Morgunblaðið - 05.05.2018, Síða 56
56 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætlar
út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartýi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
20.00 Lífið er fiskur Lífið
er fiskur fjallar á ástríðu-
fullan hátt um íslenskt
sjávarfang af öllu tagi í
umsjá fiskikóngsins Krist-
jáns Bergs.
20.30 Hælar og læti
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Everybody Loves
Raymond
08.45 Everybody Loves
Raymond
09.10 How I Met Your
Mother
09.30 How I Met Your
Mother
09.55 Life in Pieces
10.20 The Great Indoors
10.40 Black-ish
11.05 Making History
11.30 The Voice USA
13.00 America’s Funniest
Home Videos
13.25 Air Buddies
15.00 Superior Donuts
15.25 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Family Guy
17.55 Futurama
18.20 Friends with Bene-
fits
18.45 Glee
19.30 The Voice USA
20.15 Bruce Almighty
Sprenghlægileg gam-
anmynd með Jim Carrey
og Morgan Freeman í að-
alhlutverkum. Carrey
leikur mann sem er sífellt
að kvarta í Guði almátt-
ugum. Hinn síðarnefndi
ákveður þá að gefa hon-
um þá krafta sem hann
sjálfur býr yfir til að sýna
honum að það er ekki er
allt sem sýnist þegar
kemur að veraldarvafstri
Guðs.
22.00 Spring Breakers
23.35 Pearl Harbor Stór-
mynd frá 2001 með Ben
Affleck og Kate Beck-
insale í aðalhlutverkum.
02.40 The Decoy Bride
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Live: Cycling: Giro Extra
15.15 Live: Cycling: Tour Of Yorks-
hire, United Kingdom 16.15 Live:
Motor Racing: World Endurance
Championships In Spa-
Francorchamps, Belgium 17.40
News: Eurosport 2 News 17.50
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom 18.30
Live: Snooker: World Champions-
hip In Sheffield, United Kingdom
21.25 News: Eurosport 2 News
21.30 Rally: Fia European Rally
Championship In Canarias 22.00
Cycling: Tour Of Italy 23.00 Cycl-
ing: Tour Of Yorkshire, United
Kingdom 23.30 Snooker: World
Championship In Sheffield
DR1
12.30 Detektiv ved et tilfælde
15.30 Hvem var det nu vi var
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.05 Tæt på isbjørnene 18.00
Matador – Mellem brødre 19.05
Lewis: Uhyrer 20.35 Vera: Regi-
mentet 22.05 Find Me Guilty
DR2
13.35 Temalørdag: Bill Clinton og
Lewinsky affæren 14.25 Temal-
ørdag: Når pikken bestemmer
15.25 Temalørdag: Sådan er
mænd 16.00 Sådan var det i
70’erne 18.00 Temalørdag: Her-
lige hunde og bidske bæster
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
om Trump 21.35 Debatten 22.35
Detektor 23.05 Byggeriet af
Tjernobyls nye kæmpesarkofag
NRK1
12.30 Ugressmiddelet som split-
ter Europa 14.00 Handlingens
menn 15.00 Beat for beat 16.00
Hygge i hagen 17.00 Lørdagsre-
vyen 17.45 Lotto 17.55 Klasse-
quizen 18.55 Tidsbonanza 19.45
Fenomenet Elvis 20.35 Svart
humor 21.00 Kveldsnytt 21.15
Kodenavn: Mercury 23.02 Beat
for beat
NRK2
12.20 Sommaren med Göran
13.55 Brian Cox og naturens un-
dere 14.55 Ein fest for Shirley
Bassey 15.45 Kunn-
skapskanalen: Klemenskirken
gjenfunnet? 16.35 Kunn-
skapskanalen: Barns motoriske
utvikling 1-6 år 16.55 Hand-
lingens menn 17.55 Den svenske
40-tallsgenerasjonen 19.00
Nyheter 19.10 Norge Rundt
19.35 Blå er den varmeste fargen
22.30 Lisenskontrolløren: Søta
bror 23.00 NRK nyheter 23.03
The Hollow Crown: Henrik VI
SVT1
2.40 Sverige idag 3.10 Go’kväll
3.55 Maj 68 4.55 Dokument
inifrån: Den stora sjukhusstriden
5.55 Opinion live 6.40 Go’kväll
7.25 Sveriges bästa arbets-
förmedling 8.25 Hitlåtens histor-
ia: Only you 8.55 Madame Dee-
mas underbara resa 9.25
Smartare än en femteklassare
10.25 Dom kallar oss artister:
Ögonblicket 10.30 Arkitekturens
pärlor 10.40 Landet runt 11.25
Mästarnas mästare – jubi-
leumssäsongen 12.25 Bor-
dtennis: VM 14.05 Katsching ?
