulagssvæðið er um 7 ha. að stærð, á hæð-
inni ofan og utan við núverandi byggð og er í eigu
Vopnafjarðarhrepps.
Í dag er á svæðinu nýlegur keppnisvöllur sem
afmarkast af háum girðingum norðan og sunnan
megin. Í norðaustur horni vallarins eru náttúrulegir
klettar sem nýtast sem áhorfendastúkur á stærri
leikjum. Bráðabirgðahúsnæði fyrir Ungmenna-
félagið Einherja er staðsett austan við klettana.
Austan við keppnisvöllinn eru eldri æfingavellir.
Akfær malarstígur liggur að svæðinu úr norðri og
suðri, og þangað liggja gönguleiðir úr byggðinni.
Opið hús verður í Miklagarði á Vopnafirði,
þriðjudaginn 8. maí nk. kl. 15:00-17:00.
Almenningi verður gefinn kostur á að koma með
ábendingar á kynningunni og/eða senda inn
ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa
Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði
eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með
28. maí 2018.
Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heima-
síðu Vopnafjarðarhrepps og á skrifstofu Vopna-
fjarðarhrepps að Hamrahlíð 15, Vopnafirði.
Byggingarfulltrúinn í
Vopnafjarðarhreppi
Vopnafjarðarhreppur
*Nýtt í auglýsingu
*20716 Blóðkornateljari fyrir rannsóknar-
kjarna Landspítala. Ríkiskaup fh. Landspítala
óska eftir tilboðum í blóðkornateljara/Automated
haematology analyzer fyrir rannsóknarkjarna
Landspítala. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum
sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 13. júní 2018
kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
Tilboð/útboð
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Bílagasolía (dísilolía) fyrir Strætó bs.,
EES útboð nr. 14180.
• Gangstéttaviðgerðir 2018, útboð nr. 14253.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Tilkynning um útboð bandarískra
yfirvalda
Ríkiskaup fyrir hönd Utanríkisráðuneytisins og
Landhelgisgæslu Íslands vekja athygli á
auglýsingu bandarískra yfirvalda um útboð á fast-
verðssamningi um hönnun og verkframkvæmd
vegna viðgerða og endurbóta á öryggissvæðinu á
Keflavíkurflugvelli. Verkefnið felur í sér viðgerðir
og endurbætur á slitlagi og lýsingarkerfi. Vinna við
slitlag felur í sér viðhald og endurbætur á
flugvélastæðum og akstursbrautum. Vinna við
lýsingarkerfið felur sér að endurnýja lýsingu á
akstursbrautum og flugvélastæðum.
Bandarísk yfirvöld fjármagna og bjóða út þessa
hönnun/framkvæmd og munu eingöngu semja við
íslensk og/eða bandarísk fyrirtæki. Þar sem
framkvæmd þessi er alfarið fjármögnuð af
bandarískum yfirvöldum lýtur hún ekki íslenskum
lögum og reglum um opinber innkaup. Gert er ráð
fyrir að verkefnin tvö verði unnin samhliða.
Verkefnin skulu skulu vera í samræmi við
alþjóðlegar reglugerðir um flugvelli og kröfur
Landhelgisgæslu Íslands, Atlantshafsbandalagsins
og Isavia. Verkefnin verða unnin á öryggissvæðinu
á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtæki sem taka þátt í verk-
efninu þurfa m.a. að uppfylla öryggis- og
trúnaðarkröfur varnarmálalaga, reglugerð
959/2012 varðandi öryggisvottun og reglur sem
gilda um aðgang að öryggissvæðum Keflavíkur-
flugvallar, sbr. t.d. reglugerð nr. 750/2016 og aðrar
þær kröfur sem gerðar verða í útboðsgögnum.
Framkvæmdatíma verkefnanna hefst lýkur u.þ.b.
800 dögum eftir að samningur kemst á. Kostn-
aðaráætlun verkefnis þessa er 11.500.000 Banda-
ríkjadalir. Krafist er framkvæmdatryggingar í
samræmi við FAR 52.228-15. Aðeins fyrirtæki sem
hafa skráð sig í gagnagrunn bandarískra yfirvalda
á www.sam.gov geta tekið þátt í útboðsferlinu.
Útboðsgögn voru birt þann 2. apríl á slóðinni
www.neco.navy.mil and www.fbo.gov og þar eru
verða einnig birtar breytingar á útboðsgögnum
þar til lokafrestur til að skila tilboðum rennur út.
Nánari upplýsingar varðandi fyrirhugað útboð og
birtingu útboðsgagna verða birtar á ensku á
slóðinni https://www.rikiskaup.is/fraedsla/fretta-
listi/nr/945
Félag hesthúseigenda
í Víðidal
Aðalfundur félagsins verður haldinn í
C-tröð 4, reiðhöllinni hjá Sigurbirni,
fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 19.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Íbúð óskast
3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu
á höfuðborgarsvæðinu sem
fyrst. Eingöngu langtímaleiga kemur
til greina.Skilvísar greiðslur.
Meðmæli ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband í síma:
8925690 eða á netfangi:
annast@landspitali.is
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
VAÐNES - sumarbústaðalóðir
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með
aðgangi að heitu og köldu vatni í
vinsælu sumarhúsahverfi í landi
Vaðness í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt ár.
Allar nánari upplýsingar gefur Jón í
síma 896-1864 og á facebook síðu
okkar vaðnes-lóðir til sölu.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Veiði
Grásleppuveiðimenn
Sumarið er tíminn
Net fyrir nálfellingu.
Net á pípum, löng og stutt
fyrir handfellingu.
Blýtóg, flottóg, felligarn o.m.fl.
Heimavík ehf
S. 892 8655 • heimavik.is
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald