Fréttablaðið - 07.07.2018, Síða 40
SKRIFSTOFUSTARF
Hugverkaskrifstofa (vörumerki/einkaleyfi) á höfuðborgar-
svæðinu auglýsir hér með eftir ritara/aðstoðarmanneskju í
fjölbreytt skrifstofustarf sem fyrst.
Vinnutími er frá kl 9:00 – 17:00 virka daga.
Gerðar eru kröfur um eftirfarandi:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Reynsla af skrifstofustörfum
• Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
• Reynsla af bréfaskrifum á ensku
• Mjög góð íslenskukunnátta
• Mjög góð enskukunnátta
• Færni í Word, Excel & Outlook ásamt almennri tölvukunnáttu
• Nákvæm vinnubrögð og færni í mannlegum samskiptum.
Umsókn ásamt ferilskrá berist til hugverkIP@gmail.com
merkt „skrifstofustarf“ í síðasta lagi 12. júlí 2018.
Skólabúðirnar í Reykjaskóla óska eftir að
ráða hresst og duglegu fólk til starfa við
íþróttakennslu og almenna fræðslu.
Góð menntun og/eða reynsla æskileg. Einnig óskum við
eftir starfsmanni í eldhús og fólki til ræstinga.
Áhugasamir sendi upplýsingar ásamt ferilskrá á
karl@skolabudir.is
Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni sem
getur tekist á við ölbreytt og kreandi verkefni tengd
nýsköpun frumkvöðla og fyrirtækja. Verkefnin eru um allt
land en starfsstöð er í Reykjavík.
Starfssvið
Veita frumkvöðlum og fyrirtækjum leiðsögn
á sviði nýsköpunar
Hafa umsjón með stuðningsverkefnum á sviði
snjallra lausna og stafrænnar þróunar
Kynningar og hvatningarstarf
Fræðsla og upplýsingamiðlun
Verkefnastjórnun og verkefnasókn
Hæfniskröfur
Háskólamenntun á sviði viðskipta, markaðsfræði,
stjórnunar eða sambærilegt
Frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði
Æskilegt að umsækjandi ha þekkingu og reynslu
úr atvinnulínu
Færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir leiðsögn og stuðning í
tengslum við nýsköpun, viðskiptahugmyndir, frumkvöðla-
starf og stofnun og rekstur fyrirtækja.
Nánari upplýsingar um starð veitir:
Karl Friðriksson, karlf@nmi.is.
Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum.
Umsóknum skal skila fyrir 20. ágúst á netfangið
hildur@nmi.is
Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og styður
framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulí með virkri
þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frumkvöðla og
fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnu-
vega- og nýsköpunarráðuneyti.
Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík Sími 522 9000 www.nmi.is
Vilt þú vera hluti af
skemmtilegu teymi ?
Spennandi og kreandi starf á
sviði nýsköpunar
VÍKURVAGNAR EHF.
Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfði 8. - 110 Reykjavík - Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is
ÓSKAÐ ER EFTIR STARFMANNI
Víkurvagnar rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem byggir á langri reynslu.
Fyrirtækið er leiðandi í smíði og ásetningu á dráttarbeislum, sölu á kerrum og
þjónustu við þær.
Lagt er uppúr góðum starfsanda og léttleika, með ábyrgð og góð vinnubrögð að
leiðarljósi.
Víkurvagnar er félagi í Bílgreinasambandinu.
STARFIÐ
• Leitað er að einstaklingi til að sinna ásetningu á dráttarbeislum og rafbúnaði því
tengdu
• Sérsmíðið á dráttarbeislum eftir þöfum
• Ásetningu og viðgerðum á vörulyftum á sendibíla
• Viðgerðir á kerrum
ÞEKKING
• Nám í bifvélavirkjun eða járniðaðartengdu
iðnámi er kostur
• Verksvit og þekking á rafmagnsbúnaði
• Góð mannleg samskipti
• Löngun til að læra nýja hluti og tileinka sér
nýjungar
Um framtíðar starf er að ræða
Allar upplýsingar í síma 6919170 eða á
bjarni@vikurvagnar.is
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ
VERA PARTUR AF FJÖRUGRI OG ÖFLUGRI LIÐSHEILD HJÁ FLOTTU FYRIRTÆKI.
SKEMMTILEGU OG METNAÐARFULLU FÓLKI
S4S LEITAR AÐ
Umsóknir berist á atvinna@s4s.is fyrir 20. júlí 2018.
VIÐ ÓSKUM EFTIR VERSLUNARSTJÓRUM Í SKECHERS SMÁRALIND OG KAUPFÉLAGIÐ KRINGLUNNI
KAUPFÉLAGIÐ ÓSKAR EFTIR STARFSMÖNNUM Í FULLT STARF OG Í HLUTASTARF
TOPPSKÓRINN ÓSKAR EFTIR STARFSMÖNNUM Í FULLT STARF OG Í HLUTASTARF
VIÐ ÓSKUM EFTIR STARFSMANNI Á LAGER
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur
• Innkaup
• Sala
• Starfsmannahald
• Þjónusta við viðskiptavini
Umsóknir berist fyrir 20. júlí á atvinna@s4s.is
Umsóknir berist fyrir 20. júlí á: Toppskórinn anna@s4s.is Kaupfélagið kfs@s4s.is
Hæfniskröfur
• Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Framúrskarandi þjónustulund
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Helstu verkefni
• Sala
• Þjónusta við viðskiptavini
• Daglegur rekstur og aðstoð
við verslunarstjóra
Hæfniskröfur
• Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi
er æskileg en ekki nauðsynleg.
• Góð almenn tölvukunnátta
• Framúrskarandi þjónustulund
• Færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
S4S hefur verið ì topp 5 yfir
fyrirmyndarfyrirtæki hjà VR
sìðustu 3 àr ì flokki stòrra fyrirtækja.
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . j ú L í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
6
-4
D
5
C
2
0
5
6
-4
C
2
0
2
0
5
6
-4
A
E
4
2
0
5
6
-4
9
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K