lite pengar har ingen dött av
14.20 Fotboll: Damallsvenskan
19.00 Tror du jag ljuger? 19.30
Unge kommissarie Morse 21.00
Bauta 21.15 Rapport 21.20
Special ID
SVT2
12.55 Världens natur: De stora
bergskedjorna 13.50 Sverige idag
på romani chib/arli 14.00 Rap-
port 14.05 Bordtennis: VM 15.00
Sverige idag på romani chib/
lovari 15.10 Längs vägen 15.20
Trollhättans FF 15.50 Fotboll: Da-
mallsvenskan 16.30 Slåss som
en tjej 17.00 Kulturstudion
17.02 Birgit-almanackan 17.05
Kulturstudion 17.10 Hertigen och
Organismen 18.10 Kulturstudion
18.15 Mstislav Rostropovitj
19.35 Kulturstudion 19.40 Go-
morra 20.25 Boardwalk empire
21.25 Girls 21.50 Korrespond-
enterna 22.20 Plus 22.50 Måns
Zelmerlöw – året efter vinsten
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kalli og Lóa
07.12 Vinabær Danna tíg-
urs
07.25 Lundaklettur
07.32 Veistu hvað ég elska
þig mikið?
07.44 Símon
07.49 Molang
07.52 Klaufabárðarnir
08.01 Kata og Mummi
08.12 Úmísúmí
08.35 Hvolpasveitin
08.58 Rán og Sævar
09.09 Babar
09.31 Djúpið
09.53 Alvin og íkornarnir
10.04 Uss-Uss!
10.15 Krakkafréttir vik-
unnar
10.30 Vísindahorn Ævars
(e)
10.35 Dýrabörn (e)
11.30 Skólahreysti (e)
12.45 Útsvar (e)
13.55 Eldað með Niklas Ek-
stedt (Niklas mat) (e)
14.25 Veröld Ginu (Ginas
värld) (e)
14.55 Hafið, bláa hafið (e)
15.45 Borgarsýn Frímanns
(e)
16.00 Bannorðið (The A
Word) (e)
17.00 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 KrakkaRÚV
17.41 Kioka (Kioka)
17.48 Póló (Polo)
17.54 Ofur-Groddi (Super
Grover 2.0)
18.01 Lóa (Lou!)
18.13 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
18.15 Landakort (Móglí í
Borgarnesi)
18.25 Leiðin á HM (Portú-
gal og Ástralía)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið
21.00 Æfing (Rehearsal)
22.35 The Watch
(Nágrannavarslan) Gam-
anmynd um fjóra menn
sem stofna nágranna-
vörslu. Bannað börnum.
00.15 Prometheus (Pro-
metheus) (e) Stranglega
bannað börnum.
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Strumparnir
07.25 Waybuloo
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Með afa
08.35 Blíða og Blær
09.00 Gulla og grænjaxl-
arnir
09.10 Dagur Diðrik
09.35 Dóra og vinir
10.00 Nilli Hólmgeirsson
10.10 Lína langsokkur
10.35 Ævintýri Tinna
10.55 Beware the Batman
11.15 Friends
11.40 Ellen
12.20 Víglínan
13.05 Bold and the Beauti-
ful
14.30 Allir geta dansað
16.10 Friends
16.35 Satt eða logið
17.20 Fyrir Ísland
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Ellen’s Game of Ga-
mes
19.55 Date Night
21.25 Snowpiercer
23.30 We Don’t Belong
Here
00.55 Keeping Up with the
Joneses
02.40 King Arthur: Legend
of the Sword
04.45 Nothing Left Unsaid:
Gloria Vanderbilt and And-
erson Cooper
07.00 Áfram Diego, áfram!
07.24 Svampur Sveinsson
07.49 Lalli
07.55 Rasmus Klumpur
08.00 Strumparnir
08.25 Hvellur keppnisbíll
08.37 Ævintýraferðin
17.27 Zigby
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Skósveinarnir
07.15 NBA
09.10 Premier League Pre-
view 2017/2018
09.40 Brigh. – M.U.
11.20 Stoke – Crystal Pa-
lace
13.25 Premier L. Prev.
13.50 WBA – Tottenham
16.00 Laugardagsmörkin
16.20 Everton – Southamp-
ton
18.30 Inkasso-deildin
20.35 Premier League
World 2017/2018
21.00 NBA 2017/2018
01.00 La Liga Report
01.30 PL Match Pack
07.10 Pepsímörk kvenna
08.20 Stjarnan – Breiðabl.
10.00 Premier L. World
10.30 La Liga
10.55 Haukar – ÍBV
12.45 Fyrir Ísland
13.25 Augsburg – Schalke
15.35 PL Match Pack
16.30 ÍBV – Haukar
18.15 Martin
19.00 *FH – Selfoss
21.00 Seinni bylgjan
21.30 Leicester – West H.
23.10 Watf. – Newc. U.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Væri ég aðeins einn af þess-
um fáu.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Eftir afplánun.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Áhrifavaldar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur. Rætt við rit-
höfunda og skáld og sagt frá nýjum
og gömlum bókum, kennslu bók-
mennta og dreifingu bókmennta.
