Fréttablaðið - 07.07.2018, Blaðsíða 43
Lögmannfélag Íslands, auglýsir eftir
starfsmanni í 50% stöðu.
Starfið felst m.a. í umsjón með endurmenntunarmálum lög-
manna, bókasafni félagsins, viðhaldi upplýsinga á heimasíðu
félagsins og öðrum samfélagsmiðlum, auk vinnu við útgáfu-
og félagsmál. Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi
með reynslu á sviði fræðslu-, upplýsinga-og félagsmála.
Góð tölvuþekking skilyrði.
Um er að ræða áhugavert starf fyrir metnaðarfullan og hug-
myndaríkan einstakling. Umsóknum ber að skila á skrifstofu
Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, fyrir kl. 16:00 miðvi-
kudaginn 18. júlí n.k.
Nánari upplýsingar veitir Ingimar Ingason, framkvæmdarstjóri
LMFÍ, í síma 568 5620
Bifreiða og vélaverkstæði Vélrásar
auglýsir eftir starfsfólki
Sendibílstjóri
Við hjá Vélrás auglýsum nú eftir hressum, skemmtilegum,
kurteisum, fjölhæfum og þjónustulunduðum starfsmanni sem
hefur gaman af því að keyra um höfuðborgarsvæðið til þess
að sækja og/eða senda varahluti ásamt því að sinna tilfallandi
verkefnum á verkstæði. Íslenskukunnátta og bílpróf eru skil
yrði auk þess sem kostur væri ef viðkomandi hefði meirapróf.
Frekari upplýsingar í síma 8601860
Umsóknir sendist á velras@velras.is
www.velras.is
Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is
Starfsmaður
á lager
Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum
einstaklingi til starfa á miðlagerinn okkar í Reykjavík.
Umsækjandi þarf að vera vandvirkur í vinnubrögðum
og ábyrgðarfullur í garð viðskiptavina okkar. Rétt
manneskja fær tækifæri til að vaxa í starfi og taka
virkan þátt í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins.
Vinnutími er frá kl 08:00 til 17:00.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfssvið
• Ábyrgð á vöruafgreiðslu til viðskiptavina og
verslana.
• Samantekt á pöntunum og áfyllingum á lager
• Útkeyrsla til viðskiptavina
Hæfniskröfur
• Góð tölvukunnátta er kostur
• Vandvirk vinnubrögð
• Ábyrgðarfull/ur
• Bílpróf
• Hreint sakavottorð
Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
+354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Umsóknarfrestur
22. júlí 2018
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
Þróun á sviði landupplýsinga
EFLA leitar að öflugum starfsmanni á fagsvið landupplýsinga. Hlutverk starfsmanns
er að leiða framþróun EFLU á sviði landupplýsinga, styrkja þekkingu á því sviði sem
og að taka þátt í þróun mikilvægra lausna og þróa ný viðskiptatækifæri.
Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt
í gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/laus-storf, fyrir 22. júlí næstkomandi.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknir eru
geymdar í sex mánuði, nema umsækjandi óski eftir því að umsókn verði eytt fyrr.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan
starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 380 samhentra starfsmanna.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d.
í tækni- eða verkfræði, tölvunarfræði
eða landfræði
• Yfirgripsmikil þekking og starfsreynsla á
sviði landupplýsinga
• Drifkraftur, mikið frumkvæði og sjálfstæð
vinnubrögð
• Leiðtogafærni ásamt góðum skipulags- og
samskiptahæfileikum
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ VERA
PARTUR AF FJÖRUGRI OG ÖFLUGRI LIÐSHEILD HJÁ FLOTTU FYRIRTÆKI.
AÐ RÁÐA BÓKARA TIL STARFA
S4S ÓSKAR EFTIR
S4S hefur verið ì topp 5 yfir
fyrirmyndarfyrirtæki hjà VR
sìðustu 3 àr ì flokki stòrra fyrirtækja.
Starfssvið
• Færsla bókhalds fyrir dótturfyrirtæki
félagsins
• Bókhaldsvinnsla (afstemningar)
og mánaðarleg uppgjör
• Sinna ýmsum bókhaldstengdum
verkefnum ásamt öðrum tilfallandi
störfum í daglegum rekstri félagsins
Menntun og hæfniskröfur
• Menntun og/eða reynsla af bókhaldsvinnu
(viðurkenndur bókari kostur)
• Reynsla af Navision æskileg
• Góð Excel kunnátta
• Góð íslenskukunnátta
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum
samskiptum er mikilvæg
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí.
Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn um starfið skal send í tölvupósti ásamt ferilskrá
á netfangið hermann@s4s.is
VIÐ ÓSKUM EFTIR BÓKARA Í FULLT STARF
Save the Children á Íslandi
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
6
-6
1
1
C
2
0
5
6
-5
F
E
0
2
0
5
6
-5
E
A
4
2
0
5
6
-5
D
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K