Fréttablaðið - 28.06.2018, Page 48

Fréttablaðið - 28.06.2018, Page 48
Frægir á ferð og flugi Þessi vika hefur kannski ekki verið neitt æðisleg veðurfarslega fyrir okkur venjulega fólkið á Íslandi – en ríka og fallega fólkið kvartar ekki né lætur það slíkt stöðva sig. Já, frægir eru sko svo sannarlega á ferð og flugi. Fræga fólkið er ekki alltaf að skemmta sér og glaumgosinn Neil Patrick Harris þurfti að mæta og auglýsa hnetusmjörstengda vöru á dögunum. Paris var í París með unnusta sínum, Chris Zylka, á þriðju- daginn. Khloe Kardashian? Ónei, þetta er vaxstytta sem hulunni var ný- lega svipt af á Ma- dame Tussauds safninu í Las Vegas. Karl Bretaprins mætti á myndlistar- sýningu í London í vikunni og leit á nokkrar myndir. Benicio del Toro virtist eldhress á rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Sicario 2. Shaq, Chris Webber, Nate Robinson, Reggie Miller og fleiri mættu á frum- sýningu myndarinnar Uncle Drew sem fjallar um gamla menn spila körfubolta. 2 8 . J Ú N Í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R36 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 2 8 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 4 1 -C E 0 8 2 0 4 1 -C C C C 2 0 4 1 -C B 9 0 2 0 4 1 -C A 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.