17.00 Hundrað ár, dagur ei meir:
Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu
þátta röð sem fjallar um fyrstu öld
fullveldis Íslendinga í ljósi hug-
myndasögunnar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók
vikunnar, Hin órólegu eftir Linn Ull-
mann í þýðingu Ingibjargar Eyþórs-
dóttur. Viðmælendur: Guðrún Elsa
Bragadóttir bókmenntafræðingur
og Stefán Baldursson leikstjóri.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Seinni þátt-
ur um blúsarann Blind Willie John-
son sem hljóðritaði 30 lög á tíma-
bilinu desember 1927 til apríl
1930, aðallega gospel-lög með
blúsáhrifum. Hann var predikari
seinni hluta ævinnar og dó úr vos-
búð 1945.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Fyrir ekki svo löngu síðan
kom ég mér í að horfa á aðra
seríu Netflix-þáttarað-
arinnar Sense8 úr smiðju
Wachowski-systra. Ég var
nánast búin að gleyma
hversu góðir þættirnir eru
og svo hefur vitneskjan um
það að búið væri að aflýsa
þáttunum líklega haft eitt-
hvað með það að gera hversu
lengi ég dró áhorfið.
Mér þykir raunar ótrúlegt
hversu litla athygli þættirnir
hafa vakið og þá sérstaklega
hér á landi, þar sem ein aðal-
persónan á að vera íslensk
(hún er það ekki í alvöru) og
okkar einlægur Kristján
Kristjánsson kemur fram í
nokkrum þáttum sem faðir
hinnar „íslensku“ Riley. Þar
að auki eru nokkrir þáttanna
teknir upp hér á landi.
Þættirnir fjalla um átta
manneskjur sem allar eru frá
mismunandi stöðum í heim-
inum en eru tengdar með yf-
irnáttúrulegum hætti. Því
veita þættirnir innsýn í mis-
munandi menningarheima,
auk þess sem þeir eru mjög
„LGBT friendly“, en ein að-
alpersónan er samkynhneigð
og önnur er samkynhneigð
transkona. Raunar var
LGBT-samfélagið mjög ósátt
þegar þáttunum var aflýst.
Ég hef þó eitthvað til að
hlakka til þar sem formlegur
lokaþáttur verður frum-
sýndur þann 8. júní og það er
óskandi að áhorfendur fái
farsælan endi.
Aflýst í óþökk
LGBT-samfélagsins
Ljósvakinn
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Sense8 Þættirnir veita inn-
sýn í ólíka menningarheima.
Erlendar stöðvar
16.05 Britain’s Got Talent
17.05 Friends
19.10 Anger Management
19.35 The Goldbergs
20.00 Britain’s Got Talent
21.00 Schitt’s Creek
21.25 NCIS: New Orleans
22.10 The Knick
23.10 The Mentalist
23.55 Game of Thrones
00.55 Anger Management
01.20 The Goldbergs
01.45 Tónlist
Stöð 3
K100
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan
21.30 Landsbyggðalatté
22.00 Að norðan
22.30 Hundaráð (e)
23.00 Milli himins og jarðar
(e)
23.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi
24.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
Endurt. allan sólarhr.
N4
17.50 Brooklyn
19.40 As Good as It Gets
22.00 Eddie the Eagle
23.45 Land Ho!
01.20 Salting the Battle-
field
03.00 Eddie the Eagle
Stöð 2 bíó
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Mikið var rætt um brúðkaup í Magasíninu síðastliðinn
fimmtudag. Jóhann Freyr Björgvinsson og Guðný Páls-
dóttir frá Heimsferðum komu óvænt inn í beina útsend-
ingu og færðu Hvata gjafabréf upp á glæsilega viku-
langa dekurferð til Grikklands. Hulda átti hugmyndina
að því að gefa Hvata og konunni hans ferðina í tilefni
21. árs brúðkaupsafmælis þeirra. Yfirleitt er það Hvati
sem er vanur að koma fólki á óvart og því kom það hon-
um í opna skjöldu að vera hinum megin við borðið.
Sjáðu krúttlegan Hvata verða orðlausan á k100.is.
Jóhann og Guðný komu færandi hendi.
Hvati og frú á
leið til Grikklands
Ein skærasta söngkona heims fagnar þrítugsafmæli í
dag. Adele Laurie Blue Adkins fæddist á þessum degi
árið 1988 í Tottenham á Englandi. Þrátt fyrir ungan ald-
ur hefur tónlistarkonan afrekað ansi margt á lífsleið-
inni. Meðal annars er hún fyrsta söngkona sögunnar
sem hefur átt þrjár smáskífur á topp tíu lista Billboard
Hot 100, hefur komist á lista Time Magazine yfir áhrifa-
mestu einstaklinga heims og er fyrsti listamaðurinn í
sögunni til að selja yfir þrjár milljónir eintaka af plötu á
einu ári í Bretlandi. Þar að auki er hún margverðlaunuð
fyrir tónlist sína og söng.
Söngdívan er þrítug í dag.
Adele fagnar stórafmæli