Fréttablaðið - 28.06.2018, Blaðsíða 44
1. Skemmtisigling á vegum Úrval Útsýn að verðmæti kr. 1.500.000,-.
13089
2.-6. Draumaferð að eigin vali hjá Úrval Útsýn hver að verðmæti kr. 500.000,-
10309 21907 24888 26241 29019
7.-14. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu hver að verðmæti kr. 250.000,-
2678 8641 11740 13294
17078 18714 22201 23672
15.-39. Ferð að eigin vali hjá Úrval Útsýn hver að verðmæti kr. 150.000.-
1098 1383 3062 4386 4730
5382 8473 9674 11354 11785
12803 14165 14188 15323 15489
15529 18644 18944 20458 22035
25960 25987 27834 28450 29787
40.-59. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu hver að verðmæti kr. 100.000.-
737 810 1732 1852 1920
2116 2479 2591 2633 2702
2996 3509 4578 4661 4885
6046 8073 8775 8984 9013
60.-100. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu hver að verðmæti kr. 75.000.-
9160 9256 9890 10255 10557
10910 11884 11886 12349 12391
12583 12629 14938 14955 15008
15029 15191 15615 15827 15843
16233 16853 16907 16971 17164
17756 18299 19302 19394 19857
20720 21173 21307 22818 22876
23162 24479 24640 25782 28103
29319
Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir um að framvísa þeim
á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra að Hátúni 12,
Reykjavík, 3ja hæð, opið milli kl. 10.00 – 15.00 - sími: 5500-360.
Byrjað verður að greiða út vinninga þann 12. júlí 2018.
Vinningaskrá er einnig birt á vefsíðu samtakanna, www.sjalfsbjorg.is.
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra þakkar landsmönnum
veittan stuðning.
Dregið var þann 24. júní 2018
Vinningar og vinningsnúmer
Jónsmessuhappdrætti
Sjálfsbjargar
(b
irt
á
n
áb
yr
gð
ar
)
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvar@frettabladid.is
28. JÚNÍ 2018
Tónlist
Hvað? Hulda – Hver á sér fegra föður-
land?
Hvenær? 20.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Tónlistardagskrá í tali og tónum
um líf skáldkonunnar Huldu.
Helga Kvam verður á píanói og
Þórhildur Örvarsdóttir syngur.
Aðgangseyrir er kr. 3.000. Eldri
borgarar og öryrkjar kr. 2.000 og
ókeypis inn fyrir 12 ára og yngri.
Hvað? Upphitun fyrir LungA
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra, Tryggvagötu
Alls konar tónlistarfólk kemur
fram á Húrra til að hita upp fyrir
listahátíðina LungA. Frítt inn.
Hvað? M E S H
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Mesh er tilraun í umhverfissál-
fræði, samstarfi og hljóði undir
stjórn Clays Chaplin. Í júnímánuði
mun hópur hljóðlistafólks frá Los
Angeles, Chicago og Reykjavík
dvelja í húsi í sveit á Suðurlandi
og skapa nýtt hljóðverk í gegnum
tilraunir, spuna og samvinnu.
Hver meðlimur hópsins er ein-
stakur tón- og hljóðlistamaður
og spunaleikari og mun leggja
fram eigin hugmyndir og áhrif í
sköpunarferlið. Hljóðfæraskipan
er fjölbreytt og samanstendur af
tölvum, hljóðgervlum, víólum,
röddum, fundnum hljóðgjöfum,
hurdy-gurdy og viola da gamba.
Húsið er opnað kl. 20.30. Miða-
verð 2.000 kr.
Hvað? Tónlistarflutningur í Akranes-
vita
Hvenær? 13.00
Hvar? Akranesviti
Nemendur Tónlistarskóla Akra-
ness sjá um tónlistarflutning í
Akranesvitanum.
Hvað? Tónlist í garðinum – Fókus
hópur
Hvenær? 19.30
Hvar? CenterHotel Miðgarður, Lauga-
vegi
Í dag munu Fókus hópurinn
skemmta gestum og gangandi með
vel völdum slögurum á Center-
Hotel Miðgarði. Fókus hópurinn
samanstendur af hópi söngvara
sem allir kynntust við tökur þátt-
anna The Voice Iceland og kepptu
einnig í undankeppni Söngva-
keppni Evrópskra sjónvarpsstöðva
2018 með lagi sínu „Aldrei gefast
upp“ eða „Battleline“.
