Fréttablaðið - 16.08.2018, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 16.08.2018, Blaðsíða 22
Sigríður Ómarsdóttir, Bryndís Sigurðardóttir og Berglind Ásgeirsdóttir hjá Brandtex. MYND/STEFÁN Kvenfataverslunin Brandtex sem opnuð var fyrr á árinu heldur áfram að fylgja helstu tískustraumunum sem eru ríkjandi hverju sinni. „Verslunin býður upp á einstaklega fallegan fatnað í gæðalegum nútímastíl. Hann er í senn stílhreinn og litríkur og fæst í stærðunum 34-56,“ segir Bryn- dís Sigurðardóttir, verslunarstjóri Brandtex. „Vöruúrvalið hjá Brandtex hefur verið aukið til muna og búið er að bæta við flóruna tveimur nýjum vörumerkjum sem fylgja unglegum og ferskum tískustraumum. Þau heita B. Brandtex Copenhagen og B. Brandtex Coastline og það sem áður hét Brandtex heitir nú B. Brandtex Classic. Annað vöru- merkið sýnir einstaklega fallegan borgarstíl og hitt hentar sérstak- lega vel fyrir konur sem stunda útiveru. Þar eru úlpur, hlýjar peysur, húfur og treflar einna helst einkennandi,“ segir Bryndís. Verslunin heldur áfram að bjóða vörulínurnar frá Signature, Jensen, Ciso og Imitz. Ný netverslun opnuð Á dögunum var opnuð ný net- verslun, www.brandtex.is, þar sem hægt er að skoða allt það nýjasta og ferskasta í tískunni hverju sinni. Netverslunin er sérlega aðgengileg og þægileg í notkun. „Að gefnu tilefni eru allir vel- komnir á sérstaka kynningar- daga 16.–19. ágúst í versluninni Brandtex, sem er staðsett á 2. hæð í Kringlunni. Léttar veitingar, glæsilegt happdrætti og flott kynn- ingartilboð verða í boði. Snyrti- fræðingur verður á svæðinu til að veita konum ráðgjöf. Við hvetjum alla til að koma og kynna sér þessar stórglæsilegu vörur sem verslunin hefur upp á að bjóða,“ segir Bryndís. Af þessu tilefni slá Brandtex og Bylgjan upp glæsilegum leik þar sem ein heppin kona getur unnið glæsilega yfirhöfn frá Brandtex fyrir veturinn. Hægt er að skrá sig til leiks og velja yfirhöfnina á www.bylgjan.is. Einnig ætlar Sigga Lund að gefa tveimur heppnum konum gjafabréf að andvirði 50.000 krónur í beinni útsendingu í þættinum sínum um næstu helgi. Fylgstu vel með á Bylgjunni, skráðu þig til leiks og vertu vel- komin á kynningardaga Brandtex á annarri hæð Kringlunnar 16.–19. ágúst. Nánari upplýsingar má fá á heima- síðunni www.brandtex.is Allir eru velkomnir á sérstaka kynn- ingardaga, 16.–19. ágúst í Brandtex sem er staðsett á 2. hæð í Kringlunni. Bryndís Sigurðardóttir Framhald af forsíðu ➛ Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveg@frettabladid.is s. 512 5351 | Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 512 5349 Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@frettabladid.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is, s. 512 5368 Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s. 512 5347 | Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Elmar Hallgríms Hallgrímsson Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@ frettabladid.is, s. 512 5442, Atli Bergmann, atli@ frettabladid.is, s. 512 5457, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429, 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 6 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 1 6 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 9 6 -2 B E 4 2 0 9 6 -2 A A 8 2 0 9 6 -2 9 6 C 2 0 9 6 -2 8 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.