Hvað? R6013: Sacha Bernardson, Rex
Pistols, Sunna Friðjóns
Hvenær? 18.00
Hvar? Ingólfsstræti 20
Opið öllum aldurshópum endur-
gjaldslaust en frjáls framlög eru
vel þegin. Dýraafurðalaus matur
í boði.
Viðburðir
Hvað? Bjór bingó
Hvenær? 20.00
Hvar? Den Danske Kro, Ingólfsstræti
Bingóspjald kostar aðeins 300
krónur, góð tilboð á barnum og
flottir vinningar. Ármann og Ingi-
mar sjá um bingóið og lifandi
tónlist frá kl. 22. Ekki gleyma að
hamingjustund er frá kl.16-19 og
tilvalið að hita upp fyrir bingó
með íssssköldum bjór.
Hvað? Danspartí
Hvenær? 20.00
Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu
Danskennsla og danspartí fram
á rauðanótt þar sem ólíkir dans-
stílar mætast. Allt frá tangó, salsa,
lindy hop, jallabina, samkvæmis-
dönsum o.fl. Frítt inn og tilboð á
barnum.
Hvað? Afhjúpun – Team Spark
Hvenær? 17.00
Hvar? Háskólatorg, Háskóla Íslands
Team Spark, Formula Student lið
Háskóla Íslands, afhjúpar nýjustu
smíði sína. Afhjúpunin mun
fara fram á Háskólatorgi og mun
hún standa yfir á milli klukkan
5 og 7. Boðið verður upp á léttar
veitingar.
Hvað? Helguleikur – útgáfuhóf
Hvenær? 17.00
Hvar? Sal FÍH, Rauðagerði
Út er komin bókin Helguleikur
eftir Kolbein Bjarnason. Af því til-
efni efna Sumartónleikarnir í Skál-
holti og Bókaútgáfan Sæmundur
til útgáfuhófs í sal FÍH í Rauða-
gerði 27 í Reykjavík í dag klukkan
17-19. Auk bókarinnar verður
starf Sumartónleikanna kynnt en
dagskrá þeirra hefst 7. júlí næst-
komandi. Allir velkomnir – kaffi
og konfekt.
Hvað? Tunglkvöld N°XI: Vör/Lip og
Bókasafn föður míns
Hvenær? 20.00
Hvar? Listasafn Einars Jónssonar
Tunglið er málsvari næturinnar,
lítilmagnans og hins föla skins.
Tunglið forlag fagnar þess vegna
þeirri staðreynd að daginn er farið
að stytta og nóttina að lengja með
útgáfu tveggja nýrra Tunglbóka, á
fullu tungli.
Sýningar
Hvað? Opnun – Welcome to New
Zoéland | Zoé Sauvage
Hvenær? 18.00
Hvar? Listastofan, Hringbraut
New Zoéland/ Nýja Zoéland, er
innblásin ferð í duttlungafullan
hugarheim listamannsins Zoé Sau-
vage gegnum teikningu/ málverk,
myndband, innsetningu. Landið
sem er heimsótt: frænd eyja Nýja-
Sjálands. Hvað er eðlilegra en að
þetta ímyndaða land rísi úr kafinu
á Íslandi, næstum nákvæmlega
andstæðum megin á hnettinum í
gegnum miðja jörðina? Tilgangur
listamannsins er hér að gefa,
með auðmótanlegum tilraunum,
innsýn í tengslin milli manns og
þess náttúrulandslags sem sótt er
heim, með áherslu á persónuleika
ferðamannsins, ferðalanginn og
draum hans, ímyndunarafl hans,
flóttaþrár hans, þar sem upp-
hafspunkturinn er ferðalag lista-
mannsins sjálfs um gönguleiðir á
Nýja-Sjálandi.
Team Spark afhjúpar smíði sína á Háskólatorgi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Fókus hópurinn spilar á CenterHótel Miðgarði á Laugavegi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ
intellecta.is
RÁÐNINGAR
2 8 . J Ú N Í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R32 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
8
-0
6
-2
0
1
8
0
4
:4
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
4
1
-A
6
8
8
2
0
4
1
-A
5
4
C
2
0
4
1
-A
4
1
0
2
0
4
1
-A
2
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
5
6
s
_
2
7
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K